Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						60. árg. —• Þriðjudagur 25. ágúst 1970. — 191. tbl.
VÍNVEITINGASTADIRNIR
UNDIR SMÁSJÁNNI
• Tvær síðustu helgar, hefuf I ingastöðum, sem einna mest eru
lögreglan fylgzt mjög vandlega sóttir af ungu fólki. Hafa óein-
með aðsókninni að þeim vínveit ( kennisklæddir lögreglumenn tal
ið bæði inn f húsin og út úr
þeim og lesið gaumgæfilega á
nafnskírteini gesta um leið.
„Við höfum aðallega beint at-
thygli okkar að þrem stöðum í
þessum athugunum, en þetta er að-
eins byrjunin, því við munum
halda áfram enn um sinn og þá
taka hina ungmennastaðina fyrir
líka. Ástæðan fyrir þessum að-
gerðum okkar er sú, að við höfum
heyrt margar staðfestar og óstað-
festar sögur af skemmtistöðum
borgarinnar og erum við nú, að
reyna að kanna sannleiksgildi
þeirra."
„Ég get ekki sagt neitt um út-
komuna úr þessum „stikk"-pruf-
um fyrr en endanlegar skýrslur
liggja fyrir. Þó held ég, að mér
sé óhætt aö segja, aö í heildina
höfum við ekki oröið varir við
neitt annað en það sem við
bjuggumst við af þessum athug-
unum, enn sem komið er að
minnsta kosti,'' sagði Bjarki aö
lakum.                  —ÞJM
Rúnturinn
Það getur verið ákaflega in-
dælt að tyila sér niður á fögru '
sumarkvöldi  og ræða dægur-
málin við kunningjana. Og þá,
nokkuð  sama, hvort sMkar um-
ræður fara fram heima í stofu
einhvers staðar, eða þá í miðj- i
um  skarkalanum  frá  umferö- í
inni um Lækjartorg, en þar er >
! þassi mynd einmitt tfi'kin,  er v
blaoamaður og ljósmyndari Vis- 4
is voru þar á ferð s. 1. föstu- í
dagskivöld til aö „kíkja á rúnt \
inn", en grein um það einstæða <j
fyrirbæri er á bls. 9 í dag.    t
Ferðamannaaukningin einna
mest á Islandi
Allt útlit er nú fyrir, að yfir-
standandi ár verði metár í ferða- ,
mannaiðnaðinum. Þó að aðeins ör-
litlu broti af hinum mikla milljóna .
straumi alþjóðlegra ferðamanna
skoli á fjörur okkar íslendinga,
getum við þó státað af því, að hlut
fallsleg aukning ferðamanna hefur
aðeins í Japan orðið meiri en á
íslandi af þeim 18þjóðum. er ný-
birt skýrsla OECD nær yfir.
Fyrsftu 6 mánuðina jókst ferða-
mannastraumurinn hingað um 24%
eða í 20.197, en af því varð aukn-
ing ferðamanna frá Bandaríkjun-
um mest eða 27.2%. Þjóðverjurn
hins vegar fækkaði um 2.2%.
í Skandinavíu fækkaði ferða-
mönnum fyrstu fjóra mánuði árs-
ins um 7.7% eða í 1.962.600 ferða-
menn. — Mesta aukningin f þess-
um 18 löndum varð í Japan eða
'37% fyrstu 3 mánuöi ársins, en
miki'l aukning varð einnig I Grikk
landi (24%), Portúgal (22%), Bret
landi (21.4%) og Bandarólkjunum
(16.6%).
Miki'l aukning hefur orðið í At-
lanteihafsfluginu á þessu ári. Fyrstu
4 mánuð; ársins jðkst farþegafjöild
inn um 25% á móti 11% á sama
tíma f fyrra, en eins og skýrt
hefur verið frá hafa Loftileiðir oig
Plugfélag Islands haldiö sínum
hluta rfflega í þeirri aukningu,
bæði félögin meö yfir 40% aukn-
ingu.                     —VJ
Síldarverðið í Danmörku_______________
snarhækkaði fyrir verkfallið j Mánaðarúrkoma á eim,
- Islenzku skipin munu selja í Þýzkalandi, Skotlandi og e.t.v. Færeyjum    nÓttu  í  VesflT70nnOe//l/m
Síld hefur verið keypt mjög
háu verði í Danmörku síðustu
dagana, þar sem síldarverksmiðj
rnar vilja birgja sig upp fyrir
verkfallið, sem skellur á núna
á miðnætti. íslenzku skipin sem
síldveiðar stunda í Norðursjó
hafa fengið allt upp í 24 kr. fyrir
Mjög líklega
prenfsiraverkfall
Okkur þykir mjög senni-
legt að til prentaraverkfalls
komi innan tíðar, sagði Bald-
ur Eyþórsson, formaður Fé-
lags ísl. prentsmiðjueigenda í
viðtali við Vísi í morgun, en
þá stóð til að halda fjórða
samningafundinn með prent
urum seinni hlutann í dag.
