Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
60. árg. — Föstudagur 23. október 1970. — 242. tbl.
Verkalýðsfélögin stofna banka
— 40 milljón króna hlutafé safnad ; Alþýðubank-
ann, sem tekur við af Sparisjóði Alþýðu
Öll verkalýðsfélögin innan Al-
,\vöusambancis Islands hafa nú tek-
ið höndum saman um stofnun nýs
banka, sem mun taka við af Spari-
sjóði Alþýðu, sem verður lagður
niður. Þessa dagana er verið að
safna hiutafél. og hlutafjárloforð-
um up.D á 40 milliónir króna, sem
skiptast á verkalýðsfélögin eftir
fjölda í hverju félagl.
Heildarhlutaféð er við þaö miðað,
að eitt þúsund krónur komi á
hvern félaga innan Alþýðusam-
bands íslands, en þeir eru hátt í
íslenzkur skipstjóri á skip-
inu sem risuhvelið hvolfdi
— lenti / miklum hrakningum, en er nú
kominn til Kanaríeyja með áhöfnina
Skipstjórinn á sænska hvalur hefði hvolft ná-
skipinu, sem sagt var lægt Kanaríeyjum, var
frá í fyrradag, að risa-  íslendingur, Benóný Sig
Benóný Sigurjónsson, sem var skipstjóri á skipinu Vesturvindi,
er borinn og barnfæddur Islendingur og systursonur hins þekkta
aflakóngs í Eyjum, „Binna í Gröf".
VILDU NÁ SÉR
í REIÐHESTA
— aðrir / ódýrt hrossak'fót
Gffurlegur fjöldi tilboða barst
Innkaupastofnun ríkisins í þau 73
hross, sem stofnunin annaðist sölu
á fyrir vinnuhælið á Litla-Hrauni,
sem nú hefur lagt alla hrossarækt
niður.
Voru hrossin sýnd á Litla-
Hrauni s.l. laugardag og mikill
fjöldi manna streymdi. að. Óskað
var eftir tilboðum í einstök hross,
en þó bárust Innkaupastofnuninni
um 4 til 5 tilboð frá aðilum, sem
kaupa vfldu allan hópinn. Hæsta
tilboöið hljóðaði upp á 690 þiisund
krónur. Samanlagt hljóðuðu hæstu
tilboðin í einstaka hesta upp á 780
þúsund krónur og er nú unnið við
að hafa samband við hæstbjóðend-
ur og ganga frá kaupunum við þá.
Nú þegar hefur 40 til 50 hrossum
verið ráðstafað.
Að sögn Björns Stefánssonar,
skrifstofustjóra Innkaupastofnun-
arinnar vbru flest tilboðin í reið-
hestaefnin í stóðinu, en einnig voru
innan um tilboð frá fólki, sem
vildi ná sér I ódýrt hrossakjöt í
ni'atinn.                — ÞJM
urjónsson að nafni. Blað
ið hafði í morgun sam-
band við móður Benó-
nýs, Sigríði Friðriksdótt
ur, sem starfar hjá Bæj-
arútgerð Reykjavíkur,
og sagði hún, að sonur
sinn væri við góða líðan.
„Sænska sendiráðið
hringdi til mín í gær,"
sagði frú Sigríður. „Son-
ur minn er á Kanaríeyj-
um, og verða honum
sendir peningar frá Sví-
þjóð fyrir farinu heim."
Frú Sigríöur sagði, að Benóný
hefði flutzt til Noregs fyrir
fimmtán árum og unnið  sem
sölumaður í Noregi og SvÆþjóö
síöan. Honum hefði verið faliö
að sigla sænsWa skipinu meö
farm til Afríku, en skipiö flutti
m. a. tvær bifreiðar og dráttar-
véjl. Benóný lærði við Stýri-
mannaskölann hér og var á. fs
lenzkium bátum áður en hann
fór utan.
Benóný Sigurjónsison er 39
ára, kvæntur norslkri konu og
eiga þau hjónin þrja syni.
Eins og skýrt var frá í fyrra
dag, hvolfdi risahvelið 200
tonna skipinu og hröktust skip-
verjar í 36 klukkustundir um
hafið þar til sænskur togari
biargaði þeim. Þeir sáu 20 skip
sigla fram hjé, án þess að eftir
þeim væri tekið en nógan mat
og vatn höf.ðu þeir.
Margir þekkja söguna um
hvíta hvalinn Moby Dick, sem
dögum saman eJti bvalveiðiskip
unz hann sökkti því, og aðeins
einn ungur piltur var til frá-
sagnar.                —HH
'40.000. Fær hvert félag úthlutað
kvóta í samræmi við félagatölu
sina, en sett er þaö skilyrði, a<5
viðkomandi verkalýðsfélag kaupi
sjálft a. m. k. 60% af þeim kvóta,
sem þvf er úthlutað. 40% kvótans
má bjóða til sölu meðal félags-
manna, sem geta óskað eftir 1—
5000 kr. hlutafé.
Ætlunin er aö Malda stofhfund
bankans öðru hvoru megm viö ára-
mótin, að því er Jóhann Hallsson,
sparisjóðsstjóri sagöi f viðtali við
Vísi í morgun, en þá verður ákveð-
ið, hvernig hlutafé verður boðið út,
ef öll hlutafjárupphæðin fæst ekki
með því útboöi sem riú fer fram.
