Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						61. árg. — Fimmtudagur 7. október 1971. — 228. tbL
FANNST MEÐVITUNDAR-
LAUS UTAN VIÐ DANSHÚS
Meðvitundarlausan og með
skurð á hnakka fundu dansgest
ir mann liggjandi í götunni fyr-
ir utan eitt danshúsa borgarinn
ar kl. 1.40 í nótt.
Var lögreglunni gert viövart og
maðurinn fluttur á slysadeild Borg-
afsjúkrahússins, þar sem gert var
að áverka hans og hann lagður inn.
Stuttu seinna gaf sig fram á lög-
reglustöðinni sjómaður, sem sagðist
Methrabi v/ð skólabyggingu:
Skólinn reis á 120 dögum
— Fossvogsskóli tekinn / notkun á laugardag
' „Það er búiö að vinna
hérna anzi skarpt, ekki
nema í 120 daga," sagði
Böðvar Böðvarsson verk
taki fyrir nýja barnaskól
anum í Fossvogi, þegar
Vísir leit þar við í morg-
un.      i
......Kj
Það var unnið af krafti í Fossvogsskóla í morgun — hér eru
iðnaðarmenn að ganga frá ljósum í eina skólastofuna.
Fiskstautar um áramót
Fiskstautaverksmiöja sú, er Sam-
bandið ætlar að setja á fót hér \
Reykjavík, tekur að líkindum ekki
til starfa fyrr en um áramót, eöa
þar um bil.
Guðjón Ólafsson framkvæmda-
stjóri Sjávarafurðadeildar SlS, tjáði
Vísi í morgun, að til hefði staðið
að verksmiðja þessi, sem verður
reist á Kirkjusandi, tæki til starfa
í haust, en af því gat ekki orðiö.
„Þaö voru mörg Ijón 'i veginum,
sem þurfti að stökkva yfir eða fara
í sveig hjá — og við stefnum nú
aö því, að verksmiðjan komist i
gagnið kringum áramót.''
Guðjón sagði að gerðar heföu
verið ráðstafanir tii að fá allar vél-
ar í húsið um leið og það verður til
búið. „en það er annars ekki mjög
flókið mál," sagði Guðjón. „Þessar
vélar sem veröa, eru ekki svo af-
skaplega flóknar."
Fiskstautaverksmiðjan mun svo
framleiða fiskstauta, svipaða þeim,
sem íslenzkar verksmiðjur hafa
framleitt í Bandaríkjunum, nema
hvað rasp verður ekki haft utan á
stautunum.                — GG
Skólinn verður tekinn 1 notk-
un á laugardaginn. Bráðabirgða-
ástand yerður á skólahúsnæðinu
í vetur, þar sem ekki er hægt
að fullklára ýmis atriði vegna
tæknilegra ástæðna t. d. verða
loft og góif að þorna. í vor
hefst aftur vinna við innrétting-
ar.
„Gólfin málum viö nóttina áð
ur en við skilum", sagði Böðvar,
þegar hann sýndi húsnæðið. —
Skólastjóri, sem er Kári Arnórs-
son hefur fengiö skrifstofu í
einum enda hússins til bráða-
birgða og þar eru gólf þegar
máluö og um mánaðamótin verð
ur skrifstofan tiibúin á sínum
stað í öðrum enda hússins Töfl-
urnar eru komnar á sinn staðí
skólastofunum og bekkir og
borö bíða þess aö hægt sé að
koma þeim fyrir.
Nú eru 19,5 milljónir komnar
í skólahúsnæðið en heildarkostn
aður er áætlaður 24,5 milljónir.
Byggingaframkvæmdir hafa
verið óvenju hraðar. „Viö byrj-
uðum 5. júní á því að skipta
-um jaröveg", segir Böövar, „áður
en byrjað var á grunninum. Viö
erum 10 dögum á eftir áætlun,
nei, það refur ekki verið unnið
dag og nótt, þaö þýðir ekki
neitt. Hins vegar hafa vinnu-
dagar verið langir og unnið á
laugardögum og þess gætt að
„Það er búið að vinna hér
anzi skarpt," segir Böðvar
Böðvarsson verktaki.
raða vel níður vinnunni og láta
vinna sem mest úti í bæ og koma
með það hingað fullfrágengið.
Erfiöleikarnir hafa helzt legið
í því að koma iðnaðarmönnun-
um saman og láta vinnu þeirra
ekki rekast á."        — SB
hafa verið á leiðinni út úr danshús-
inu að dansleik loknum, þegar hann
heföi mætt þessum manni. Hefði
1>á maðurinn slegið tii hans vind-
högg.
Sjómaðurinn geymdi allar spurn-
ingar til betri tíma, en brá við hart
og ga'f hinum „einn á Möurinn".
Við höggið skall maðurinn aftur
fyrir sig og kom niður á hnakkann.
