Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						1971. — 82. tbl
Endaði i steininum, en
ekki hjá brúBi siimi
BRÚDHJÖN iittkkur urðu af sælu | páskadag. 1 staS þess að sænga
brúðkaupsnæturinnar nðttina fyrir hjá bruði sinni eyddi brúðguminn
Rödd í síma tilkynntí um
sprengju í
Mikil leit í flugskýli varnarliðsins, — reyndist gabb
Mikill viðbúnaður var
hafður á Keflavíkurflug-
velli laugardagskvöld og
aðfaranótt sunnudags-
ins vegna sprengju, sem
tilkynnt hafði verið um
símleiðis að komið hefði
verið fyrir í flugskýli
varnarliðsins nr. 830.
Hringt hafði verið í einn ör-
yggisvarða hersins og horaum
sagt að sprengju heföi verið
komið fyrir í flugskýlinu, en
1 því voru henfLugvéÍar.
Kallað var út lið til þess að
flytja flugvélarnar úr skýlrnu
og flofckur sprengjusérfræðinga
leitaði sprengjunnar í skýlinu
hátt og lágt. Jafnfamt var kail
að út varalið íslenzkra lög-
reglumanna og gæzla umihverf
is ffagvöllinn hert. Var enguin
hleypt imn á Völlinn um nótt-
ina, nema þeir gætu sýnt og
samnað að þeir ættu erindum aö
gegna þar. Nokkrum var snúið
frá.
Engin sprengja fannst og
smám saman fengu menn full-
vissu um að þarna hefði verið
um gabb að ræða.
Hringt haföi verið úr síma inn-
an valiarins. Sá sem tilkynnti um
sprengjuna, talaöi lágri röddiu
— og reyndi greinilega að
breyta málrómnum — en str-ax
þegar hann hafði komið sfeila-
boðunum áleiðis, sikelltí hann á
og sleit sfaitalinu, sem farið
hafði fram á ensku.
Sá, sem við skilaboðuniuin
tóto, taldi að hinn hefðl tateð
með erlendum hreim, en hvort
stá hreimur var uppgeröur eða
ekki gat hann ekki gremt. —
Tókst ekki að refcja símtalRJ.
-GP
30 bodflennur
• Aldrei fór það svo, að Is-
lendingar bæru ekki sigurorð af
dönskum handknattleiksmönn-
um, sem hér hafa verið um pásk
ana.
Þegar lögregaln var kölluð á
vettvang í hús eitt I miðbænum í
Reykjavík s.l. laugardagskvöld,
var greinilegt, að þar höfðu nokkr-
ar sviptingar átt sér stað, og sá
enda í hælana á nokkrum ærsla-
belgjum út um glugga og bakdyr.
Eftir lá hins vegar i ibúðinni dansk-
ur handknattleiksmaður, hafði só
verið rotaður með brennivíns-
blösku.
Aðdragandinn var hins vegar sá,
að ungur maður brá sér á dansleik
í Glaumbæ. Foreldrar hans voru í
skemmtiferð á Kanaríeyjum, og
bauð pilturinn heim með sér fáein-
um gestum úr Glaumbæ. Gestirnir
urðu svo öllu fleiri en tii stóð, um
20—30 manns ruddust inn í íbúð-
ina, og varð skjótt allt í hers.;
höndum. Sá bá systir piltsins ekki
annað vænna en að hringja á lög-
regluna. Varð uppi fjaðrafok mikið
er lögreglan birtist, og reyndu
menn að forða sér út eftir öHum
hugsanlegum leiðum — utan einn
maður sem hverg; komst, rotaður,
danskur handknattleiksmaður. —
Rothöggið varð manninum hins
''e#ar á engan hátf til trafala þegar
pann ísanst félögum sfnum bar
siguivsrð af íslenzkum handknatt-
leiksmönnum V gærkvöldi suður i
Hafnarfirði, en nánar um það á
fþróttasiðu.              — GG
Svipleg dauðs-
föll í gærkvöldi
Tvö svipleg dauðsföll urðu í
bænum í gærkvöldi. 65 ára gamall
maður féll niður húströppur við
Baldursgötu rétt fyrir fcl. 8 l gær-
kvöldi, og lézt um 2 klukkustund-
um síðar á slysadeild Borgarspít-
alans. — Annar maður um sex-
tugt fannst meðvitundarlaus fyrir
utan Tjarnarbúð rétt um miðnætti,
en 'þar hafði vérið fermingarveizla
um kvöidið. Hann lézt skömmu
síðar, og var taliö að hann héföi
orðið brðS!a*adÖtw        — GP
nóttinni eða alla vega hluta hennar
i næsta klefa við tengdaföður sinn
— í steininum.
