Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
ÉTÍTTTTFTTIETrn
iu. OKLooer ib/u. — z«n, ini.
Top á skelfisksvinnslunni
— of l'itib' verð fæst fyrir hörpudiskinn
„Við erum með 2 bíla í flutn-
ingum með hörpudiskinn frá
Stykkishólmi til Reykjavíkur,"
sagði Einar Sigurðsson, frkvstj.
Hraðfrystistöðvarinnar í Reykja
vfk Vísi. „Hvor bíll flytur 32
tunnur, en því fer fjarri að þessi
vinnsla borgi sig. Ætli við hætt-
um þessu ekki um áramótin."
Sfcelfisikurinn er að sögn Einars
alltof dýr f vinnslu. Of Wtið verð
fæst fyrir hann erlendis, en hann
er ílutitur á Bandanífcjamarkað, „og
þar borðar fólk þetiba eins og hum
ar."
„Bílarnir eru um 8 kJuikku-
stundir að flytja hann á milM",
sagði Einar, „og þegar veður fer
að versna til muna, borgar þetta
sig atlte efcki. Það er tap á þessu
sem stendur og fer að verða alvar-
legt ástand sem við höldum áfram
að tapa."
Skelifiskurinn er fluttur að vest
an í tunnum og er hafður síjór J
1 tunnunum til þess að halda Hfi í
fisfcinum á leiðinni. Um 60—70
manns, aðallega fconur vinna hjá
HraðfBvististöðmni við að sfcera
fiskinn úr sfcelinni en engum vél-
um er komið við það verk. Tveir
bátar veiða hörpudisikinn fyrir Hrað
frystistööina og sagði Einar Vísi
að hann væri eindregið fylgjandi
þvs' að skelfi'skur væri unninn hér
við land í framtíðinni, en til að.
svo mætti verða yrði að koma ein
hverjum grundvelili undir þessa
vinnslu, „hér við ísland er sjórinn
evo tær og ómengaður aö sfoalf isifcur
héðan hlytur að vera eftirsótt vara.
Til dæmis hlýtur að vera unnt að
vinna bæði öðu og fcúsikel."
Auk     Hraöfrystistöðvarinnar
vinna hörpudisfc ísbjörninn og Bæj
arútgerð Reykjavffcur, og hefur
hvor þessara aðila einn bát á sín-
um snærum. Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar hsfur sömuleiðis hafið sfcel-
Déntur í Thule-
málinu í wær
• Fulltrúi bæjarfógeta á Akur-
eyri kvað í gær upp dóm f Thule
bjórmálinu sem reis vegna þess aö
of mikiö vínandamagn fannst i
Thule-bjór f vetur, 2,60% f stað
2,25%. Rétturinn komst að þeirri
niðurstöðu, að stjórn verksmiðjunn
ar hefði átt að senda sýnishorn til
að kanna vfnándamagn í bjðrnum,
en ekki treysta á mæli verksmiðj-
unnar eingöngu. Hins vegar kom
ekkert fram, sem benti til þess, að
neinn aðili hefði vísvitandi átt sök
á þessu.
Hlutu stjórnarmenn dóma sem
hér segir: Eyþór H. Tómasson 20
þús. kr., sekt eöa 20 daga varðhald
verði sektin ekki greidd innan 4
vikna. Jón M. Jónsson 15 þús. kr
sekt (eðfe 15 daga varðhald). Magn
ús Þórisson 15 þús kr. sekt (eða
15 daga varðhald), Gunnar S. Ragn
ars 10 þúsund króna sekt (eða
10 daga varðhald) og Börkur Ei-
ríksson 10 þús. kr. sekt (eðb 10
daga varðhald). — Gerðar voru
upptækar 22.894 flöskur, en ekki
þótti unnt að gera upptæk þau
tæki, sem notuð voru við þessa
framleiðslu, þar sem það voru öll
helztu tæki verfcsmiðjunuar. -¦ HH
fisifcvirmslu, en því miðuir bilaði bíM
sá er þeir Hafnifirðingar notuðu tM
flutniiiga á miðri leið í nótt og töfð
ust þeir því aif þeim sökum.
1 Hafnarfirði eru þeir nýibyrjaðir
að flást við hörpudisikinn og borgar
sú vinnsla sig etoki, frekar en hjá
Hraðfrystistöðinni. Fólikið vinnur
við þetta í tfmavinnu og teteur
noiktoum tifma að þjiáíltfa upp vinnu-
brögð.
Efcki virtist oifcfcur Viísismönnum
þó annað en að st/úlfcurniar í Hraö-
frystistöðinni kynnu handbrögðin,
enda hafa þær flestar fengizt við
þetta gl. þrjiár vitour.       —-GG Stúlkurnar í Hafnarfirði glíma þarna við hörpudiskinn.
