Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Harður árekstur á blind-
ftæð v/ð Brynjudalsá
61. árg. — Mánudagur 25. október 1971. — 243. tbl.
Haröur árekstur varð á blindhæð i
við Brynjudalsá á laugardaginn, síð
degis, er tveir þungir fólksbílar úr
Reykjavík  rákust saman. Bílarnír I
voru ekki á ýkja mikilli ferð, en
þeir rákust svo til beint hvor á I
annan. Rúða annars bflsins small
inn og skarst ein kona sem f hon-
um var dálítið, en að öðru leyti
slapp fólkið í bílnum víð meiðsli.
Bílarnir voru gjörsamlega óöku-
færir.                    — JH
,UTANRÍKISMÁUN HEYRA
ALCJÖRLEGA UNDIR Mlú'
segir Einar Ágústsson og vísar á bug
áskorun um að segja af sér
— Ég sé ekki ástæðu til
þess, að ég sé að gera
það fyrir Morgunblaðið
að segja af mér, sagði
Einar Ágústsson, utan-
ríkisráðherra, þegar Vís
ir spurði hann í morgun
um, hvaða afstóðu hann
hefði til þéirrar kröfu,
sem kom fram í Morg-
unblaðinu í gær, að
hann segði af sér.
Utanríkismálin heyra algjör-
lega undir mig og engan annan,
sagði utanríkisráðherra, þegar
hann varspurður um verksvið
og áhrif þeirrar ráðherranefndar
sem sett hefur verið á laggirnar
tll að fjalla um varnarliðs- og
öryggismál þjóðarinnar. Eins og
skýrt hefur verið frá eiga sæti
í þeirri nefnd auk Einars þeir
Magnús Kjartansson og Magnús
Torfi Ólafsson, séni báðir eru
yfirlýstir hernámsandstæðingar
og báðir hafa verið kenndir við
kommúnisma.
—• Ráðherranefndinni er ekki
ætlað neitt annað hlutverk en
að vera umræðunefntf. — Hún
sem slík mun ekki taka ákvarð-
anir um það, hvernig á málum
verður haldiö og því kemur það
hreint ekki til greina, aö ég geti
orðið í minnihluta í nefndinni
Og þá um léið í því hvernig á
málum verður haldi, sagöi Einar
Ágústsson.     '-  '•"'¦
Aðspurður úm það hvort ekki
væri óheppileg sarnningsstaða
út á við, að hafa t'vo 'slíka menn
í nefnd sem þessari, svaraði
Einar Ágústsson því ti], að rík-
isstjórnin væfi mynduð með
þátttöku þessara þriggja flokka.
Þaö ylli kannski erfiðari samn-
ingsstöðu í þessú máli, en væri
þó staðreynd, sem ekki yrði
horft fram hjá. Sjálfum finnst
mér þetta engar fréttir vera, —
sagði utanríkisráðþerra. Málið
hofur verið blásið i'it.
Eins og mönnum er kunnugt
hafa miklar umræður spunnizt
um þessa nefndarskipan og hafa
margir látiö í ljós ugg um það
hvernig öryggismálum þjððarinn
ar sé komið. Þeir telja að með
þvf að stofna sérstaka nefnd
til að fjalla um varnarmálin og
skipa yfirlýstan kommúnista i
nefndina ásamt öðrum, sem tal-
inn er mjög' „rauður" sé verið
að bjóða hættunni heim 1 örygg
ismálum þjóðarinnar, en það hafi
aldrei gerzt áður, að kommún-
istum sé veitt slík hlutdeild 1
utanríkismálum. í fyrri vinstri
stjörnum hafi kommúnistum
alltaf verið haldið utan við utan
ríkismál.               — VJ
'í Best hótab .?
í   lífláti!   I
í             í
,»  Það var mikið um að vera ij>
¦Jfþróttum um helgina. Víkingur",
¦figraði Akurnesinga f bikar-Ij
Jrfceppninnj og er kominn i úrslit.Ji
¦Jen um hitt úrslitasætið berjasttj
¦iFram og Breiðablik. Valur vannj"
.¦alla leiki sfna í Reykjavíkurmót-»!
