Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
81, árg. — Laugardagur 3. apríl 1971. — 78. tbl.
Hundahald meðan hundarnir lifa
• Hafnfirzkir hundar skulu sam
kvæmt úrskurði bæjarstjórnar
og bæjarráðs allir skrásettir
verða fyrir 1. maí n.k. Eftir þann
tíma verður ekkert undanfæri
tsríiT hundaeigendur að hafa
hunda sína á skrá, láta þá ganga
merkta með hálsbandi, og hlíta
reyndar í öllu reglum, sem heil-
brigðisfulltrúi bæjarins   setur
um hundahald.
Enn er málið ekki svo Iangt kom
ið, aö reglur hafi orðið til, og heyr
ist helzt á ráðamönnum, að erfitt
verði 'að framfylgja samþyktet bæj
arstjórnar, sem saman stendur að-
allega af því ákvæði, að hundar
þeir sem nú eru uppistandandi,
skuli eiga sér tilverurétt í Hafnar
Viðræður við EBEiákvæðar
— Island vill friverzlunarsamning vib Efnahagsbandalagib
Viðræðum  fulltrúa  ís-
lenzku  ríkisstjórnarinnar
við  embættismannanefnd
Efnahagsbandalagsins
lauk svo í Brussel í gær,
að Þórhallur Ásgeirsson,
ráðuneytisstjóri, forsvars-
maður íslenzku fulltrú-
anna, lýsti yfir ánægju
með árangur þeirra.
Eins og oft hefur komið fram,
kemur ekki til mála, að Island
gerist fullgildur aðili að EBE við
hugsanlega stækkun vegna sér-
stöðu okkar. Embættismannanefnd
in lýsti yfir skilningi á þessari sér
stöðu okkar og jafnframt skilningi
Klukkurnar 29 voru afhentar í gær, en frá þeim munu sálmalög óma yfir borgina. Þegar
r|  hafa 8 lög verið valin.
Klukknaspil - 29 bjöilur -
afhent Hallgrímskirkju
— leikur „Vist ertu Jesú
kl. 12 daglega i framtibinni
¦ „Yfir íbúa þessarar borg
ar niiinu í framtiðinni ber-
ast daglega hljómar, sem geröir
eru um Passíusálminn unkon-
ungstign Jesú," sagði séra Ragn
ar Fjalar i þakkarræðu, sem
hann flutti í gær að viðstödd-
um gefendum klukknaspilsins,
er væntanlega verður sett upp
f Hallgrímskirkjuturni fyrir
næstu hvitasunnii.
• „Brátt fær þessi veglega
Wrkja sína rödd, sinn vold-
uga hljóm, eftir langan vctur
þagnar, því að yfir henni hafa
aldrei klukkur hringt. — Kirkja
án klukkna er eins og maður án
máfe".
Klukiknaspilið var atfhent i
gær, að viðstöddum f lestum gef
endum, forsvarsmönnum safn-
aðarins og herra biskupi íslands.
Benedílkt Gröndal  mælti  fyrir
hönd gefenda, þegar hann af-
henti klukkmaspilið Hallgrims-
kirkju til eignar:
„Kluikknaspil þetta er það
fyrsta sinnar tegundar hér á
landi og sæmir vel til minning
ar um otokar sálmasikáld. — I
meira en 300 ár hafa sálmar
Hallgrlms Péturssonar hljómað
f eyrum otokar. Kluk'knaspilið
eru fátæklegar þakkir."
í klukknaspilinu eru 29 klukk
ur eöa bjöllur, sem hver fyrir
sig ómar einn tón og spanna
þær því töluvert tónsvið (frá
tvístrikuöu c til ferstrikaðs f).
Við 9pilið er raftengt tvöfalt
hljómborð, sem leikið er á Mkt
og á píanó, eða semibal. — Auk
þess getur kluikknaspilið leikið
sjálfkrafa lög, sem stenzluð
hafa verið inu á plastband.
Hafa átta lög þegar orðið fyrir
valinu til þessa. Eitt er „Víst
ertu, Jesú, kóngur klár", sem
hljóma mun kl. 12 á hverjum
degi. Hin lögin mun klubkuspil-
ið leiika á hátíöisdögum kirkj-
unnar: Á sunnudögunum i að-
ventu — „Nú kemur heimsins
hjálparráð". Á jólunum —
„Heiðra skulum vér herrann
Krist".. Á sunnudögunum eftir
þrettánda — „Um hann, sem
ríkir himnum á". Á pásikunum
— „í dauðans böndum Drottinn
lá". Á hvftasunnu — „Kom,
skapari, heilagi andi". Á sunnu-
dögum eftir þrenningarhátfð —
„Geföu, að móðurmálið mitt.."
Gefendur klukkuspilsins eru
ýmsir einstaklingar og félög, en
að verðmæti mun klukkuspiliö
nema um 1,2 milljón krónum.
