Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
'v'l'V
árg. — Þriðjudagur 6. aprfl 1971. — 80. tbl.
Vlldu heldur íslenzko hesta
— og seídu alla s'ina arab'isku gæðinga
„„Það er stórkostlega skemmti-
legt að sjá, hvað þessir þýzku
tamningamenn geta gert við
þessa íslenzku hesta," sagði
Hjalti Pálsson, forstjóri innflutn-
ingsdeildar SlS, „tamninga-
menn þessir, Feldman-feðgarnir,
eru ákaflega ákveðnir við hest-
ana og þeir komast ekki upp
með neina óþægð eða hræðslu
hjá þcim.
Þeir hafa verið hér 1 liölega
viku með 24 íslenzka hestamenn
víðsvegar að af landinu og Svein-
björn Dagfinnsson, formaður Fáks
hefur einnig verið þeim til aðstoð-
ar og einnig Ragnheiður Sigur-
grimsdóttir. Hun er flugfreyja, en
læröi reiðmennsíku í Þýzkalandi
fyrir 3 árum.
Þeir segja, þýzku feðgarnir, að
íslenzku hestarnir taki tamningu
mjög vel — það er kannski ekki
alveg að marka þá, þeir eru svo
afskaplega hrifnir af ísl. hestinum,
segja hann svo fjölforeyttan. Þeir
voru áöur með arafoíska hesta, en
hafa nú selt þá alla, þar sem þeir
segja Arabann þurfa 6 sinnum
meira fóður en þann íslenzka og
auk þess hafi sá íslenzki yfir miklu
meiri fjölbreytni að ráða.
— Það var skemmtilegt að sjá
hvernig þeir vöndu hestana við
hindrunafflaupíð" og áberanS'i hve
ákveðni knapans haföi þar mikið
að segja. Feldmann yngri tók karg-
an fola, sem íslenzkur piltur kom
ekki með nokkru móti yfir hindr-
un, Feldmann hleypti honum ein-
um 5 sinnum yfir hindrunina, rétt
á eftir öðrum hesti, sem stökk ó-
hræddur. Var þá öll kergja úr föl-
anum og hann stökk örugglega eft-
ir það. — Aginn er fulikomlega í
lagi hjá þessum mönnum og þeir
leggja megináherzlu á að hesti sé
stjórnað með fótum fremur en
taumatogi".              —  GG
Óhugnanlega tíð slys í
umferðinni síðustu daga
Hvert slysið öðru alvar-
legra hefur orðið síð-
ustu vikurnar og kvíðn-
ir horfðu menn á eftir 10
ára dreng, sem fluttur
var rænulítill með höf-
uðáverka á slysadeild
Borgarspítalans í gær-
dag, eftir að hann hafði
orðið fyrir bíl á Hring-
braut við Njarðargötu.
Hann hafði komið út úr Hljóm
skálagarðinum og var á leið suð
ur yfir Hringbraut, þegar bif-
reið bar að, sem ók á hann, —
Ökumaöurinn kvaðst ekki hafa
séð drenginn, fyrr en um leið og
áreksturinn varð.
1 morgun var Hðan drengsins
sem heitir Þráinn Kristinsson til
heimilis að Kóngsbakka 5, eft-
ir atvikum sæmileg og hann
var ekki talinn í lífshættu.
3ja ára drengur hafði einnig
slasazt í umferðinni í gær, þeg-
ar hann stökk út á götu skammt
frá húsi nr. 26 við Sogaveg.
Um leið bar þar að bifreið, og
þótt ökumanni tækist aö víkja
bílnum til hliðar og stöðva nær
samstundis, hljóp drengurinn á
hliöina á bílnum og féll í göt-
una. Hann hlaut áverka í and
liti og meiddist á hendi, en var
ekki alvarlega slasaður.
Þrennt meiddist í hörðum á-
rekstri, sem varð á gatnamót-
um Kringlumýrarbrautar og
Sléttuvegar í gærdag. Tveir bfl
ar rákust þar á, annar hafðí ek-
ið vestur Sléttuveg, en hinn saö-
ur Kringlumýrarbraut. — Báðír
ökumennirnir og einn farþegi
voru flutt á sjúkrahús, en vom
þó ekki tafhv alvarlega s'fósuö.
