Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
61. árg.-----Þriðjudagur 20. apríl 1971. -r- 88. tbl.
„Hvert land setji löggjöf um
úrgangsefni í sjó
66
sagbi utanrikisráöherra Noregs v/ð blaðamann
Visis
VERTÍÐIN SUNNANLANDS
EKKISVIPUR HJÁ SJÓN
— skásti afladagurinn i gær — 650 lestír á land i Þorlákshöfn
AFLAHÆSTU bátar £ Þor-
Iákshöfn og Vestmannaeyjum
komust í gær upp í 30 tonn,
en það var tveggja nátta flsk-
nr, sem kallað er. Enn bólar
ekki á neinni hrotu, þótt ör-
litið hafi lifnað yfir og gær-
dagurinn hafi verið einn
skásti afladagurinn sunnan-
lands á þessari vertíð. Al-
mennt var aflinn í gær milli
tíu og tuttugu tonn hjá bát-
unum. 1 Þorlákshöfn var í
gær landað 648 tonnum af 37
bútmn. Þar lönduðu margir
Reykjavíkurbátar og Suður-
nesjabátar og var aflanum ek
ið í bæinn.
Aðkomufólk, sem farið hefur
til fiskvinnu í Eyjum og á hafn-
irnar sunnanlands, hafa   litið
haft upp ér krafsinu, enda hafa
margir farið íra Eyjum aftur,
vonliftlir um að hreppa stóta
vinninginn á þessari vertíð, enda
virðist útseð um það, að nokk
ur hrota komi að þessu sinni.
Heildarafli landsmanna var í
byrjun apríl 275.360 lestir, en
var á sama tíma í fyrra 297.336
iestir og er þá allt talið, tog-
arafiskur, krabbafiskur, loðna
og  hvaðeina.  Ventíðaraflinn  í
verstöðvunum fra Hornafirði tH
Stykkishólms er nú rétt rúm 70
þúsund <um mánaðamótin) en
var á sama tíma í fyrra 78 þús.
lestir. Þess ber að gæta að hrota
byrjaði um mánaöamótin marz-
aprfl í fyrra og utn þetta leyti
var mokfiskirí í verstöðvunum
suð-vestanlands, þannig að bú-
ast má við að gífuríegur munur
veröur vertíöin ekki svipur hjá
fyrra. Ef þessu heldur fram,
verður vertáöin ekki svipur hjá
sjón.                  —JH
a
VARÐSKIP FYLGIR VÆDDEREN
Jon Birgir Pétursson fréttastióri
símar frá Osló:
Norski utanrikisráðhcrrann Cap-
pelen sagði á i'undi með íslenzkum
blaðamönnúm f morgun, að eina
ráðiö til að koma í veg fyrir, að
eitruöum úrgangsefnum væri fleygt
í sjo, væri að hvert einstakt land
setti um það sérstaka löggjöf. Það
er eitthvert stærsta málið £ Nor-
egi, að mikil brögð eru að þvi, að
úrgangsefnum sé fleygt í sjóinn frá
iðjuverum á meginlandimi og
Bretlandi.
Ráðberrann var spurður, hvort
Norðmenm mundu styðja íslendinga
í Iandhelgismáíinu. Svaraði hann
því, að hann heföi aðeins verið
fjórar vikur í embætti, en ríkis-
stjórnin hefði þaö mál alt til at-
hugunar.
Hann var spurður um viðskipti
Norðmanna og íslendinga, en ís-
lendingar kaupa sex sinnum meira
af Norömönnum en þeir selja þeim.
Var spurt, hvort Norðmenn gætu
ekki keypt meira af íslenzkum af-
urðum, til dæmis lambakjöti og
smjöri. Ráðherrann sagði, að sam-
tök bænda í Noregi væru mjög
sterk og væri efeki að vænta, að þau
sættu sig við verulegan innflutn-
ing á landbúnaöarfuröum frá ís-
landi.
Ráðherrann sagði, að Bandaríkja-
menn hefðu látið í Ijós óánægju
með það, að Norðmenn hafa viður-
kennt stjórnina í Norður-Víetnam.
Hann kvaðst lítið geta sagt um
Loftleiðamálið og vísaði til sam-
göngumálaráðherra.        —HH
Snemma í fyrramálið kemur
danska eftirlitsskipið „Vædde-
ren" á ytri höfnina i Reykjavík
og hefur innanborðs Konungs-
bók Eddukvæða og Flateyjar-
bók. Islenzkt varðskip mun sigla
til móts við eftirlitsskipið og
fylgja því síðasta spölinn.
Lúðrasveit Reykjavíkur mun
leika á hafnaribakkanum frá kl.
10.30, en kl. 11 leggst „Vædderen"
að Miðbakka framan við Hafnarhús
'.ð, þar sem íslenzkir embættismenn
verða til að taka á móti því. Þeg^ar
skipið hefur lagzt við festar, leikur
lúðrasveitin þjóðsöngva Danmerkur
og Islands.
