Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
60. árg. — Fimmtudagur 27. águst 1970. — 193. tbl.
Björguðu  félaga sínum upp
í sker, þegar bátur þeirra
Mabur nær drukknaður undan Kjalarnesi
Var lifgaöur v/ð úti i skeri, éinn synti / land effir hjálp
• Fertugur maður var hætt
kominn og næstum drukknaður,
þegar plastbátur sökk undan
honum og tveim félögum hans
framundan Prestshúsum á Kjal-
arnesi í gærkvöldi.
Mývatnssveitarbændur undirbúa sprengingu stíflunnar í fyrra kvöld. — Á bls. 9 er nánar sagt frá aðförinni og rætt við full-
trúa aðila á staðnum.
Mjög umfangsmikil máisrannsókn
— segir sýslumaður um sprengjumálið i Mývafns-
sveit — Reiknað með að hann viki iyrir setu-
dómara — Margt manna að skoða verksummerki
avib MiB-Kvisl i gær
f- Gera má ráð fyrir ið og reíkna má með að
því að rannsókn málsins
verði mjög umfangs-
mikil, sagði Jóhann
Skaftasan, sýslumaður
Þingeyinga á Húsavík í
viðtali við Vísi í morg-
un, þegar spurt var úm
sprengjumál Mývatns-
bænda. Mikill fjöldi
manna er f læktur í mál-
yfirheyrslur verði lang-
ar og strangar.
Sýslumaður mun að líkindum
víkja úr sæti við rannsókn máls
ins vegna eigin afstööu 1 mál-
inu.
— Ég hef ekki tekið ákvörö-
un um það ennþá, sagði Jó-
hann, mér var aö berast skeytið
frá saksóknara og er ekki far-
inn að athuga málið nánar.
— Þetta er búið að vera eilíf-
ur málatilbúningur í allt sumar,
svo aö við reiknum varla meö
að mikið komi nýtt þar fram,
sagði Eysteinn Sigurðsson,
bóndi á Arnarvatni, einn þeirra
manna, sem unnu aö því að
sprengja upp stífluna I Mið-
Kvísl. — Ef sýslumaður vikur
í málinu má búast við að bið
verði á rannsókninni meðan ver
ið er að finna setudómara. Við
uröutn að bíöa hálfan mánuð
eða þrjár vikur eftir setudóm-
ara í lögbannsmálinu.
Fjöldi fólks lagði lykkju á
leið slna 1 gær til þess að skoöa
verksummerki, þar sem stíflan
var sprengd í Mið-Kvísl. Þar
stendur nú ekkert eftir nema
silungastiginn, sem byggður var
inn 1 stífluna. En ein af for-
sendum fyrir þessum aðgerð-
um bændanna er að silungur
hafi ekki haft greiöan uppgang
í vatnið yegna stíflunnar.
Að sögn EysteinsJhafa bænd-
ur ekki ennþá orðið sér úti um
lögfræðing til þess að taka að
sér máliö af þeirra hálfu.
Knútur Otterstedt forstjóri
Laxárvirkjunar sagði aö af
hálfu þeirra virkjunarmanna
væri þetta lögreglumál og yrði
þar af leiðandi fyrst í stað í
höndum saksóknara.
Viögerðum á stíflunni verður
hraðað mjög og verður aö vera
lokiö fyrir haustið og talið er
að þessar aðgerðir komi ekki að
sök varðandi vatnsmagnið til
Laxárvirkjunar £ vetur, en stífl-
an var til þess gerð að hindra
rennsli úr Mývatni.     — JH
• Á sundi á leiðinni í land (
sökk maöurinn skyndílega, heg |
ar hann átti aðeins 5 m ófarna |
að skeri, sem liggur þarna ca.'
35 metra undan landi, en félag- j
ar hans syntu honum til að-
stoðar og fengu bjargað honum |
upp á skerið.
Var þá maöurinn rneðvifcundar- \
laus og efckert Msmark að sjS. með ;
honum, en hirúr tveir hótfu strax!
á honum ilffgunartlTaunir. QSba '¦
þeir fljóftlega Másið Mfi í hann ó j
nýjan leik, en þá synt; annar þeirra j
í land og fékk aðstoð manna hjé
minkabúinu að Lykfcju á Kjalar-l
nesi. Var báti hrundið á flot og |
mennirnir sóittir út í s'kerið, -og
fluttir í skyndi á siysaivarðstofuna.
Þar lá maðurdnn í nótt, og hjarn-!
að} strax vdð í gærikivoldi, en síð-:
ustu frébtir í morgun herma, að •
bann sé orðinn hress. Hinum tveim ,
varð efeki meint af volfeimi.
Mennirnir þrír, sem alir eru úr j
Reykjavík, en dvöklusit í sumarbú ,
stað á Kjaíarnesi, brugðu sér í *
róöur á 14 feta pilasitbát út & \
sundið í gær í góða veðrinu. SjórJ
var spegilsiéifctur og aðstæður hmj
ar beztu, enda> fóru mennimirefcki|
langt frá landi.                ^
Öhappaatvik orsafcaði slysið. — ,
Einn mannanna rasfeaði j^nvægi j
bStsins. sívo aö hann hafeðist á !
