Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						w
60. ágg. —Miðvikudagur 21. október 1970. — 240. tbl.
Enn dauðaslys
— 63 ára maour lézt í umferð'mni / gærkvöldi
63 ára gamall maður beið bana
af völdum meiðsla, sem hann
hlaut, þegar hann varð fyrir bif-
reið í gærkvöldi um kl. 23.20 á
Hringbraut. Var maðurinn á leið
| yfir Hringbrautina á móts við
Kennaraskólann, skammt aust-
an við gangbrautina, sem þar
liggur yfir.
Ökumaður bilsins, sem ók vestui
Rickett majór í keppni við
Loftleiðir og Air Bahama
Býaur 7500-10000 kr. lægra fargjald til Lúxemb
# Dótturfyrirtæki Loft-
leiða, International
Air Bahama, sem heldur
uppi áætlunarflugi milli
Bahamaeyjanna og Lux-
emburg, hefur nú fengið
nýjan og óvæntan keppi
naut. Nýtt flugfélag, Int-
ernational Caribbean
Airways, var stofnað á
eyjunni Barbados fyrir
nokkrum vikum og mun
það hefja áætlunarflug
milli Barbadoseyjarinn-
ar, syðst í Karabíska haf
inu og Luxemburg 14.
desember n.k. á veru-
lega lægra verði en Air
Bahama býður nú til
Nassau á Bahamaeyjum.
Einn höfuöpaurinn í þessu
nýja flugfélagi er Norman Rick
etts major, en hann var talinn
vera forvígismaður Air Bahama
þangað til' Loftleiðir yfirtóku
rekstur  flugfélagsins.
Barbadoseyjarnar liggja ágæt-
lega við ferðamönnum á leið frá
Evrópu ti'l Mið- og Suður-Amer
fku og jafnvel til suöurrífcja
Bandarfkjanna, þó að Bahama-
eyjarnar liggi nokfcuð nær suður
rikjunum. Verðmunur á fargjöld
um nýja flugfélagsins og Air
Bahama er þó það mikilil að geri
meira en vinna upp hina hag-
stæðari landfræðilegu legu Ba-
hamaeyja. Á annatímanum býð
ur nýja flugfélagið ferðina fram
og til baka 113.20 dollurum und
ir því verði sem Air Bahama aug
lýsir nú, en á ódýrari mánuðun-
um er verðmunurinn 86.60 doll-
arar. Verðmunurinn er því 7.500
—10.000 kr. fsil eftir árstíma.
Interrfational Caribbean Air-
ways mun i fyrstu hafa viku-
legar áætlunarferöir til Luxem
burgar með Boeing 707-138B,
en seinna mun það fjölga ferð
unum, þegar því vex fiskur um
hrygg. Vísir leitaði í gær ti'l Sig-
urðar Magnússonar, WaðafuM-
trúa LoMeiða vegna þessa nýja
flugiféta'gs og spurði hvaða á'hrif
það kynni  að haifa á refcstiur
dótturfyrirtækis Loftileiða:
„Það er efcki ósennilegt að
eirtíhver samkeppni geti orðið á
miili International Air Bahania
og þessa nýja félags — ef því
verður lengra lífs auðið en ann-
arra þeirra, sem fyriiilioarnir
hafa reynt að láta tóra við þarm
eld, sem oftast átti ekki annað
til næringar en það, sem kveikti
hann", sagði Sigurður m.a. —
Hann sagði það ekki nýtt af nál
inni að Loftleiðir og dótburfyrir
tæki þess þurfi að keppa um
markaði og þess vegna skiljist
honum á forráðamönnum félags
ins að þeir taki fyrirætlunum
Riclketts og félaga hans með
hinu mesta jafnaðargeði.— Nán
ar verður sagt frá þessu fétegi
og flugsögunni á Suöur-Atíants
hafsleiöinni í blaðinu á morg-
un.                   -VJ
Hringbraut, ber það, að maðurinn
hafi gengið i veg fyrir bflinn út á
götuna, þegar bfllinn átti skammt
eftir ófarið að gangbraútinni. Hafði
ökumaðurinn ekki oröið ferða
mannsins var, fyrr en hann birtist
á götunni í ökuljósum bílsins, og
féfck hann þá ekki komið í veg fyrir
áreksturinn.
Maðurinn kastaðist upp á vélar-
hlifina og síðan í götuna aftur.
Hann var fluttur á slysavarðstof-
una, en Iæknar fengu ekki bjargað
honum og lézt hann skömmu síð-
ar.                     — GP
DAGUR STÓRSIGRA í BRIDGE
lslenzka bridgesveitin hefur unn
ið báða sina leiki í fyrstu tveim
umferðum Evrópumótsins, sem nú
stendur yfir í Portúgal.
