Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Horfur á miklum uHarinnflutningi
— ekki nóg af góbri islenzkri ull / gæðafratníeiaslu
• Horfur eru nú á að ull, sem
hráefni, verði flutt inn í veru-
legum mæli á næstunni frá Nýja
Sjálandi, Ástralíu og ef til vill
Argentínu. Kemur þar tvennt
til: Verðið á íslenzku ullinni er
komið langt upp fyrir heims-
markaðsverð og einnig er hrein-
lega ekki til nóg af fyrsta flokks
íslenzkri ull í gæðaframleiðslu.
Álafoss hefur þegar flutt inn um
15 tonn af ull frá Nýja Sjálandi
og kostar hún hingað koniin og
þvegin u' ml05 kr. kg., á með&n
íslenzka ullin er seld hér innan-
lands á kr. 129 kr. kg. þvegin. —•
Að því er Pétur Eiríksson hjá Ala
fossi sagði í viðtali við Vísi £ morg
Verðstöðvun í nóvember?
— og fram á mitt næsta ár — „meginatribi
oð láta batann ekki renna út / sandinn",
sagbi forsætisrábherra / sjónvarpsvibtali
Ríkisstjórnin kannar nú
möguleika á verðstöðv-
un, sem yrði að vera á-
kveðin einhvem tíma í
næsta mánuði. Mundi
hún væntanlega ná f ram
á mitt næsta sumar að
minnsta kosti. — Kom
þetta fram í sjónvarps-
viðtali við Jóhann Haf-
stein forsætisráðherra í
gærkvöldi.
Forsætisráðherra kvað það
einmitt vera einn megintilgang
viðræðnanna milli ríkisstjórn-
arinnar, vinnuveitenda og laun
þega og bænda að draga úr á-
greiningi um verðstöðvun og
framkvæmd hennar. Hann taildi
sennifegt, að þetta mundi verða
eitt aðalmál alþingis næstu vik
urnar. Ekki væri að búast við
miklum deitan á þingi, þótt
menn kynni að greina á utn ein-
stök atriði I framkvæmd verð-
stöðvumarinnar.
Jalfnframt mundi rfkisstjórn-
in nota tiltæk ráð til að lækka
verð á einhverjum brýnustu
nauðsynjarvörum.
Svíar og Danir hafa báðir ný-
tega innteitt verðstöövun. For-
sætisráðherra sagði, að aðstæð-
«r á íslandi væru þö alilt aðrar
en til dæmis í Danmörku. Sagt
hefði veriö, að danskur efna-
hagur „væri kominn út af spor
inu." ,Við erum á sporinu' sagði
forsætisráðherra, „og höldum
greitt fram á við". Það sæist á
gjaldeyrisstöðunni og viðskipta-
kjörum. Hins vegar yrði að
vernda kaiupmátt launa. Vfxl
hækkanir verðlags og kaup-
gjalds hefðu jafnan verið hættu
legar, og nú yrði að hafa hemil
á verðbólgunni.  „Meginatriðið
er að láta batann ekki renna út
í sandinn", sfagði ráöherra.
Porsaatisráöherra taldi, að
verðgæzlufrunwarpiö mundi
koma fram í tengslum viö verð
stöðvun. Með breytingum á verð
gæzlu, sem fyrirhuigaöar væru
yröi hún í rauninni falin þeim,
sem með stjórn færu hiverju
sinni. Innan ramma laga um
verðgæzlu og samlkeppnishöml-
ur yrði unnt að grípa til tiíma-
bundios verðlagseftirilits, ef á-
stæöa þætti til og sMkra að-
geröa. Meginstefnan yrði hins
vegar frjáisari álagning en ver
ið hefur. Stefnuyfiriýsing níkis
stjómarinnar, sem menn kalla
„hásætisræöuna", verður birt á
morgun. Er það orðin venja, aö
stijórnin geri f upphafi þings
grein fyrir helztu mélum, sem
hún mun beitia sér fyrir. —HH
un er Álafoss nu að hngteiða stór
aukinn inmffatiriiög uliar og er m.a.
aö þreifa fyrir sér Argentínu með
ullarkaup. Hann sagöi, að nægjan
legt magn af 1. flokks ull væri
ekki til í landteu, en ekki nema
lítill hluti fslenzku ullarinnar flokk
ast f fyrsta flokk. Þetta stafar fyrst
og fremst af því, að bændur fara
ekki nógu vel meö ullina, sagði
Pétur, en hann sagði hana skemm
ast af s'kft og óhreinindum. — Pét
ur sagðist ekki vitla enn, hve mik-
ið magn þeir myndu flytja inn, en
ekki væri fráleitt að tala um 100
tonn á þessu ári. Þeir blanda ís-
lenzku ullinni saman viö þá inn-
fluttu.
Arnór Þorsteinsson, verksmiðju
stjóri Gefjunar á Akureyri sagði
f viðtali við Vísi í morgun, kð þeir
hefðu ekki enn flutt inn óunna ull,
en mjög athugandi væri að gera
það. Verðiö á íslenzku ullinni væri
komiö upp úr öllu valdi og heföi
farið langt upp fyrir heimsmark-
aðsverð. Ull sem Gefjun kaupir
frá Ástralíu í fataefnisframleiðslu
sína heföi þannig lækkað upp á
síðkastið, en á sama tíma hefði
íslenzka ullin hækkaö. Þeir fara
ekki eftir neinum forsendum þeg-
ar þeir hækka ístenzku uMina. Þeir
bara hækka án tillits til alls, sagði
Arnþór.
