Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						I"1
60. árg. —Föstudagur 2. október 1970. — 224. tbL
Tveggja týndra barna
leitaB í alla nó
Flokkur leitarmanna fyrir framan heimili týndu barnanna að Hja
Itabakka í morgun, en um 200 manns tóku þátt í leitinni í morgun.
Þeir eru eins og annað fólk
„Þeir eru eins og annað
fólk," heyrðist barn segja, er
geimfararnir þrír stigu út úr
flugvélinni á Keflavíkurílug-
velli kl. 18.50, nákvæmlega
á þeirri míriútu, sem fyrir-
fram hafði verið ráðgert, eins
og sæmdi geimförum. Þre-
menningarnir frá Apollo 13
voru broshýrir og geðfelldir.
Haise og Swigert höfðu áöur
sótt Island heim til þess að
,,kynna sér landslag eins og
það gerist á tunglinu". Þeir
kváðust harma, aö þeir hefðu
ekki haft tækifæri til að not-
færa sér jarðþekkinguna frá Is-
landi, því að þeir stigu aldrei
fæti á tunglið.
Með í förinni eru frú Lovell
og frú Haise, en Swigert er ó-
kvæntur. Frúrnar fengu í morg
un tækifæri til að verzla, skoða
sig um og hvílast, meðan geim
fararnir sátu í viðtali fyrir ís-' \
ienzka sjónvarpið.            ^
Dr. Gylfi Þ. Gisiason mennta í
málaráðherra tók á móti geim /
förunum á flugvellinum ásamt i
Repiogle sendiherra Bandaríkj I
anna. Dr. Gylfi flutti ræðu á  l
flugvellinum og bauð geimfar-
ana velkomna til íslands. Lovell
Haise og Swigert svöruöu með
stuttum ræöum. Þeir sögðust
vita, að hlýhugur , Islendinga
hefði fylgt þeim í hinni erfiðu
för. Milljónir hugsana úr víðri
veröld hefðu verið með þeim.
Lovell lýsti ánægju sinni með
þær frábæru viðtökur sem þeir
fengu á Keflavíkurflugvelli. —
Margt manna var samankomið
— ekkert spor fundizt þrátt fyrir leit 200
manna á landi og þyrlu úr lofti frá Lögbergi crð
Kleppi og að V'ifilsstaðavatni
hverfið um kl. 19 í gærkvöldi, en
í moirgun gaf sig maður fram, sem
taldj sig hafa séð tvö börn um fel.
23.30 { gærkvöldi niður vdð Nesti
á Suðurlandsbraiut.
Drengurinn, Jóhannes Bdrgir
Jónsson, var felæddur vínrauðri
peysu, meö dökfcum röndum, og
b'láum galilabuxum. Hamn er ljós-
hærður með mikiö hár.
Stúlikan, Bergþóra Ágúsfsdóttir,
var felædd blárri peysu, með hvdlt-
um röndum, og gráum buxum. Hún
er með skoílitað hár.
Hvanf þessara tveggja leiksyst-
kina var tilfcynnt lögreglunnd í gær-
kvöldj um kl. 23.30, og var þá
leifcarflofcku'm nofckru síöar gert
viövart. Börnin búa bæði að Hjalía-
bafcka 12, íbúðir foreldra þeirra
eru á sama stigapallinum. Þeirra
var efcki saknaS fyrr, vegma þess
að á heimiili hvors barnsdns fyrir
sig var haldið að bömin væru á
hinu heimilinu.
Om feL 2 í nótt fóru fyrstu leit-
arfilotefear af stað í leit. Fyrst
hjálparsveit skáta úr Hafnarfiröi
með sporhundinn, Korra, sem er
þó ungur og Jítt reynduir. Um kl.
3 f nótt vom 150^—^170 menn
bomnir í leitina, sem stóö í ailla
nótt og í morgun og stendur ennþá
yfir, þegar blaðið fer í prentun.
Auk björgunarsveitarimanna og
slkáta hafa sleglct með í tfördna sjálf
boðaliðar úr næsta nágrenni við
hejmiili týndu barnanna, svo að um
200 manna hópur hefur tekið þátt
í leitininii í morgun.
Meðan þyrla landhelgisgæalunn-
ar hefair filogiö yfir allt svæðiö frá
Lögbergi og niður að Ártúnshöfða
og suður að VífilsBtaðavatni, frá
Níu sveitir leitar- og björg-
unarmanna leituðu í nótt
um íbúðahverfið í Breið-
holti og svæðið í nágrenn-
inu, Selás, yfir að Vatns-
enda, Rjúpnahæð, og að
Rauðavatni, að tveim börn
um, 8 ára dreng og stúlku,
sem saknað er síðan í gær-
kvöldi.