Taldi sjóarinn sig hafa átt hend-
ur sínar að verja Hann var ðdrukk-
inn og gat bent á sjónarvotta að
atvikinu. Var hann fluttur um borð
f bát sinn, sem beið við bryggju,
búinn til sjóferðar.         —GP
Ökklabrotnaði
þegar dansinn
dunaði sem hæst
• Það var hratt stiginn dansinn í
Þórskaffi í gærkvöldi, og ein stúlk-
an brákaðj á sér ökkíann í glaumn-
um.      i
# Ekki var það vegna bess að hún
væri að dansa „Harakiri" — nýja
dansinn, sem tízkufréttir hafa borið
okkur hingað spurnir af — heldur
steig einn dansherrann dansinn
nokkuð ómjúklega og rakst alveg
óviljandi utan í stúlkuna. Við árekst
urinn féll hún í gólfið með fyrr-
greindum aflciðingum.       —GP
L«_B ¦ ¦ ¦ t
!
Læra leiklist hjá
Fischer,
— eðo
PéftosJQn?
•J NU er beðið eftir úrslitum í%
I"skákum þeirra Petrosjans og»,
JiFisohers með eftirvæntingu.Il¦
«JLoks tapaði Fischer skák, þegj»
,»ar hann mætti of seint til leiks.«"
•jEn hvað á eftir að gerast? ViðJ.
.•leituðum í gær til þriggja „spáí
J«mannlega vaxinna" skákmanna«J
¦'og spurðum þá álits.        S
í     Sjá bls. 4     Í
ríkinu næsta haust? Í&^S*??!
„Ekki veit ég hvort það kemur
til af því, að Arni Blandon viti
ekki betur, en í viðtali við Vísi
í gær iætur hann að minnsta
kosti að því liggja, að Þjóðleik-
húsið starfræki ekki leiklistar-
skðla eins og því ber skylda til
samkvæmt reglugerð," sagði
Klemens Jónsson í símtali við
Vísi í morgun. Kvað hann Árna
fara með rangt mál: „Nú eru
við leiklistarnám "á vegum Þjóð
leikhússins tíu nemendur, en
þeir eru á þriðja námsári og
ljúka námi að vori," sagði Klem
enst
„Hitt er annað mál," hélt hann
áfram, „að Leiklistarskóli Þjóðleik
hússins tók ekki inn nýja nemend-
ur tvö sl. haust. Ástæðan fyrir því
er sú, að beðið hefur verið eftir
því, að nýr og fullkominn ríkis-
leiklistarskóli  taki  til starfa.
Væntanlega verður lagt fyrir
næsta Alþingi frumvarp þar að
lútandi og er vonast til að það
veröi þá þegar tekið til meöferöar.
Ríkinu ber jú með réttu að reka
leiklistarskóla engu síður en aðra
listaskóla, þannig er  líka málum
háttað á hinum Norðurlöndum t. d."
„Hvenær væri hægt að fara af
stað með ríkisleiklistarskólann ef
máliö kæmist í höfn á næsta al-
þingi, Klemens?"
„Strax næsta haust," var svarið.'
„Þaö hefur verið unnið kappsam-
lega að því, aö syo geti orðið,
bæði af hálfu Þjóðleikhússins og
menntamálaráöuneytisins. Okkur
ætti því ekki aö vera neitt aö van-
búnaði, hvað þaö snertir."
Leiklistarskóla Þjóðleikhússins
kvað Klemens hafa verið komiö á
laggirnar strax ári eftir að Þjóð-
leikhúsið hefði tekið til starfa. Skól-
inn hefði því orðið 20 ára i vor.
Aðstæður allar við skólann kvað
hann vera fremur ófúllkomnar, en
ríkisleiklistarskólann fyrirhugaða
taldi hann eiga að geta orðið ný-
tízkulegur og fullkominn, eins og
hann hafi verið hugsaður, og fylli-
lega sambærilegur við ríkisleik-
listarskóla hinna  Norðurlandanna.
„Það hefur vfirið mikiö baráttu-
mál íslenzku leikarastéttarinnar á
undanförnum árum, að nýjum og
fullkomnum     ríkisleiklistarskóla
verði  komið  á laggirnar,"  sagði
Klemens að lokum. \      — ÞJM
"• Líklega hefur fátt verið sung«;
¦Jig eins mikið og oft, — og aí',
.¦jafnmiklum krafti og fjöri eins«J
¦'og Kátir voru karlar ... EnJ«
¦'hver var þessi kútter Harald-jl
¦«ur? Það er sagt frá þessum.J
¦Jkútter og ýmsu fleiru, sem JónJ«
I"M. Guðjónsson hefur viðað að«,
H«byggðasafninu á Akranesi í grein,1
«,í blaöinu í dag. Hún heitir „Og'.
3"þá voru bara eftir þrír belgir"«J
5     Sjá bls. 9     S
ÍWvoð er ást?i
í          ::
•; Eftir langvinnt tímabil kláms^
.•og eiturlyfja virðist vera aö^
,.rofa til, ungt fólk er farið aö.;
•^dýrka drottin guð sinn og rómj.
H-antfkin liggur í loftinu. En hvað»;
¦«er ÁST? Við fórum út á götuji
l'í gær og spurðum sex borgarav
•¦aö þessari spurningu.        .;
¦:    Sjá bis. 9    :¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16