Síðan flytur Jóhann Hafstein, for
sætisráðherra ávarp en Poul Hart-
ling, utanríkisráðherra, talar af
hálfu gestanna. Aö ávörpunum
loknum bera sjóliöar handritin frá
borði, en skátar og lögreglumenn
standa heiðursvörð á hafnarbakkan
um.
Ekið verður að Hótel Sögu, þar
sem gestirnir dveljast, og meðfram
Fríkirkjuvegi og Lækjargötu munu
skólabörn standa með danska og
íslenzka fána. Ríkisstjórnin hefur
maálzt tii að skrifstofum og verzl-
unum verðj lokað og önnur vinna
felld niður frá kl. 10.30 til rádegis.
Jafnframt hefur þeim tilmælum ver
ið beint til skólastjöra, að kennsla
verði felld niður í skólum þennan
dag.
Kl. 16.00 verður aíhendingar-
athöfn i Háskó'laibíói, en þar leikur
Sinfóníuhljómsveit Isiands „En
sagadröm" eftir Carl Nielsen. Á-
vörp flytja Helge Larsen mennta-
málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gfela-
son, menntamálaráðherra, og dr.
Magnús Már Lárusson, háskóla-
rektor.
Meðal viðstaddra verða forsetá-
hjónin. Gestum hefur verið boðið
tfl athafnarinnar, en ölium er heim-
ill aögangur svo sem húsnim leyfir,
en komiö verður fyrir hátölumm í
anddyri hússins og utan dyra.
Um kvöldið verður síðan veizla
ríkisstjómarinnar  að Hótel Borg.
Á fimmtudag hefst sýning á Flat
eyjarbók og Konungsbók Eddu-
kvæða í Árnagarði. Þann dag verð
ur sýningin opin kl. 9—13 og 17—
22. Um hádegið þennan dag sitja
dönsku gestirnir boð forsetahjón-
anna að Bessastöðum, en síðar um
daginn munu þeir heimsækja Hand
ritastofnun íslands í Árnagarði. -ÞB
Hékk aftan í - og
dróst með bílnum
•   Tólf ára drengur slasaðist
og var mjög hætt kominn,
þegar hann gerði sér að leik að
hanga aftan f jeppakerrn á
Reykjanesbraut suður við Njarð-
víkur f gærdag.
•   Jeppanum  var  ekið  eftir
steinsteyptri  brautinni  og
dró kerru með hrossi f, þegar
drengurinn féll fyrir freisting-
unni og ætlaði að fá sér „salí-
bunu" aftan í kerrunni.
Svo óheppilega vildi til, að hann
féll og festist um leið í kerrunni,
svo að hann dróst með henni all-
langan spöl eftir þurri steinsteyptri
brautinni. Við þessa meðferð tætt
ust utan af drengnum fötin, jáfn
vel sólarnir rifnuðu undan sk'ónúm
hans, og eins og við var að búast
meiddist hann ilia. — Ökmaðurinn
hafði ekki orðið hans var, þegar
drengurinn hékk aftan f kerrunni.
AHur hruflaður og mikið marinn
var drengurinn fluttur á sjúkrahús-
ið f Keflavík, en öllum tij furðu
reyndist hann hafa sloppið óbrot-
inn og Htið slasaður, svo að hann
fékk að fara heim til sín, þegar
gert hafði verið að sárum hans.
Þessi stórhættulegi leikur
drengja, að hanga aftan i bílnum
eða „teika", eins og það er kall-
að á stráka vísu, hefur valdiö
mörgum ökumanninum áhyggjum,
þegar snjór hefur setzt á göturnar,
enda hafa mörg slys hlotizt af
þessu. AÖ þessu sinni var akbraut-
in auð, og uppátæki drengsins því
furðulegra.                —GP
Þessi voldugi IykiII gengur að
handritageymslunní á Árnagaröi,
þar sem á næstunni verða geymd
meiri verðmæti en annars staðar á
Islandi, og þótt viðar væri leitað.
Handritageymslan stendur nú
með auðar hillur, og allt er tilbúið
til að taka við handritunum, þegar
þau koma.
Stúdentsefni  hrista  úr klaufum
Sjötti bekkur Y verður auðvitað að sexY á dimission.
Þegar blaðamenn fara að hlaupa
á eftir vorlömbununi, fyrstu far-
fuglunum, grænum grastoppum und
ir húsveggjum og menntskælingum
að dimittera, finnst mörgum sem
loks sé hægt með sanni að segja, að
voriö sé komið í kallfæri. Og 6.
bekkingar Memntaskoians I Lækjar-
götu eru eflaust sannfærðir um að
frá og með morgundeginum og
fram undir 17. júní muni • sólin
brenna skaila Sunntendinga meðan
þeir einir allra manna verða að
kúra yfir skræðum og s,tanda við
prófborð frammi fyrir lærifeðrum.
Við hin, sem ekki stöndum í próf
lestri, vonum sannarlega að sólin
skíni allt upplestrarfri' menntskæl
inga, þeir geta þá í staðinn lyft sér
upp þegar hvíti kollurinn er feng-
inn... og áreiðanlega á klaufna-
spark þeirra I dag eftir aö duga
þeim langt fram i þróf lestur. — GG
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16