— GP
á þeim erfiöleikum, sem þvi væru
samfara fyrir Island, ef tengsl
þess væru slitin viö aöalviðskipta
þjóðirnar.
Þeir skilmálar, sem ísland 1 raun
og veru biður um hjá Efnahags-
bandalaginu eru fríverzlunarsamn
ingur sambærilegur við þau kjör,
sem við njótum nú hjá Fríverzlun
arbandalagi Evrópu, EFTA —
Embættisnefnd EBE getur þó ekki
skoriö úr um það, hvort slfkir
skilmálar standj landinutil boða,
enda voru vjðræðurnar nú í Bruss-
el aðeins undirbúningur fyrirsamn
ingaviðræður { haust um sérsamn
inga íslands við EBE og verður
skýrsla um viðræöurnar núna send
ráöherranefnd bandalagsins, sem
er æðsta stjórn þess.
Búizt er við því, að Efnahags-
bandalagið vilji, að ísland geri i
tollamálum sínum eitthvað til sam
ræmingar við ytri tollamúra banda
lagsins, en Efnahagsbandalagið er
sem kunnugt er fyrst og fremst
tollabandalag með sameiginlegum
ytri tollamúrum meðan Fríverzlun
arbandalag Evrópu skiptir sérekki
af ytri tollamúrum, heldur aðeins
af tollfrelsi innan bandalagsins.
Hinar raunverulegu samninga-
viðræður hefjast i haust við Efna
hagsbandalagið, þegar ísland, Sví
þjóö, Sviss, Finnland, Austurríkiog
Portúgal munu taka upp viðræður
við það, hvert I s!fnu lagi um
stöðu sína gagnvart bandalaginu.
—VJ
Sjóbirt-
ingsveiðin
hafin
¦ „Veiðitíminn fyrir göngush-
ung er hafinn, byrjaði í gær,
I. apríl", sagði Þór Guðjónsson,
veiðimálastjóri Vísi f gaer. „VHJ
hðfum nú ekki frétt af neinni
veiði ennbá, enda ekki nema 1 dag
ur llðinn af veiðitfmabilinu, en
þetta er sá tími sem silungur geng
ur úr ám og vötnum tíl sjávar.
Reyndar hefur verið hlýtt í vetur,
og hugsanlegt að fiskurínn sé þeg-
ar genginn út, en um það er 6-
mögulegt að segja.
Yfirleitt byrjar göngusilungs-
veiði fyrst hér syðra, en færist
síðan til annarra staða eftir því
sem hlýnar," sagði veiðimálastjóri.
„Það er erfitt að gefa upp hreinar
aflatölur frá þessum veiðum undan
farin ár, vegna þess hve menn
stunda þessar veiðar óreglulega,
skreppa kannski einn dag eða svo,
og hirða Mtið um skýrslugerð."
Sjóbirtingur er yfirleitt það
nafn, sem notað er yfir göngu-
silung, þ. e. hér sunnanlands kall-
ast göngu-urriði sjöbirtingur, en
víða annars staðar á landinu kalla
menn engan fisk sjóbirting nema
göngu-bleikju.
Sagði veiðimá'lastjóri, að algengt
væri að menn notuðu páskana tll
göngusilungsveiða, en sem fyrr,
færu þessar veiðar næstum alger-
lega eftir tiðarfarinu.      —GG
fir-öi, svo lengi sem þeir Hfa og
svo lengi sem eigendur þeirra
halda settar reglur.        —GG
JSumar  stuttbuxur  eiga  nú
• að koma í tízku...
•
iSkátar hætfu við
• $t uffbuxurna r —
eínmítt núna
• • Skátar hara í meira en 50 ár
Joröið að þola stríöni gárunga
•fyrir að ganga í stuttbuxum
«retur sem sumar. En einmittnú
Jþegar stuttbuxurnar eru komn-
#ar í tízku, heffur forusta þessar
•ar alþjóðahreyfingar ákveðið að
• sööla yfir — og nota síSbuxur
Jvið skátabúninginn.
• ? Brezka skátahreyfiogin hef
Jur  tekið  frumkvæðið  og síð-
• buxnatifekipunin hefur verið
Jgefin úttil 600.000 félaga henn
• ar — en undir niðri krauinar
• mötþítói.
J •  Þær fréttir hafa borizt, aö
• búizt sé við því, að minnst 1500
• tryggra stuttbuxnanotenda í
•Bretlandi muni gera uppsteyt,
•þótt þeir eigi yfir höfði sér aö
Jveröa vikiö úr hreyfingunni
•vegna óMýðni.          —GP
.. .en aðrar eiga hins vegar ao
hverfa.
Vísir í vikulokin
fylgir bloðinu
í dog
til áskrifenda
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16