Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Bæjarráp með ógreidda
reikninga úr sögunni
61. árg. — Laugardagur 24. april 1971. — 91. tbl.
Allir bankar og pósthús taka pátt í
sameiginlegri g'iróþjónrstu
fÆ
Útvarpið reynir að blekkja
a
-segir FIB i útvarpsgjalda„str'i<5inu'
¦ Félag íslenzkra bif-
reiðaeigenda hefur sent
frá sér harðoröa f réttatil
kynningu, þar sem inn-
heimtuaðf erðum forráða
manna útvarpsins er líkt
við starfsháttu Hitlers
og Gestaposveita hans.
f tilkynningunni er talað
um „lygar, blekkingar
og of sóknaraðf erðir" út-
varpsins, en fréttatil-
kynningin er í heild svo-
hljóðandh
„Sá einstæði atburður átti
ser stað, miðvikudaginn 21. apr
í lsl. að starfsmaður Útvarps-
iits, með aðsetur hjá Bifreiða-
eftiriitinu greip til blekkinga, til
að reyna að knýja bifreiðaeig-
endur, til að greiða hið órétt-
láita útvarpsgjald af bifrreiðum
þeirra. Veifaði starfsmaöurmn
ávisun frá F.Í.B. og fullyrti að
félagiö hefði þegar greitt út-
vafrpsgjald vegna bifreiðar sinn
ar og hefði með þessu viður-
kennt ösigur sinn í þessu máli.
Ennfremur veifaði starfsmaour
þessi, kveðjuspjaldi er átti að
innihalda afsökunarbeiðni frá
félaginu. Hið sanna i málinuer
það að félagið hafði sent útvarp
inu ávísuh að upphæö kr.
2.224.00 til greiðslu á auglýs-
ingu vegna arsláttarviðskipta til
félagsmanna FÁB. samikvæmt
reikningi frá Útvarpinu.  Með-
fylgjandi kveðjuspjald var árit-
að skýringu vegna ávísunarinn-
ar, sem send hafði verið tii
innheimtudeildar Útvarpsins að'
Skúlagötu 4, R. Það athyglis-
verða £ þessu máli er það að
ávísun þessi er komin í hendur
þessa starfsmanns hjá Biifreiða
eftirlitinu, sem táknar það, að
þessar blekkingar eru gerðar
með vitund og vilja forráða-
manna titvarpsins. F.I.B. vill
lifcja þessum innheimtuaðferð-
um við aðferöir Hitlers og
Gestaposveita hans í Þýzka-
landi þar sem notaðar vorú
blekkingar og lygar til
koma málum fram.
F.I.B. skorar á alla bifreiða
eigendur að láta efcki blekking
ar og ofsóknaraðferðir útvarps
ins takast, og svara þeim með
því að segja upp og tóta inn-
sigla útvarpstæikin í b*freiðum
sínum þegar í stað.
F.I.B. mum halda áfram að
berjast fyrir þessu réttteetis-
máli og sfcorar á aila bifreiða-
eigendur að standa með F.l.B.
í þessu rétttetismáli með þvi aö
greiða ekki hið óréttiáta gjald."
Vísir teitaði til þeinra Gumi-
ðt8 Vagnssonar fjármáilastjóra
ríkisiútvarpsinis og Axels Ólafs
sonar inníheimtustjóra til að
kanna, hWort málið hefði eftil
vill tvær bliðar.
Þeim bar saman um, að mis-
skilniugur hefði orðið, þannig að
fymnefnd ávíson frá F.I.B. hefði
fyrir vangát lerat í þeirri deild
útvarpsins ,sem fæst við að
innheimta afnotagjöld, en ávís
unin átti að fara til að greiða
auglýsingakostnað.
Baðir vísuðu algerlega á bug
þeim ásökunum, að þarna hefði
ippur i
sölu hæðibóka
— en Islendingasögur.  seljast jafnt og pétt
?
„Það er alltaf jöfn sala f fs-
lendingasögum, og ekkert
nioira núna en endranær. Það hef-
ur reyndar færzt talsverður fjör-
kippur f sölu á fræðibókiun um
handritin svo sem „Handritin og
fornsöiirnar". — AðaUega höfum
við orðið vör við að fölk hefur
keypt dönsk dagblöð, sem fjallað
hafa um handritin og afhendingu
þeirra".
Vísir hafði f gær samband
við nokkrar bókaverzlanir í borg-
inni, og höfðu flestir bóksalanna
sömu sögu að segja: „Jöfn og góð
sala í íslendingasögum allan ársins
hring". Hjá Eymundson í Austur-
stræti, tjáði verzlunarstjórinn okk-
ar að ævinlega væri sama salan f
íslendingasögum, það er fornrita-
útgáfan sem er 17 bindi og Islend-
ingasögur í 42 bindum. „Nei, við
höfum ekki enn orðið varir viö
sérstakan fjörkipp vegna heim-
komu handritanna".
í Bokabúð Braga var okkur sagt
að áhugi vegna heimkomu hand-
ritanna endurspeglaðist sennilega
bezt f því hve dönsk dagblöð seld-
ust vel, en einnig virtist verzlun-
arstjóranum aukast áhugi á fræði-
bókum um handritin.
