Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						éÁ efWL S •
61. ári
Laugardagur 16. október 1971. — 236. tbl.
LÁTID FÓLK Á
LAUNASKRÁNNI
Oft er það þegar menn deyja,
aS þeir hafi áhyggjur út af af-
komu sinna nánustu og eru sann
færoir um að ættingjarnir lifi
sultarlífi eftir aö þeir eru allir.
Hins vegar hugsar enginn um
il7svZannm.Heimta tugmilljónir
króna af Vegagerðinnií
i
Um 60 landeigendur
hafa sett fram kröfur á
Vegagerð ríkisins fyrir
eignarnám á landi undir
Suðurlands- og Vestur-
landsveg. Fjalla undir-
matsnef ndir nú um mat
á þessum landsvæðum.
Fjölmargir lögfræðingar f jalla
nú um málin, en landeigendur
hafa yfirleitt ekki sett fram
beinar fjárkröfur í krónutölu,
heldur vitna í lóðaverð þar sem
matsgerðir hafa farið fram. Eft
ir því sem Vísir hefur fregnaö
mun vera um næsta ævintýra
legar upphæðir að ræða í sum
um tilfellum. Það er landið næst
Reykjavík sem mun vera dýr-
ast, en einnig mun það vera
dýrt í nágrannasveitarfélögum
sums staðar, pg hefur verið tal
að um 100—200 kr. á fermetr
ann.
Sigfús  Örn  Sigfússon  hjá
Þannig var bíllinn á Landssmiðjuveggnum eftir áreksturinn á
Skúlagötunni í gærdag.                     (Ljósm. Vísis BG)
harðan skell
Harður árekstur varð við* gatna
mót Skúlagötu og Klapparstígs 1
gær um kl. 14.30, þegar fólksbif
reið, sem ekiö var niður Klappar
stíg, lenti beint fyrir umferðinni
eftir Skúlagötu.
Ökumaðurinn ætlaöi sé að beygja
vestur Skúlagötu, og hélt sig hafa
nægilegt ráðrúm ti-1 athafna,  en
fór þá beint fyrir „Pick-Up"-bif
reið, sem ekið var á vinstri akgrein
vestur Skúlagötu. Við áreksturinn
snerist fólksbíllinn við og rann aft
ur til baka beint áhúsvegg Lands
smiöjunnar. '
Miklar skemmdir urðu á bflun-
um, en éngin meiðsli urðu á-mönn
um.        .'           ¦• '  ¦ —GP
Vegamálaskrifstofunni sagöi i
viðtali við Vísi, að Vegagerðin
hefði borgað frá einni til tveim
krónum fyrir fermetrann úti f
sveitum og allt upp í 55 krónur
fermetrann, en það verð var
sett á landsvæði viö Grafarholt
af gerðardómi. Hektarinn var því
samkvæmt gerðardómi 550 þús.
kr.
Þaö eru yfir 30 landeigendur,
sem eiga hlut að máli vegna
lagningar Suðurlandsvegar frá
Rauðhólum upp að Lögbergi en
aðeins færri, sem eiga hlut að
máli vegna lagningar Vesturlands
vegar frá Úlfarsá upp í Kolla
fjörð.
í matsnefndunum sitja Bjarni
K. Bjarnason borgardómari og
Ögmundur Jónsson verkfræðing
ur vegna mats á landi undir Suð
urlandsveg en Guðmundur Jóns
son borgardómari og Einar Páls
son verkfræðingur sitja í mats-
nefnd vegna landsvæða undir
Vesturlandsveg. Væntanlega
verður skorið úr málinu í vet-
ur                    —SB
f járhagsafkomu hins dauða, eins
og eðlilegt er — og þó.
Það kemur sem sé f }jós að
rífeið gleymir ekki sínum mönn
um þótt dauðir séu fyrir nokkr
um árum. Samkvæmt skrá yf-
ir„skiptingu lögboðinna ogólðg
boöinna eftirlauna og styrktar-
f jár" eru þaö nokkrir aðilar sem
rífeið lætur sig ekki muna um
að greiða nokkra tugi þúsunda
á ári hverju, og skiptir það
engu þótt viðkomandi aðilar hafi
legið í gröf sinni 1 nokkur ár
Hins vegar kemur það ekki fram
í fjárlagafrumvarpinu hvernig
þessu fé er komið til skila.