Spiluðu þeir við Ungverjaland í
gærkvöldi og fór leikurinn 104—54
fyrir Island, sem gaf íslenzku sveit
inni 20 vinningsstig meðan Ung-
verjar fengu 0. Fyrri hálfleikinn
spiluðu Þorgéir Sigurðsson og Sím-
on Símonarson á öðru borðinu, en
á hinu borðinu spiluðu nýliöarnir
í landsliðinu, Karl Sigurhjartarson
og Jón Ásbjörnsson. Seinni hálf-J
leikinn spiluðu Hjalti Elíasson og
Ásmundur Pálss. fyrir Karl og Jón.
1. umferðin,  sem spiluð v'ar  í
fyrrakvöld, fór þannig: Svfþjóð—
Italfa, 16—4, Belgfa-Pólland, 2-
18, Noregur-írland, -r-2—20,
Þýzkal.—Holland, 6—14, Austurr.
—Israel, 16-4, Finnland-Frakkl.,
(h-5—20, Portúgal—ísfand, -i-4-20
Líbanon—Ungverjal., 18—2, Spánn
—-Danmörk, -f-4-20, Tyrkl.—
Sviss, 7—1-3, Grikkl.-Bretland,
4-16.
Úrslitin 1 leik íslands og heima-
liðsins, Portúgals, voru 144—46 og
munaði aðeins tveim stigum, að
heimaliðið fengi mestan mínus,
sem er mínus fimm. Allan leikinn
spiluðu Þorgeir— Símon og Ás-
mundur—Hjalti inn.
Úrslit 2. umferðar voru þessi:
Pólland—Svfþjóð, 14-^6, Irland-
Belgfa, 6—14, Holland — Noregur,
16—4, Ísrael-Þýzkafand, 2—18,
Frakkl.—Austurr., 9—11, Portúgal
-Finnl., 19—1, Ungv.l.-ísland
0—20, Danmörk—Líbanon, 14—6,
Bretland—Tyrkl., 16—4, I'talía-
Grikkl., 14—6.
Islenzka sveitin var því eina
sveitin, sem hafði unnið fyrstu tvo
leikin'a, 20—0, báða. í gærkvöldi i
þriöju umferð áttu þeir aö spila við
Danmörk, sem á undanförnum Evr-
ópumótum hefur jafnan mátt bfða
lægri hlut fyrir íslenzkum bridge-
sveitum.
Athygli vöktu úrslit úr leik Svi-
þjóðar og Italíu I 1. umferð, en
baráttan um efstu sætin hefur
venjulega staðið á milli þeirra og
svo Fi'akka, meðan Pólverjar hafa
stundum veitt þessum sterku sveit
um þungar búsifjar.
í dag á íslenzka sveitin tvo erf-
iða leiki, sem eru við Sviss og
Bretland, en báðar þjóðirnar hafa
á að skipa sterkum spilamönnum.
- GP
Konur að nú
meirihluta í
kennarastétt
Krakkanir gera grdn að kenn-
aranum sínum, — þaö fer að
verða svo óvenjulegt að fyrir-
finna karlmann, sem er kenn-
ari. Konum fjölgar óðfluga í
þesari starfsgrein, etoki aðeins
hér á landi, heldur mun þetta
þróun víða um heim. Sjá Ms. 6.
Síbasta sinn yfir auðum bekkjum?
Vera má, að útvarpsuimræð-
umar um fjá.rlðg í gænfcvötldí
verði hinar sfðustu. 1 ráði er,
að í stað þeirra koml næsta
haust útvarp frá umræðum um
stefnuyfirlýBinigu rfkisstjórnar.
Froölegt væri að gera könnun
á þvtí, hwersu margir Mustend
ur Mýddu á umræðurnar í gær
kvökii á sama ttaa og dönsk
sakamálafcvifcmynd var í sjón-
vatpi. Margir hafa mælt fyrir
því á Alþingi aö leitað verði
annarra ráöa til að ná. eyrum
þjððarinnar. Ræðumenn töluðu
f gær yfir tómum þingsal, eins
óg myndin hér sýnir glöggt. Jón
Kjartansson og Hannfbal hvísl-
ast á, en tveir þingmenn auk
þeirra sátu 1 salnum. Á bls. 16
er sagt frá umræðunum og á
Ms. 9 eru nokkur atriði úr ræðu
fjármálaráðherra.
„GÚMMÍ "TÉKKAR
FYRIR4,8MILLJÓNIR
Innistæðulausar ávísanir fyrir
4,8 mMljónir króna fundust í áwís-
anakönnun, sem Seðlabankinn lét
fraimkvæma á föstudaginn var. —
Fjöldi ávfsananna var 475. Heildar
veilta dagsins var rúmlega milljarð
ur, sem er mikil velta, en fyrirtæki
voru að skila af sér söluskatti, sem
féll hinn 15. mánaðarins.
Prósenta vanskila af veltu var
¦mjög lík því og hún hefur verið
áður. Hlutfallið reyndist vera 4,82
prómiíl, sem er líkt hlutlfall og ver
ið hefur undanfarið. Eins og áður
var tekið fram var velta dagsins
gífurlega mikil og hafði það sitt
að segja.                 —^SB

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16