Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						ÍSKYGGILEGT ÁSTAND
í GEDHEILBRIGDISMÁLUM
62. árg. — Miðvikudagur 1. marz 1972 — Sl.tbl.
„Hafi ástandið verið slæmt
á siðastliðnu vori, þá má með
sanni segja að það sé hálfu
verra i dag, — sannkallað
neyðarástand",   sagði
Oddur ölafsson læknir og
þingmaður i grein er hann
skrifar i blaðið i dag, en þar
fjallar hann um ástandið i
geðheilbrigðismálum   lands-
ins. „Asókn fársjúkra geð-
sjúklinga háir verulega eðli-
legri starfsemi slysavarð-
stofu", segir hann og bendir
jafnframt á úrræði.- Sjá bls. 6.
¦¦¦¦¦¦¦i
Þriggja barna
móðir sigraði
Hún Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, sem litið
hefur keppt siðustu árin i
sundinu, enda gift kona og
þriggja barna móðir og þvi
timi til æfinga litill, gerði sér
litið fyrir á sundmóti Ægis i
gærkvöldi og hreinlega stakk
ungu sundkonurnar af I 100
m skriðsundi. Tvö islands-
met voru sett á mótinu - og
á fimmtudag leika Fram og
FH i Iiandbolta, lcikiitn, sem
ekki varð af i Islandsmótinu,
þegar FH tapaði stigi gegn
Val. Auk þess leika bæði liðin
við Gottwaldow, og SV
Hamborg, en táka hins vegar
ekki þátt i stórmóti Vikings.
Sjá iþróttir i opnu
i ¦¦¦¦¦¦¦i
Lenin,
prakkarinn þinn!
Danir eru sagðir „húmor-
istar" af guðs náð. Margar
kvikmyndir þeirra hafa vikið
milljónir brosa, — og það var
vist ætlunin að kvikmyndin
„Lenin, prakkarinn þinn"
gerði það lika. En svo mikið er
vist að myndin framkallaði
ekki nein bros i sovézka sendi-
ráðinu i Kaupmannahöfn. —
Sjá bls. 6.
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦i
Sjóliðatízka og
Jesússlár á
fatakynningu
Landhelgisgæzlan okkar
hefur enn ekki orðið að fyrir-
mynd tizkukónganna úti i
heimi, en hver veit nema það
verði einhverntima? Tizkan i
ár býður hinsvegar upp á sjó-
liðatizku landa, sem eiga vold-
uga sjóheri. Tizkan býður lika
upp á Jesústizkuna. Þetta
sáum við m.a. á tizkusýningu
fatakaupstefnunnar i gær. —
Sjá myndir og frásögn á bls. 3.
i ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ i
Eins og fyrir kuldakaflann
— veðrið minnir á veturinn 1964
— meðalhitinn í ár langt fyrir ofan meðallag
— en hvernig verður vorið er stóro spurningin
— Hitinn núna minnir
einna helzt á veturinn 1964,
sem var siöasti mildi vetur-
inn fyrir kuldatimabilið.
Þá var 3/6 gráða meöalhiti
báða mánuðina janúar og
febrúar, sem er mjög hátt
og það sem meira er, þá
héldu hlýindin áfram fram
á vorið—þó aö ég vilji ekki
segja um það hvernig það
verði núna, segir Markús Á.
Einarsson veðurfræðingur.
Febrúarmánuður, sem nú er
nýliðinn, var hlýrri en hann hefur
verið frá þvi á árunum 1965 og
1964. Meðalhiti mánaðarins var
2,6 stig, sem er 2,7 gráðum fyrir
ofan meðallagshita mánaðarins.
Mánuðurinn var vætusamur og
sólskin i tæpu meðallagi, en úr-
koma mældist 101 mm, sem er
talsvert mikið yfir meðallagi.
Janúar i ár var hlutfallslega enn
hlýrri en febrúar með 3,1 stigs
meðalhita.
Þessi vetrarhlýindi koma einn-
ig fram i jarðvegshitanum og
sagði Markús, að i raun væri ekki
hægt að tala um frost i jörðu
þessa mánuði. Til staðfestingar
þvi hefur hann hliðsjón af jarð-
vegshitamælingum, sem Veður-
stofan hefur haft i Fossvogi un-
danfarin ár,
— I frostunum i febrúar komst
frostskánin ekki niður i jörðu. Til
samanburðar má geta þess, að
árin 1970 og 1971 var 20—45 cm,
frostlag i jörðu, sem var alveg
stöðugt þá mánuöi, janúar og
febrúar bæði árin, en nú hefur
aðeins myndazt smáskán efst,
þegar frýs i lofti.