Hjá verzlun Stefáns Stefánsson-
ar á Laugavegj var okkur sagt að
ekki væri sérlega mikil sala í Is-
lendingasögum, i.fólk kaupir þetta
svo mikið hjá útgefendunum sjálf-
um, og þá gegn afborgunum".
„Það er alltaf sami gangur i
sölu íslendingasagna. Þær þykja
hvarvetna heimilisprýði, og ungt
fólk sem er að stofna heimili, reyn-
ir að koma sér upp safni". — GG
verið um að ræða skipulagða
blekkingarstarfsemi útvarpsins,
en sögðu, að starfsmanni þeim,
sem  í  hlut  átti,  hefði   þótt
þetta kátlegur misskilningur, og
ekki litið svp á, aö þetta væri
eins mikið hita- og alvörumál
og FÍB-menn telja.      —ÞB
Fyrsta íslenzka græn
metið í verzlunum
? Solarleysi hafði þau áhrif
á gróðurhúsaræktunina í
vetur, að fyrsta íslenzka græn-
metið, sem kom í verzlanir, var
hálfum mánuði á eftir tímanum.
Grænmetið byrjaöi að lífga upp
á matarverzl. um síðustú mán-
aðamót. Nú er hægt aö fá í
verzlunum gúrkur, salat, græn-
kál  steinselju og radísur.
D Verð er mjög svipað og á
síðasta ári. Gúrkurnar
kosta 36 krónur stykkið, salatið
19 krónur, steinselja 18 kr.,
radísur 18 kr. og grænkálið 18
kr. Enn er vorverð á gúrkunum
en venjan hefur verið sú, að
þær lækka i verði eftir þvi
sem framboð hefur aukizt.
— SB
Ef vel tekst til með stofnun sam-
eiginlegrar póst- og bankagfróþjön-
ustu ,sem ætlaö ér að geti haf-
izt f maímánuði má vænta þess að
almenningur geti t.d. borgað margs
konar reikninga á mun fleiri stoð-
um en haegt hefur verið hiogað tH.
Það er að segja f öllum útibúum
banka og pósts eða sent upphæðina
í posti á gfrorejknktgi.
Öíafur Stetoar Valcfimarsson
hjá Samgöngumálla'ráouiieytinu
sagði í viðtaM viO Vfei, að gert
væri ráð fyrir því, að ýmsir stór
ir aðilar muni taka þátf; í gíró
- þiónustunni eins og tfðkast t.d- á
Norðuriöndunum, ea fiester
stærri stofnamr þar notfæri sér
þessa þjónustu.
Samsterfssamniugwhm um
gfr6þ]"ónuistu hefur þegsB- verið
undirritaöUr. Að samningnum
standa póst- og símamalastlöríj,
viðskiptabanfcar, Samband fsí.
sparisjoða og Seðfabanki ísl.
Með iþessum samningi er tekið
upp vfðtækt samslarf sti gíró-
þjónustu, og er fetemi fyrsta
landSS, sem tekur sífkt upp, en
í öðrum RSndum staria póstg&ó
og bankagíro yfMeitt án nokk
Hrrar samvwinu sío á miíli. —
Hios vegar eru lslendingar ekki
fjjotir að taka upp nyjnngar. BBér
hefur Ijftwegsbanfcmn einn verið
með gfroþjómistu að einfaverju
leytá. Samkvæmt þvf, sem Óliaf-
nr Steinar VaiMimarsson sagði
var gíróþjónusta tefcio upp fyrir
a5damót eriendis og eiu nú yfir
40 Jönd, sem nota þetta kerfi.
-hSB
Reyna
að dæla
olíu úr
Sjór náði allt upp i borðsal, þeg-
ar ég fór u m borð í skipið f morg-
un, sagoj Halldór Gunnarsson, haf-
sögumaður á ísafirði, þegar Visir
spurði hann um afdrif enska tog-
arans Cícsars, sem strandaði við
ísafjörð á miövikudag. Xogariim
virðist talsvert skemmdur og hefur
fijótlega fyllst af sjó. Talsverð
hætt er á að gat komi á olíutnnka
skipsins. En það myndi hafa hræfii-
legar afleiðingar f for með sér, ef
olían flyti út á Skutulsf jörðiim.
Varðskip kom norður að strand-
staðnum f gær og muri þess verða
freistað að dæla olíunni úr tönkum
skipsins. Það er þó nokkurum
vandkvæðum bundið, þar sem
svartolfa er á tönkum þess og hana
þarf helzt að hita upp til þess að
hægt sé að dæla henn; úr tönkun-
um.
Tryggingarmenn voru væntanteg-
ir til Isaf jarðar í gærkvöldi til þess
að segja fyrir um björgunaraðgerð-
ir, en brezka eftirlitsskipið Mir-
anda bíður við strandstað. Þegar
togarinn Boston Wellvale strand-
aði þarna var olíunin ekki dælT úr
tönkum hans, enda náðist skipið
svo til óskemmt á flot aftur. Hins
vegar má búast viö að Cæsar
skemmist og tætist jafnvel í sund-
ur, ef veður versna, þar sem hann
liggur á stórgýttum grynningum.
— m
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16