J.inu í handknattleik og þar vann^J
¦jÞróttur tvo síðustu leikj sina. ÁJi
•"¦Englandi var George Best hótað«J
Ijlffláti ef hann léki gegn New-Jj
J«castle — en Best lét það ekki á"J
¦Jsig fá og skoraði eina marktj
Jpleiksins. En um þetta og margtji
¦Jannað má lesa á bls'. 4, 5, 6 og 7V
iFischer vonn/ij
¦:
•I     Sjá bls. 3
V
.".W.V.V.V.S%V.W.V.".V.V
Þessi mynd var tekin af jeppanum á slysstað aðfaranótt sunnudagsins.
Banaslys á Hringbraut á sunnudagsnótt:
Jeppa hvolfdi — ungur
maður varð undir bílnum
@  Banaslys varð á mótum Sól-
eyjargötu og Hringbrautar að-
faranótt sunnudagsins.
18 ára piltur, Guðmundur Óskar
Geirsson varð undir jeppa er kom
akandi vestur Hringbraut.
Pllturinn stóð uppi á eyjunni
miIU akreinanna á Hringbrautinni,
og beið færis að komast yfir göt
una. Kom þá Bronco-jeppi akandi
vestur brautina, og mun ökumanni
jeppans hafa fatazt stjórnin, senni-
lega á hálku, því að kalt var og
slydda um nóttina, og lenti jepp-
inn uppi á eyjunni, og hvolfdi ofan
á piltinn.
Guðmundur Óskar var til heimil-
is að Nesvegi 49. Hann hefur látizt
samstundis, en að sögn lögreglunn-
ar eru orsakir slyssins ekki meö
öllu kunnar, en allar líkur benda
til að hálkunni sé að kenna um mis
tök bílstjórans og svo of hröðum
akstri.                   — GG
DEILUR I
KÓPAVQGI
62 foreldrar senda Fræbslurá&i mótmælaplagg
Blikur hafa veri» á loftí f skóla-
malum í Kópavogi. Fræftsluráð
héJt fund nona snenwia f oktober
og urðu þar langar umræftur um
málefni Vígliólaskóla og skóla-
stjöraskipti þar, en stafta skóla-
stjóra þar var auglýst laus til um
söknar í sumar. Hins vegar skor-
uðu kennarar skólans á Odd Sig-
urjónsson að sitja áfram og varð
hann við því. Foreldrar nemenda
virtust hins vegar ekki vera á
sama má'.i og sendu 62 aöilar und
Irskrifað plagg til Fræðsiuráfts, þar
sem lýst er undrun og oánægju meö
þessar ráftstafanir. Telja foreidrar
þörf á endurnýjun f yfirstjóm
skólans.
Fræðsiustjóri var beðinn á fund
inum aö uppvísa, hvað hæft væri
í þv/, sem sa?t er í bréfi sem und
irskriftum fylgja að flótti væri
úr skólum gagnfræðastigsins í
Kópavogi. Samkvæmt athugun
Strætisvagna 'Kópavogs á þvi hve
margir nemendur hafa lagt fram
skilríki fyrir dvöl í gagnfræða-
skólum Reykjavikur sl. vetur virt-
ust þeir vera 77, flestir f Ármúla-
skóla (verknámsskólanum) og
Kvennaskólanum.
Oddur Siguriónson, skólastióri
1'lutH meðal annars allangt mál á
hessum fundi Fræðsluráðsins, þar
sem hann svaraði ýmsum aðdrottun
um, sem skólinn hefur orðið fytir
meðal annars um flótta kennara
frá skólanum.             —JH
Átti að
myrða
Kosygin
— sjá bls. 3
Meirihlutinn
vill ekki leyfa
hundahald í
héttbýli
Sjá bls. 9
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16