Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						61-;árg.~— Laugardagur 61 TJktóber-lðTlr-^^Su
Umferðarfræðsla á stundaskrána?
Drög hafa verið lögS að því að
hrínda af stað umferðarfræðslu
í skólum fyrir sex ára börn. Til-
lögur Umferðarnefndar Reykja-
víkur þar að lútandi voru nýlega
samþykktar í borgarráði og send
ar fræðsluráði til meðferðar.
Tíö slys barna í umferðinni hafa
valdiö mörgum þungum áhyggjum
og knúiö til umræðna þar sem
kallað hefur veriö eftir ráðstöfun-
um til að draga úr aukningu barna-
slysanna. En þau haía verið tals-
verð á þessu ári.
Þær umræður, sem farið hafa
fram síðustu vikur um umferðar-
fræðslu í skólum, vekja vonir til
þ'ess, að hún geti hafizt strax í vet-
ur, þar sem 6 ára börnum verði
„íiginmaður yöar liggur
fyrír dauBanum" :,mZza",%
„Góðan dag. Þetta er á
Landakotsspítala. Við
vorum að fá undir lækn
ishendur eiginmann yð-
ar, alvarlega slasaðan
eftir slys...". Eitthvað
á þessa leið var upp-
hringing, sem frú ein í
borginni fékk í gær.
Fleiri fengu upphringing
ar af sama tagi og var
öllum gefið í skyn, að
um líf eða dauða væri að
téfla.
Er að var gáð reyndust upp-
hringingarnar gabb eitt. Slmnot-
anda með meira en lítið brengl-
aða kímnigáfu hafði bara hug-
kvæmzt aö skemmta sér pínu-
lítið með smá símaati.
Þetta „smáat" hafði hins veg
ar engin skemmtilegheit í för
með sér fyrir þá er fyrir þVí
urðu. Hann var aö minnsta kosti
ekki beinlínis hamingjusamur á
svip, eiginmaðurinn, sem kom á
harðahlaupum á Landakotsspít-
ala þar sem honum hafði verið
tjáð í upphringingu, að kunningi
hans einn lægi fyrir dauðanum.
Þeir hafa verið um átta, sem
fengu upphringingar af þessu
tagi, aö því er símastúlkan á
Landakotsspítala tjáði Vísi I
gær og f öll skiptin hafðj það
verið kvenmaður, sem bar folk-
inu tíðindin. Hvort þar hefði
verið um eldri eða yngri kven-
mann að ræða bar fólkinu ekki
saman um.
Að  sögn  símastúlkunnar
Landakotsspítala  er  þetta
fyrsta skipti, sem svona gabb
á   kemur upp, að því er hún bezt
í   veit — og vonandi í  síðasta
skipti. „Þetta er afar óhugnan-
leg reynsla," sagði hún, og efa
þaö sennilega fáir.     — ÞJM

!¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦
veitt hugsanlega 14 stunda fræðsla
í umferðarmálum.
Uni 11 ára skeið hefur verið
gildandi reglugerö, þar sem gert er
ráð fyrir, aö börnum á skólaskyldu
aldri sé veitt umferðarfræðsla, og
meira að segja gert ráð fyrir
kennslutilhögun og sérstakri þjálf-
un kennara til þessarar fræðslu.
En þessi reglugerö hefur að litlu
leyti komið til framkvæmda enn
sem komið er.
Framkvæmdanefnd Umferðarráðs
benti sérstaklega á þann drátt, sem
orðið hefur á framkvæmd reglugerð
arinnar, í viðræöum, sem nýlega
fóru fram milli hennar og mennta-
málaráðherra.
1 þeim viðræðum vakti nefndin
sérstaka athygli ráðherrans á því,
aö engar umferðarkennslubækur
væru á úthlutunarskrá Ríkisútgáfu
námsbóka í vetur. Brýndi nefndin
nauðsyn þess, að kennslubðkum
um umferðarmál yrði dreift endur-
gjaldslaust1 til nemenda.
Nýlega hefur Ríkisútgáfa náms-
bóka gef ið út 10 vinnublöð, sem æt!
uð eru til notkunar við umferðar-
fræðslu yngstu barnanna. Eru vinnu
blöðin sérstaklega sniðin með til-
liti til kennslubðkar, sem út kom
hjá Ríkisútgáfunni haustið 1969, og
ber heitið „Á förnum vegi". Gerð
vinnublaðanna er þannig háttað, að
á þeim er nær ekkert lesmál, en
teikningar gerðar af Hauki Hall-
dórssyni, og er yngstu börnunum
ætlað að glöggva sig á nokkrum
undirstöðuatriðum umferðarinnar
eftir þeim og Ieiðbeiningum bókar-
innar „Á förnum vegi".   — GP
//'
LSUI IIU       -,  G.R.R.R    _ Það má heyra viiHdýraurrið suður á
_•!_//   /i/FIK""  unBU tígrar hafa nú tekið sér bólfestu.