		^tó^^^^^			áS^^á				-*" v*,- HflH^I	
____;	1! m I^SH									
i  rj									*.__ ™	
lr   Æm. Í		';!''.V'"'.Bf /	w?	' 3ffl						
									1  • -''   ?	
' ^L		to&TS '••r, ' 1 'JjJ*} V			-./^i	i^í'vfö^^	:*g	fte^i2		
	#    '		Wi					W*	B.	má
										
										B«B
									BmL.  ¦¦¦' /	•
		WaAX^Ír.;^ *>; ?4%*~- ' '					H			
		B							: i'::  .*'»• .¦y'-b$Ád*%;	j
		WM								
Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, gengur um borð i þotu Flugfélags Islands skömmu fyrir kl. 9 i morg-
un.(Ljósm. Mats Wibe Lund)
FORSETAHJÓNIN TIL
FINNLANDS í MORGUN
Hin opinbera heimsókn
forseta islands til Finn
lands hófst í morgun.
Forsetahjónin lögðu af stað
með fylgdarliði áleiðis til
Kaupmannahafnar með
Flugfélagsvél  frá  Kefla-
víkurflugvelli klukkan 8.45
í morgun.
1 för með forsetahjónunum
voru Einar Agústsson utanrikis-
ráðherra, Pétur Thorsteinsson
ráðuneytisstjóri i utanrikisráðu-
neytinu og Birgir Möller forseta-
ritari, ásamt konum sinum.
Frá  Kaupmannahöfn  halda
forsetahjónin til Stokkhólms þar
sem þau gista eina nótt, en koma
til Helsinki á morgun.
1 Finnlandi munu forsetahjónin
dvelja til mánudags, en þann
dag koma þau heim aftur með
Loftleiðavél. Meðal þess, sem
verður á dagskrá heimsóknar-
innar er, að forsetinn mun opna
islenzka sýningu i Lathi.  —SB
HERINN NJ0SNAÐI UM
ÞINGMtNN
Óvenjulegur vetur
—Það hafa oft komið mildir vetur
en þetta er búinn að vera alveg
óvenjulegur vetur. Það segja mér
menn, sem fylgzt hafa með, að
þetta sé mjög hliðstæður vetur og
árið 1929, segir Hafliði Jónsson
garðyrkjustjóri.
-Það er komið þannig, að mikið
af gróðri er kominn af stað og
þessi kæla, sem gerði um daginn
stoppaði mikið af og hefur
sjálfsagt drepið eitthvað af
brumum, sem voru farin að bæra
á sér. Það er hætta á þvi, að það
komi þornun og verði dauði i efstu
sprotum i vor. Jörðin er einnig
óhemju blaut, sem þýðir það, að
það geti farið mikið af fjölærum
plöntum vegna fúa. Með runna-
gróðurinn má segja, að þetta sé
ekki kal heldur þornun, sem komi
fram i vor. Það er uggur i manni
út af gróðrinum, en fyrir gróður
er marz og fyrrihluti april erfið-
asti timinn.             —SB—
En þeir búo sig undir
kuldann í Árbœ
— Sjá boksíðu
- Sjá bls. 5
¦¦¦¦¦¦¦¦i
IHBBBLBHHl
SUMIR
TÆKNI-
MANNANNA
HÆTTA
— en Siónvarpið
heldur sínu striki
„Allir voru færðir eitthvað
upp i launaflokkum, en mjög
mismunandi hve mikið"
sagði Pétur Guðfinnsson
framkvæmdastjóri sjón-
varpsins er Visir spurði hann
um lausn deilunnar við
tæknimenn. Sagði Pétur að
verulega hefði verið komið
til móts við kröfur starfs-
mannanna og hefðu sumir
verið hækkaðir um nokkra
flokka, en þeir tæknimenn
sem hafa unnið stuttan tima
hjá sjónvarpinu sitja þó enn i
13. flokki. Hækkanir á
flokkum eldri starfsmanna
fóru eftir starfsreynslu og
hverhig störf þeir vinna.
Ekki voru allir tæknimenn
ánægðir    með     þetta
samkomulag og nokkrir hafa
ekki dregiö uppsagnir sinar
til baka en óskað eftir
framlengingu á uppsagnar-
fresti. Sagði Pétur að svo
kynni að fara að einhverjir
hættu störfum hjá sjónvarp-
iuu.
-SG
¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦.¦¦¦¦.....¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16