Bmiðkaupsgestir ætluöu á Hótel
Sögu á QaugardaigstevöMið eftir vel-
afstaðið bruöbaup. Þar fengu efcki
alir gestirnir mngðngu umyrða-
laust og réðu aldunstafcmörk mestu
þar wm. Lðgreglumenn bar þarna
að og héJdu brúðfcaupsgestir sumir
að þeír hefðu verið kaiiaðir til skjal
anna vegna ágreinings við dyrnar.
Soerust einfaverpr gestanna gegn
lögregfamönnium af offorsi nofckru.
Lögregfamennimir höfou raunar
fcomið þaiwa í aMt öðrum tilgangi.
Urðu þarna dáiítíl siagsmal og stes-
aðist enm Iðgreglumanna í þeim
ryisfcmgom og flytja varð hann á
sJysavarfSstofitma. Eranfiremur varð
að fOytja eina stijlkiu ur hopnum
sömiu leið.                —JH
Mikið drukkið og
slegizi á ísafirði
• Lögreglan á ísaiirði hafði í
nögu að snúast um páskana.
Mikrll l'jöldi aðkomumanna vtar á
skíðavikunni, cn fólkiö var mikið
niðri í sjYtlfum kaupstaðnum, þar
eð veftur var ekki sem ákjósanleg-
'ast til skíðarennslis.
¦^fir bænadagana og á laugar-
daginin var dansað í hverju húsd á
Isafirði. Mjfcið dnubkið af áfenginu
og barizt út um alter götiur, í dans
husunum og f heimahúsum, að
sögn lögreglunnar.
„Þetta vobu svona meiriháttar
fyllirísslagsmái'", sagði iðgreglan,
„menn fengu skrámur, glöðarauigu
og bloðnasir. Enginn meiddist neitt
hættulega en margjr sfcrámuðust".
Aðkomufólfciö á Isaifirði var vfða
að. Úr Reyfcjavík og út bæjum og
þorpum á Vestf jöröum, Bolungar-
vfk, Hnífsdal, Siúðavík og váöar.
Viidi lögreglan taka það fram,
aö Reykvífeingar þeir er vestur
fóru með GulMossi, hafi hegðað sér
öðrum til fyrirmyndar, „þetta var
ágætisfólk sem þið senduð obfcur",
sagði lögreglan, „það kom engin
kvörtun til ofcfcar frá Gultfossi. —
Þar var aíllt með kyrrium kjörum,
þeir höguöu sér þeim mun verr hin
ir'*.
Fangageymsfar lögregjunnar voru
yfirfullar alla bænadagana og fram
á miðjan mánudag — „sosum efck-
ert alvarlega, en þær fylgja víst
brennivíninu — þessar geðshraer-
ingar", sagði lögreglan.     — GG
Fá óhöpp urðu vegna færoarínnar um páskana. Þessi jeppi festist í Núpsvötnum í fyrradag og
barst með straumnum nokkurn spöl og valt. Ferðalangar í Öræfaferð komu að jeppanum og drógu
hann upp úr.                                                         (Ljósm. Sig. Waage).
VALT í NUPSVÖTNU
Nokkrir bílar töfðust i gærkvöldi
og í nótt í Mýrdalnum meðan gert
var við Suðurlandsveg. Skarð kom
í veginn hjá ánni Klifanda í
Mýrdái, en Vegagerðinni' tókst að
gera við veginn í nðtt. Töfðust bil-
ar í um sex klukkustundir meðan
á viðgerðinni stóð.
Vísir fékk þær fréttir hjá Vega-
málaskrifstofunni i morgun, aö veg
ir væru heldur farnir aö blotna, en
þó enn fært allt austur á Raufar-
höfn. Færð var góð á þjóövegum
landsins um ptiskana.
Skátar, sem dvöildust í skátaskál
um á HeMisheiði um páskana urðu
að skilja 5 jeppa eftir hjá skálun-
um. Á laugardagsmorgun mældist
70 cm. krapaeilgur á einkavegi að
skálunum eftir rigningu um nótt-
ina. (Sjá mynd á baksíðu).  — SB
Laudaði meiri
aflu en hunn er
sugður beru
Átján tonna bátur, Haföm,
sem rær frá Rifi, landaði í gær
yfir 20 tonnum af fiski. Afli var
jafn og góður hjá Breiðafjarðar-
bátum i gær, allt upp í 33 tonn.
í Rifi bárust á land alls 170
tonn af 8 bátum. Veiði hefur
heldur glæðzt þar vestra og
Vestfjarðabátar hafa einnig
aflað mjög vel síðustu daga.
Hér í flóanum hefur afli ver-
ið tregari. Þð komust nokkrir
Suðurnesjabátar upp í 30 tonn
í gær, en það var tveggja og
þriggja nátta fiskur, eins og
sagt er. Enginn vottur er af
hrotu og menn orðnir úrkula
vonar um að nokkur hrota
komi. Hins vegar bendir margt
til þess að aflabrögð séu að
glæðast þótf í smærri mynd sé.
— JH
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16