Hvaleyrarholti á næstunní, þar sem þessir
(Ljósm. Vísis B.G.)
VIÐ HVAÐ
ERU ÞÆR
HRÆDDAR?
,jÞví miður eru það ekki
margar, sem starfa með leyfi frá
okkur, en ég veit að það er mik-
ið af konum úti um bæ, sem
ekki hafa samband við okkur.
Við hvað þær eru hræddar veit
ég ekki", segir Ásdís Kjartans-
dóttir fostra sem starfar Iijá
Félagsmálastofnun Roykjavíkur-
borgar.
Ásdís hefur haft með skrán-
ingu að gera á konum, sem vflja
taka að sér barnagæzlu. Hún
segir að 15 konur hafi fengið
leyfi fyrir barnagæzlu auk 9
annarra, sem hafa komið ti3,
skráningar fyrir tilstuölan fé-
lagsskapar einstæðra fcffeldca..
„Þetta er ðfremdarástand",
segir Ásdís ennfremnr, „Hér 'hjá
okkur hafa konurnar yfirleitt
tekið 3.500 kr.—4000 kr. fytír
barnagæzlu flestar. en ég hef
heyrt að verðið sé komiö upp
í sex þúsund krónur. Það er
með þetta eins og húsaleiguna,
verðið er sprengt upp vegria
þess, að þaö er svo mikill hörg-
ull á barnagæzlu".       — S®
„íumw TIGRISDYR I SÆDYRASAFNINU
Sjá bls. 8
Stórveldi í jj
símaskránni jj
¦B
"jFjölmargar fréttir eru í þættin-",
um f skyndi í dag. Þar má m.a.»*
lesa um það hvernig við urðunwj
stórveldi i simaskrá Parísar-I¦
bua.                      ;"
S/ó bls. 5     í
¦:
'm\Wmmmm.'mmm".W.V.V.m.'.".".m.:
— fvö dýr komin frá Sv/Jb/óð, en effir er
að fá leyfi fil oð sýna þau almenningi
Tvö tígrisdýr eru komin í Sæ-.
dýrasáfnið í Hafnarfirði. — Dýr
þessi eru frá Svíþjóð komin, og
verða hér um þriggja mánaða
skeið. Þau fæddust sl. vor, bæði
en hafa samt (að áliti ófróðra
Vísismanna) náð talsverðri
stærð.
Víð skruppum í Sædýrasafnið í
gærmorgun til að heilsa upp á ketti
þessa, en fengum þá heldur óblíð-
legar móttökur. Ekk; hjá fígrisdýr-
unum reyndar. þau kúrðu róleg úti
í  horni  gríðarstórs  búrs,  heldur
voru starfsmenn safnsins mjðg að
amast við því að við mynduðum
dýrin, þar sem yfirdýra'- knir hef-
ur enn ekki litið á þau, eða gefið
6afninu leyfi til að sýna þau al-
menningi.
Við fórum aftur á stúfana í gær-
kvöldi og vorum á svo heppnir að
komast (með brögðum nokkrum)
að dýrunum og ná af þeim mynd-
um.
Við höfðum svo tal af Jónj Gunn-
arssyni, forstöðumanni Sædýra-
safnsins, og skýrðum honum frá
stráksskap okkar viö myndatökuna.
„Eins gott að dýrin átu ykkur
ekki", sagöi Jón, ,,því að þau eiga
að venjast næsta kaldranalegum
matseðli.
Þau borða þrjú kíló af nauta- eða
kindakjöti hráu '.daglega, og fá
þann skammt einu sinni á dag.
Þar fyrir utan fá þau þorskalýsi
og nóg af vatni. Á mánudögum
fasta þati — fá ekkert annaö en
mjólk, fjóra h'tra af henni og sex
egg. Einu sinni í mánuði fá þau
veizlukost: Alfiðraöa hænu eöa
kanínu með skinni og öllu saman".
Sagði Jón, að því miöur gæti
safnið ekki sýnt dýrin almenningi
strax, ,,en það verður auglýst um
ieið og það veröur leyft. Við bíðum
eftir að yfirdýralæknir gefi sam-
þykki sitt, og þvi miður-er ekki
víst að það verði núna um helg-
ina".         ¦             '
Dýrin eru i nýju búri, sém haft
er inni í húsi þar á lóö Sædýra-
safnsins, og sagöi Jón þau næsta
gæf en hrædd, þar sem þau
hefðu ekki enn vanizt nýju um-
hverfi og nýjum gæzlumönnum.  ,
„Svíarnir hafa selt þau í dýra-
garð í Hannover en þeir seldu þau
með því fororði, að við fengium að
hafa þauvhér fyrst um tíma". sagði
Jón, „einkar elskulegir menn þessir
Svíar — og tígrisdýrin leyndar
líka".                   - GG
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16