—<3P
Frumvörp á færibandi:
Utflutningur á vatni
og gróðurhúsavörum
— og kynter&isfræðsla — sampykkt á pingi
Á ofsahraða um Kópavog á óskrábum bíl
Niunerslausum, stóriuii bíl
var ekið í gærkvöldi eilir Holta
gerði í Kópavogi á olsahraða.
Voru vitni að ferð bílsins,> sem
ekið var af ungling. Var þetta
rétt fyrir kvöldverðartima og
talsvert af börmim við götuna.
— Hvað ætlaðirðu að gera, ef
eitthvert barnanna hefði hlaup-
iö 1 veg fyrir bílinn, spurði
blaðamaöur Vísis, sem náði í
ökumannirm fyrir utan hnis í
Slkólagerði. „Ég ætlaði að
hemla", sagði harm og viður-
kenndi að ekki væri fjarri lagi
að hann hefði ekiö á yfir 80
kílómetra hraöa um þessa mjóu
götu, sem er með rauðamailar-
lagi, sem ákaflega erfitt er að
hemla á.
1 hendinni hélt pilturinn á
skoðunarvottorði bilsins, og
glitti f giulan miða með tilmæl-
um bifreiðaeftirlitsins um að
viögerðir verð; gerðar á bílnum.
í siagtogi með piltinum var
annar á amerísku „tryllitæki"
úr Reykjavík, en sá ók á eftir
og mun gætilegar. Númer Kópa-
vogsbiisins  höfðu verið  klippt
af þá um daginn vegna öryggis-
búnaðar, sem var í ólagi. Lög-
regluvarðstjóri i Kópavogi kvað
pilt þennan vandamál lögreglu-
manna og að með honum væri
fylgzt. Bkki kvað hann lögregl-
una geta gert neitt í málinu það
kvöld, en ef menn vildu, þá
gætu þeir mætt daginn eftir og
kært tfl rannsóknarlögreglunn-
ar.
Tveir unglingar á tryllitækj-
um hafa að undanförnu valdið
geysimiklu tjóni með gálausum
akstri.               — JBP
ALÞBVGI samþykkti í gær 14
þingsályktanir auk vegaáætlun-
ar fyrir 1971 og 1972. Meðal ann
ars var samþykkt að athuga
möguleika á að flytja út neyzlu-
vatn og gróðurhúsaafurSir frá
íslandi.
Þá var samþykkt að« vinna að
kynferðisfræðslu í skólum og at-
huga jafnrétti þegnanna í íslenzku
þjóðfélagi.
Áiyktað var að kanna, hvort
unnt væri að stofna hér á landi
verksmiðju, sem framleiddi gler-
flöskur fyrir innlendan markað, en
forsvarsmaður tiliögunnar, JGn
Kjartansson (F) taldi, að góð skil-
yröi væru fyrir flöskuverksmáðju,
sem annaði íslenzkum matkaði.
Samfoykkt var ályktun um bann
við lajíveiði í Norður-Atíaivts'hafi.
Auk þess voru gerðar ályktanir
um skelfisk-og rækjuveiðar á
Breiðafirði, skipulag vöruflutninga,
haf- og fiskrannsóknir, kalrann-
sóknir á Akureyri, aðstöðu æsku-
fólks til framhaldsnáms, ráöstafan-
ir vegna skorts á hjíukrunanfö'lki,
rannsóknir á hrognkelsastofninwm
og raforkumál Vestfjarða.
Sjá nánar bls. 9 um störf AI-
þingis í vetur.
Greiðfært norður
-*' og páskaumferðin oð hefjast
„Umferðin um vegi landsins hef-
ur verið að aukast þessa síðustu
daga. Fólk er að fara í páskaleyfi,
kunningjaheimsóknir og skíðaferð-
ir", sögðu þeir hjá vegaeftirliti
Vegagerðarinnar í morgun, „við
m opnum fyrir bílaumferð núna um
10 leytið norður Holtavðrðuheiði,
og lokið verður þá við að moka
Öxnadalsheiði. Nú er orðið greið-
fært allt til Húsav'ikur og til Siglu
fjarðar líka og Ólafsfjarðar."
Sögðu þeir eftirlitsmenn að-ekk
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16