Sarokvæmt upplýsingum Gíste
Blöndal hagsýsilustjóra er farið
yfir þessa eftirlaunaskrá á
hverju ári og þeir sem safnazt
hafa til feðra sinna strikaðir út.
Einhver misbrestur virðist þð
hafa orðið á þessum útstrdkun-
um þvf enn er á fjárlögum fólk
sem látið er fyrir a'Hmörgum ár
um. Sennilega er lítil hætta á
að þessu fé sé ráðstafað í ein-
hvern óþarfa og því ástæðulaust
að farast yfir þessari greiðvikní
ríkisvaldsins við hina dauðu.
—SG
Lifum v/ð í
stórfjöl-
skyldum
árib 2000?
Guðrún Jónsdóttir arkitekt
telur, a'ö íslenzka fjölskyldan
eigi eftir að stækka töluvert á
næstu árum og árið 2000 sé
líklegt að við lifum saman I
stórum fjölskyldum eða að
minnsta kosti fjölskyldum, þar
sem fleiri ættingjar búi saman
en nú er.
Guðrún var eina konan f
átta manna umræðuhópi, sem
ræddi um skipula'g á Isíandi ár
ið 2000. Eftir ummæli hennar
beindu ýmsir fulltrúar karlkyns
ins spjótum að henni og báðu
fyrir sér, að ekki yrðu komnar
„barnavélar" og konur hættar
að fæða' börn, og væri það eft
ir öðru. Guðrún kvaðst ekki
vil>a neinar „útungunarvélar"
fyrir mannskepnuna, og hún
sagðist helzt vilja einkvæni, þeg
ar einn ráöstefnumanna spurði,
hvort árið 2000 yrði f tízku
einkvæni, fjölkvæni eða „6-
kvæni".
Hnln sagðist álíta, að stækkun
fjölskyldunnar gæti orðið æski
leg. Líklega yrði um einkvæni
að ræða', en afstaða manna hvers
tij annars myndi breytast.
Samband íslenzkra syeitarfé
la'ga gekkst fyrir ráðstefnunni,
sem stóð þrjá daga.     — HH
Kirkjan ætlar
að banka upp á
— skipulögð s'ófnun til flóttafólks í
Austur-Pakistan á næstunni
Hjálparstofnun kirkjunnar er
nú að undirbúa skipulega söfn
un vegna flóttamanna frá A-
Pakistan, en ekki hefur verið á-
kveðið ennþá, hvernig hún verð
ur framkvæmd. — Ljóst er að
við getum ekki hafið þessa skipu
lögðu söfnun fyrr en undir mán-
aðamót, sagði Valdimar Sæm
undsson hjá Hjálparstofnuninni
1 viðtali við Vísi.
— Við verðum bara að vona, aö
áhugi almenniings á þessu líknar-
máli hafd ekki dvínað fyrir þann
fi'ma, sagði hann. Valdimar kvað
ekki ætlunina að ganga í hús, en
almenningi yrði auðveldað að koma
peningunum frá sér, ef hann hefur
áhuga é að rétta A-Pakistönum
hjálparhönd.
Framlög, sem borizt hafa Hjálp
arstofnun kirkjunnar vegna Pakist
an nálgast nú eina miMjón. Stórar
upphæðir berast daglega utan af
landi og einnig úr Reykjvfk og ná-
grenni. Má nefna að Siglfirðingar
lögðu leið sína í kirfejuna síðastlið
inn sunnudag í hríðarveðri og af-
hentu sóknarprestinum samtals nær
100 þus. krónur til söfnunarinnar.
Frá Akureyri hafa einnig boizt nær
100 þúsund, frá Vestmannaeyjum
50 þúsund og meira væntanlegt það
an og frá mörgum öðrum stöðum.
Haldið er að sjálfsögðu áfrdm
að veita gjöfum viðtöku og verður
Biskupsstofa opin í dag laugardag
fcl. 9—17 til að taka við framlögum
sem berast kunna. Einnig taka
prestar váð framlögum.      —-VJ
¦¦•¦¦•¦¦"•:•'•-..........'¦¦"'.....^';"i]M%
\ Þú eðo Jbér?
•    Vísismenn spurðu nokfcra veg
J  farendur um þéringar  f  gær.
•  Þessi unga dama varð á vegi
í  okkar og svaraði spurningunni.
5       S',á bls. 9

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16