Miðina og saiup syö inn ylfSr borð i
sto'kkinn, en hinir tveir ætluSu í i
fáti að grípa til mannsins og fóru'
báðir út £ sama borðið svo að bát-1
urinn saup inn enn meiri sjó.    |
Bétinn fyMti og hann söfek á'
svipstundu um 50 meitra undan^
landi. En sjór var Mýr og menn-
irnir vel syndir, sivo að tveir mann j
anna ætluðu að reyna að synda i
með bátinn, sem maraði í kaö, f j
togi í land, en sá þriðji synti é;
undan í átt að sfceri sbainmt uod- j
an. Þegar hann áitti fimm imetca í
óf arna í sberið, sáu félagar haos ;
hann sökkva, og slepptu þá sbrax j
bátnum, til þess að fara ifelaga s^ín ;
um til aðstoðar.           —^* ;
„Hér þarf emhvets konar í
„Jarring" tíl að miðía;
málum".
— Sjá grein blaðamaims!
Vísis frá Laxá í gær.
Seldifyrir2
ntilljónir á viku
Mik'il 'veiöi hefur að undanfömu
| verið í Norðursjó hjá fslenzku síld
! arskipunum. Hafa mörg skipanna
' náð einni sölu á viku. Til dæmis
! seldi Jón Kjartansson frá Eskifirði
' síðast á laugardagínn og svo aft-
« ur f Þýzkalandi f morgun, 50 tonn
I fyrir 900 þús. (ísl. kr.) Hefur hann
i þá selt fyrir um 2 milljónir á einni
! viku.
Tíu skip munu selja í dag f Dan
| mörku og Þýzkalandi. Skipin voru
, öll á Iéið til Þýzkailands með aifla
: sinn [ gær, þar sem reiknað var
með verkfalli í Danmörku en því
hefur nú enn einu sinni verið frest
í að — og nú ,fram til mánudags,
', bannig að enn munu fslenzku skip
; in geta landað þar. Meðalverð hef-
; ur haidizt mjög gott á sfldinni
. bessa síðustu daga og hefur yfir-
,' vofandj verkfall þar haft sín á-
: hrif.
Skipin hafa einkum haldið sig
• við Hjaltland og sýna þau sízt á
• sér heimfararsnið. Eitt skip mun
' meira að segja vera að halda héð
j an utan tU veiða og yar auglýst
,,weftir mannsfeap í gær.      — JH
Stíflan var sprengd upp með dýnamíti, sem Laxárvirkjun átti á  staðnum. „Það var tíu ára og dugði því illa", kvörtuðu bændur.
— Það er þð ekki annað að sjá, en það hafi unnið sitt verk vel.
DRÆM SALA Á NÝJU KJÖTI
Gamla kjötið keypt meban birgbir endast
Sala á nýja kjötinu var dræm
í verzlunum í gær. Fólk spurði
mikið um verð, en hætti síðan
við að kaupa nýja kjötið og
keypt frekar það eldra. Eldra
kjöt er nú að þrjóta í mörgum
verzlananna. Ekki bar mikið á
því í gær, að fólk væri að
hamstra kjöti.
Vísir hringdi  í  þrjár  matvöru-
verzlanir f morgun og spurðist fyr-
ir um sölú á nýju og eldra kjöti.
Hjá matarbúð Silla og Valda í
Austurstræti fengust þær upplýs-
ingar, að mjög dræm sala hefði
verið í gær á nýja kjötinu. Fólk
spyrði um verð, en þegar það
heyrði verðið tæki það fram, að
það vildi fremur eldra kjöt. Enn-
þá er nðg rrf eldra kjötj til sölu
verzhinirmi.
Verzlunarstjóri    Matardeildar
Sláturfélags Suðurlands í Hafnar-
stræti sagði, að sala á nýja kjötinu
hefði verið dræm f. gær, „eins og
gefur að skilia meðan gcmla kjöt-
ið er til." Hann sagði, að eldra
kjötið væri alveg að ganga til
þurrðar hjá verzlunum Sláturfélags
ins. Gríðarlega mikiö hefði 'verið
spurt um verð á nýj^ kjötinu bæði
í síma og í verzluninni.
Verzlunarstjóri      matarbúöar
<RON á ^kólavörðustíg kvað hafa
verið mjög litla sölu í nýja kjðt-
inu f gær. Hamstur kvað hann hafa |
verið ekki neitt sem héti, fólk!
hefði keypt sér kjöt til helgarinn-;
ar. Mikið hefði verið spurt um!
verö á nýja kjötinu, og ofbjóöij
öllum verðið. Eldra kjötið sé alls
staðar um þaö bil að verða búið.
—SB,
Nýja kjötið og neytandinn —
Sjá Fjölskyldusíðu bls.  13.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16