JóWann sagöi að lög bankans yrðu
þannig, að meirihluti hlutafjárms
yrði alltaf í höndum verkalýös-
félaganna sjálfra og komið yrði í
veg fyrir .að „peningamenn" eign-
uðust hlutafé í stórum stfl.
Ætlunin er að greið'a arð af hluta
fénu og sagðist Jóhann álíta, að
hlutafjárkaup í bankanum gætu
orðið góð fjárfesting, a. m. k. ef
litið væri á reynslu svipaðra banka,
svo sem Verzlun'arbankans dg Iön-
aðarbankans. Þannig mætti búast
viö að unnt yrði að greiða 7%
arð og að hlutabréfin myndu
hækka f verði með tím'anum.
Bankinn hefur þegar tekið hálfa
aðra hæð til leigu að Laugavegi
31.                     — VJ
Dýrt oö þurfa
utan til lækningu
Ungur drengur úr Reykjavík
meiddist illa við sveitastörf
s.l. sumar. Þarf hann að fara
utan til London á næstunni.
Þetta er dýrt fyrirtæki, og
hefði sennilega verið útilok-
að ef ekki hefði komiö til
hjálp góðs fólks. — Sjá bls. 9.
Var maðurinn stunginn hnífi?
,   .       .         /Twn f ^*      lhann heföi ^6"0 skorinn og stung
Fannst illa a sig kommn við ATVR-buð       inn með hnmfi.
__ _    -      -     t  • i                                    !   Um liðan mannsins var eklki vit
Maöur rannst í gærkvoldi ílla i verka af. En þegar nánar var hug  að f morgun en hann var þó eikki
skorinn á kviði og með áverka á ' að að sárum mannsins virtist sem f
andliti, eins og hann hefði lent
í átökum, og leikur grunur á
því, að hann hafi verið stung-
inn hníl'i.
I talinn hætituiega særður.
—GP
„Hann kom sikjögrandi hérna upp
portið og hneig niður við búðar-
dyrnar", sögðu aígreiðslumenn vín
búðar ÁTVÍR við Lindargötu, sem
gerðu lögreglu og sjúikraliði viö-
vart, en maðurinn var fluttur að-
fram'kominn og rænuiliftill á sílysa
varðstofuna. Þetta gerðist rétt fyrir
lokun vtobúðarinnar í gærkvöldi.
Hinn slasaði var of iMa á sig kom
inn f gærkvöldi, til þess að geta
gert sér grein fyrir þvif, sem hann
hafði boriö. 1 fyrstu virtist mðnn
um, sem hann hefði hlotið áverka
stoa í falli — og ef til víll haft
flösku, sem hann heifði hilotið á-
ISLAND ENN I,
ÞRIÐJA SÆTI
V/ð erum
ekki oð
byggja
Castró og Rússar neita harð-
lega þeim áburði að verið sé
að byggja eldflaugastöðvar á
Kúbu. Sagt er frá þessum
málum í þættinum Að utan i
blaðinu í dag. — Sjá bls. 8.
Isiendingar unnu Tyrki i sjö-
undu umferð — 15:5 og halda
áfram sínu þriðja sæti í Evr-
ópumótinu í Portúgal. Leikinn
spiluðu Asmundur og Hjalti og
Jón og Karl.
Eftir sjöttu umferðina höfðu
Frakkarnir skotizt fram úr og
voru f forustu meö 99 stig, sjö
stigum á undan Sviss, en Pol-
verjar sigruöu Frakka f 7. um-
ferð og Sviss tók þá forustuna.
í sjöttu umf. unnu íslending-
ar Grikki, 18—2, en staðan i
hálfleik var 22—26 fyrir Grikki.
Spilin voru tilþrifalítil, en mestu
munaði f seinni hálfleik 7 grönd,
sem Þorgeir spilaði og vann,
meðan Grikkirnir spiluðu á
sama spil við hitt borðið 5 spaða
og unnu 6. Hjalti og Ásmundur
spiluðu á hinu borðinu. Leikur-
inn endaði 85—46.
Úrslit í sjöttu umferð féllu-
banni^: Frakkl.—Svíbjóð, 20—0,
Portúgal—Belgfa 16—4, Ungv.L
—Noregur  0—20,  Danmörk—
Þýzkal.  19—1,  Sviss—Austurr.
8—12, Bretland—Finnland 11—
9, TyrkL—Lfbanon 18—2, ítalía
—Spánn 20—r-4, Holland—ír-
Iand 17—3, ísrael—Póll. 6—14.
í sjöundu umferð hafa úrslit
jafnazt, en fram til þessa hefur
borið mikið á stórsigrum, eins
og 20—0 eða jafnvel minus.
Svíþjóð—Portúgal 17—3, Ung
verjal.—Belgía 16—4, Danmörk
—^Noregur 14—6, Sviss—Þýzka-
land 16—4, Bretland—Austurr.
18—2, Finnl.—Grikkl. 15—5,
Lfbanon—Spánn 16—4, ítalfa—
IToIIand 14—6, Irland—ísrael
18—2, Pólland—Frakkl. 12—8.
Staðan eftir 7. umferð er
þessi: Sviss 108, Frakkl. 107, ís-
land 103, Bretland 96, ítalía 88,
Danmörk 84, Pólland 80, Hol-
Iand 78, Svíþjóð 76, Austurríki
68.
í dai; spilar íisland við Spán
sem hefur mínus 2 samtals út
úr 7 umferðum, og við Lfbanon,
sem hefur fengið 51 stig. — GP
Sjá töflur'óðina á bls. 6
/ ?^~-^>^--
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16