Að því er Pétur Eiríksson sagði
er gífurlegt umstang og pappírs-
vinna að fá að flytja inn ullina
hverju sinni .Þarf að leita til land
búnaöarráðuneytisins og yfirdýra-
læknis hverju sinni og það væri
þvd ekki gert upp á grfn að flytja
ullin'a inn.                — VJ
Landfestar Hofsjökuls voru leystar þegjandi og hljöðalaust, enda hafa yfirmennirnir þar ekki
sagt upp störfum.
„EF VIÐ HÖFUM BROTIÐ LÖG
VILJUM VIÐ FÁ ÞEIM BREYTT
— verkfræbingar óska effir rannsókn á fram-
kvæmdastjóramáli Sementsverksmiðjunnar
,,„Ef  við  höfum  botið  lög,  vilj- framkvæmdastjórastöðu  við  Sem-
Samkomulagshljóð
í farmannsdeilunni
— yfirmenn á Hofsjökli sögðu ekki upp og
sigldi skipió utan / morgun
• Eitthvað hefur þokazt í sam
komulagsátt í deilu yfirmanna
farskipaflotans og útgerðarfyr-
irtækjanna, en mikið ber enn á
milli að því er Björgvin Sigurðs-
son, framkvæmdastjori Vinnu-
veitendasambandsins, sagði í
viðtali við Vísi í morgun.
FuiMtrúar deiluaðila hittust á
fundi kl. 16.30 í gær og stóö sá
fundur til kl. 1.30 í nótt, án þess aö
samkomulag næðist. Nýr fundur
heftir afitur verið boðaður 1 dag
kl. 16. Vdrðist Þvi sem einhver
samlkomuilagsgrundvölllur sé fyrir
hendi, þar sem deiluaðilar hittast
svo oft, en aldrei hefur endanlega
slitnað upp úr samningaviðræðun-
um.
Aðþví er Ingólifur Ingólfsson, for
maður Vélstjórafélagsins, sagði í
viðtalli við Vísi f morgun, hafa út
gerðarfélögin  leitað til hinna al-
miennu félaga um borð með það
bauptilboð, sem Iagt hefur verið
fram af þeirra bálífu og hafi þeir
við það fengið staðfestingu á þvá,
að ekki væri nóg boðið. Hann taldi
þó. að nokkuð hefði þokað í sam-
komulagsátt, þó að ný tilboð frá
atvinnurefeendum hafi ekki komið
fram á fundinutn í gær.
Átita kaupskip lagu inni í Reykja
viíkurihiöfn snemma í morgun, en kl.
10 teysti Hofsjökuilil landfestar og
sigldi utan. Yfirmenn skipsins,
sögðu ekki upp störfum sínum utan
tveir, sem drógu uppsagnir sdnar
til baka, þegar þeir sáu aö ekki
væri grundvöilur fyrir almennum
uppsögnum þar um borð. Skýringin
á því að yfirmenn Hofsjökuis sögðu
ekki upp störfum sínum mun að ein
hverju leyti vera sú, að þeir voru
víðsifjarri, í Rússilandi, þegar upp
haiftega var ákveðið um fjölidaupp-
sagnir.                   —VJ
um við fá þeim breytt". Þetta sjón
armið finnst okkur lýsa nokkuð
vafasamri afstöðu og öfugþróun",
sagöi formaður stjórnar Verkfræð-
ingafélags Islands, Guðmundur Ein
arsson á fundi með blaSamönnum
í morgun, þar sem var til umræðu
ráöning f embætti framkvæmda-
stjóra Sementsverksmiðjunnar.
Vitnaði formaður stjórnar V.I. f
bref frá Svavari Pálssyni, löggilt-
'im endursikoðanda, sem gegnir nú
entsverksmiðjuna, þar sem segir,
að stefnt skuili að því aö fram-
kvæmdastjórar verði tveir, en ef
það verði ekki talið Iöglegt, þá að
lög verði sett um tvo framkvæmda
stjóra — annan er annist fjármál,
en hinn er annist tæknilega hlið
starfseminnar. Var þetta svar við
bréfi verkfræðingafélagsins þar
sem bent hafi verið á að ekki hafi
verið farið samkvíernt lögum um
ráðningu  í  starf   framkvæmda
stjóra Sementsverksmiðjunnar, en
samkvæmt lögum skuli hann hafa
verkfræðitega menntun.
Hefur verkfræðingafélagið sent
Saksóiknara ríkisins bréf þar sem
það krefst þess, að málið um ráðn
ingu framkvæmdastjóra yerði tekið
til rannsóknar. Telur félagið. að
aöalábyrgðin á misferli í ráðn
ingu í framkvæmdastjórastööuna
hvíii á stjórn Sementsverksmiðj-
unnar. Samrit þessa bréfs til sak-
sóknara hefur veriö sent iðnaðar-
ráðherra og dómsmálaráðherra.
-^SB
Halldór Jónsson, Guðmundur Einarsson og Hinrik Guðmundsson
úr stjórn Verkfræðingafélags íslands á fundi með blaðamönnum í
morgun um ráóningu í starf framkvæmdastjóra Sementsverksm*
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16