Borgin hugleiBir ai fjórfalda mal-
bikunarstöðina
— mikil malbikunarverkefni framundan næstu
árin hjá Reykjav'ik, Vegagerðinni, nágranna-
sveitarfélögum og stofnunum
|  Borgaryfirvöld eru nú búa mjög mikla stækkun
að hugleiða og undir- malbikunarsíöðvar Reykja
víkurborgar í Ártúnshöfða.
Með nýjum vélum á að
auka afköstin f jórfalt. Fyr-
irsjáanlegt er, að stöðin
mun ekki anna eftirspurn
á næstu árum, þegar fyrír-
hugaðar eru mjög auknar
malbikunarf ramkvæmdir á
vegum Reykjavíkurborg-
ar, Vegagerðar ríkisins, ná-
grannasveitarfélaga, fyrir-
tækja og stofnana.
Það er orðið bráðnauðsynlegt að
koma upp nýjum malbikunartækj
um, shgði Ingi Ú. Magnússon,
gatnamálastjóri í viðtali við Vísi í
gær. Borgarráöi hefur verið send
ýtarleg greinargerð um máliö, en
meðfram nýrri malbikunarstöö er
gert ráð fyrir, að fcomið yrði upp
tönkum fyrir asfalt. Með því væri
unnt að flytja asfaltið bráðið meö
tankskipum til landsins og dæla
því þannig í land. Hingað til hef-
ur asfaltið yerið flutt í tunnum
til landsins.
Afkastageta malbikun'arstöðvar-
innar er nú fullnýtt og kannski
meira en það, því aö malbikað er
lengra tímabil af árinu en heppi-
legt væri. Stöðin afkastar um 60
tonnum á klukkustund. Nýju tæk
in, sem veriö er að  hugleiöa að
¦koma upp muna framleiða ltSO—
200 tonn á klukkustrmd, þannig að
afköst malbikunaretöðvarinnar
mundu aufcast við það fjor ta fimm
fak.
Fu^ fcörf viröist raunar vera á
þessar* afkastaaukningu, því aö
& næstu árum liggur fyrir að mal-
bika þjóðveginn upp í Kolllafjörð
og austur að Selfossi. Þa er miki'l
eftirspurn eftir mattriki hjá ná-
grannasveitarfélögunum, húsfélög-
um hér í borg og vföar (bílastæoi)
og frá stofnunum og fyrirtækjum
(m.a. Straumsvlkurverinu). Þess
má geta til gamans, hð um ettt
tonn íaf malbiki fer í lengdannetr-
ann í sjö metra breiðum vegi eöa
um 1.000 tonn á fcm. Auk þessara
nýju tækja er verið aö hugleiðh
kaup á tæki, sem brýtur upp gam-
alt malbik og bræðir & nýjan leik
á staðnum til endurlagningar, en
þaö verður nauðsynlegt með tön
anum, þegar slit&g hefur verið
sett oft á sömu götuna og hún
hækkar um of. Gatnamálastjóri
taldi þó lengra aö blða eftir þeirri
vél en nýrri malbikunarstöð, sem
gfæti Icomið I gagniö 1972, ef á-
kvörðun um hfana veröur tekin
fljótlega.
Malbikunarframkvæmdir hafa
gengið vel í sumar og munu stand
ast áætlun, ef tíð helzt sæmileg
á næstunni, þrátt fyrir tafir af
verkfallinu í sumar. Verða um 150
þúsund fermetrar lagðir í sumar I
nýlagningu og slitlagi.      — VJ
BUSAR BAÐAÐIR
UPP ÚR TJÖRNINNI
Busabuslið þeirra menntlingaunu við Tjörnina t gær.
„t fúlu vatni vizka er" sögðu
2. bekkingar í Menntaskólanum
við Tjörnina og buðu busana
velkomna i skólann í gær með
því að baða þá upp úr Tjarnar-
vatninu.
Vígsla busanna var aö sjálfsögðu
vandlega skipulögð af efribekking-
um, enda um hátíðlegt augnablik
að ræða, er busavígsia fðr fram í
fyrsta sinn við hinn nýja mennta-
skóla. „Við bjóðum ykkur velkom-
i'ii í ukkar- a'vuverðuga samfélag,"
æpti tarsmaöur' 2. bekkinga á renn-
vota busana, „og ósfcum yfckur til
hamingju með að hafa buslað inn
í þennan menntaskóla."
Og 1. bekkingar, blautir og skjálf
andi í norðannepjunni, svöruðu full
um hálsi og margir þeirra tófcu sig
til og hefndu sfn á efri befckingum
með því að svara í sömu mynt.
2. bekkingar voru hins vegar hvergi
smeykir og göluðu á móti, að nú
„að þessari vígslu afstaðinni gætu 1
bekkingar vonazt til að fcomast ein-
hvern tíma með tærnar þar sem 2.
bekkingar hefðu hælana".   — GG
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16