Ekkert hafði spurzt til barnanna
um fcl. 11, þeg*r blaöið fór í prent-
un í morgun, esn þeirra var safcnað
um kl. 23.30 í gærkvöldi. Síðusfcu
spurnir af ferðum barnanna voru
þær, að menn töldu sig hafa séö
tvö börn á gangi um Breiðholts-
hverfii, austan og ofan við fbúða-
á flugvellinum í gærkvöldi, og
var geimfömnum fagnað með
dynjandi lófataki.
Geimfaramir hlýddu í gær-
fcvöldi á sinfóníutónleika í Há-
skólabíói og fóm út 1 hléi, eins
og fyrirfram hafði verið ákveð
ið. Síðan hvíldust þeir á Hótel
Sögu.
1 morgun var tekiö viötal við
geimfarana  í  sjónvarpi,  sem
m-^ ms. i«.
Jóhannes Birgir Jónsson.
Bergþóra Agústsdóttin
því að flugljóst varð í morgun kl.
8, hafa leitarmenn gengið um srvæð-
ið og leiitaö gaumgæfiilega í öiilium
nýibyggingum, öllum kofum og smá
hýsum við Vatnsenda og í nágrennr
inu — en allt án þess að tangur
eða tefcur hafi sézt af bömunum
I morgun vom gengnar fjömr
neöan tfrá Kleppi og inn Ifyiár Graf-
arvoig, og í aonað sinn var leiteð
á heizta leifcsvæðum bamanna.
Vegna þess aö hvergi natfa fund-
ið nein ummerfci um ferðir bam-
anna, þrátt fyrdr mjög gaumigæfi-
lega ieit, óiu menn með sér f morg-
un nolckrar vonir um, að þau tounni
að hafa gfcit einhivers sifcaöar í hiúsi
ytPir nófctina. og mundu feoima síðar
fram, en engar fréttir höfðu borízt
af þeim í moangun.         — GP
Apollo 13 „heiHadrjúg mistök
ÆÆ
sagði Lovell geimfari í viðtali v/ð V'isi í morgun
„Ég mundi kalla för okkar
„heilladrjúg mistök",. sagði
James Lovell geimfari í við-
tali við Vísi í morgun. „Bil-
unin stafaði af mistökum í
gerð tækjabúnaðar farsins,
en með hinum fullkomna bún
aði farsins og á jörðu niðri
tókst að vega upp mistökin
og koma rarinu til jarðar."
„Það er ektai hægt að segja,
að við höfium no'fekm sinni verið
„hræddir". Líklega er nær að
segja, aö við höfum verið
„kvíðafullir". Við misstum
aldrej vonina um björgun. I
slíkum tiilvikum hafa menn
ekfci tíma tiil aö láta undan
hræðsilutilfinningunni. Menn
halda bara stöðugt áfram að
starfa, sinna stjóm farsins og
hugsa um það eitt að komast
áfram og áfram.
Bilunin í Apollo 13 hefur orö-
ið tfl þess að fresta hefur þurft
næstu Apolilo-ferðum. Þegar til
lengdar lætur, veldur þeibta
engri töf á geimferðum okkar.
Þaö er búið að komast fyrir
vandann, og í frarntíðinni verða
geimferðir öruggan en fyrr.
Við viildum aillir fara aftur í
GElMFAJStAHNIR t SJÓNVARPINU.
Frá vhimem F-«Nd Halse, James Lovell,
Sigurður Þórarinsson  jarðfræðingur aðstoðaði sjónvarpsmenn í viðtali við geimfarana.
John Swigert og Sigurður Þórarinsson.
för út í geiminn. Ég er buinn
að fara oftar en noifckur annar,
samt vildi ég enn fara af staö.
Það er eitthvað alveg sér&tatot
við geimferöir. Úfci í geimum er
alt svo „ikyrrt" og það heiMac
Ég held, að þetta eigi vdð um
flesta geimfara. Hins vegar verö
um við að bdða okkar fcíma. Það
em nærri fimmtiu geimfarar,
sem að þessu starfa, og sömiu
mennirnir geta ekki farið sí og
æ. Aðrir veröa aö komast að,
Fjárveitingar til geimferöa-
áætlunarinnar hafa að vtísu
minnkað. En það stafar af því,
að stofnkostnaðurinn hiaut að
verða mestur, og eftir þaö yröi
kostnaðurinn minni.
Fred Haise kvaö gaman áð
koma aftur fcil ísiands. Hann
sagði, að mikill munur væri á
landslagi á tungli og á ísilandi,
en þeir félagar hefðu haft mik-
ið gagn af íslandsfördnni, ef
þeir hefðu komizt til tunglsins.
John Swigert sagði lofcs, að
hann hefði notið sinfóniutón-
leika'nna í gærkvöldi. Sér hefði
þótt leibt, að þeir hefðu oröiö
að fara hekn í hléi, því að
hann hefði mikla ánægju af
tónlist Sibelíusar, sem var
¦ S'íðast á efndsskránni.
Að loknu sjönvarpsvdðtalinu
í morgun, héldu geimfaramir til
hádegisverðar með íslenzkum
vísindamönnum.        — HiH
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16