Prentarar hafa ekki enn boðað
verkfaii, en samningar þeirra
eru lausir frá 1. september. Að
sögn Baldurs hefur ekkert þok
azt í samkomuiagsátt, en prent
arar höfnuðu á sínum tíma til
boði prentsmiðjueigenda um
nýja  samninga  á  grundvelli
heildarsamninganna í vor.
Kröfur prentara munu nema
60 — 70% í launahækkun, auk
kröfugerðar um vinnutilhögun
við aukna tækrii I prenti.
—VJ
kílóið af síldinni. Aðeins fjögur
íslenzk skip ná því að selja f
Ikanmörku fyrir kvöldið og er
búizt við að þau fái mjög gott
verð fyrir aflann.
Verðið komst þó eihna hæst á
laugardaginn, en þá seldi Jón
Kjartansson fyrir 24 kr. kílóið og
iÁsberg fyrir 23 kr. hvert kíló. Sex
bátar seldu í gær á nokkru, lægra
verði, 20-21 kr. hvert kíló.
Nú munu íslenzku skipin verða
að sigla með afla sinn til Þýzka-
lands, en þangað er á þriðja sólar-
hring verið að sigia af miðunum,
en ekki nema ll/2 til Hirtshals í
Danmörku, þar sem skipin hafa
selt til þessa. Búast má einnig við
verðlækkunum á síld í Þýzkalandi
vegna aukins framboðs, en þar
seldu tvö skip í gær og fengu 11
og 16 kr. fyrir kílóið.
Búizt er einnig við að íslenzku
skipin Ieiti til Færeyja og Skot-
lands með síldina, en síðan má
reikna meö að þau fari að tínast
heim til veiða hér við SV-landið.
en veiöisvæðiö hér úti fyrir verður
öllum opið frá og með miðjum
september.
Afli þessara 35 skipa, sem nú
eru við síldveiðar í Norðursjó hef-
ur verið mjög misjafn. Sumir hafa
náð einni veiðiferð á viku, aðrir
hafa oröið að láta sér nægja einn
„túr" á mánuði. Þeir sem mest
hafa fengið eru komnir með afla
fyrij. 6—8 mMjónir kl.      — JH
— 15 stiga hiti kl. 6 í morgun
Mikil hlýindi voru um land
allt síðasta sólarhring og
mældust hitastigin á Akur-
eyri t.d. vera 15, en 12 í
Reykjavík kl. 6 í morgun^
Það er þó ekki líklegt, að fólk
hafi almennt dásamað veðr-
áttuna í gærdag og er það
hélt til vinnu í morgun, ösl-
andi í rigningunni, sem hefur
verið eins og hellt væri úr
fötu.
Kváðust veðurstofumenn ekki
muna efflr annari eins rigningu
í allt sumar, er Vísir hafði tal
af þeim : rnorgun. Sögöu þeir
hafa verið meira og minna um
land allt sl. sólarhring, og þá
eínna mest hér sunnanlands.
Hefði úrkoman mælzt 18 mm
hér i Reykjavík í nótt, sem
væri þó óvera til móts við 60
millimetrana, sem mældust á
Loftsölum eftir nóttina og þá 50
á Stórhöfða í Vestmannaeyjum,
sem, væri helmingi meiri úr-
koma, en meðalurkoma þar í
ágústmánuöi.
Af þokunni höfðu þeir á veð-
urstofunni þaö að segja, að bú-
izt er við að hún haldist eitt-
hvað áfram, en eigi þó ekki að
þurfa að hamla innanlandsflugi
neitt aö ráði.        — ÞJM
Þokuloft sunnan úr álfu grúfði yfir burginni í morgun og tekur nú allur garðagróður hraustlega við sér,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16