Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						*  S  \  »  1
t  t  *  »  ft >'  f  *.*
62. árg. — Föstudagur 3. marz 1972 —53.tbl.
VERÐUR BORGIN AÐ BERA
TJÓN AF VATNSSKAÐANUM?
— Sjá nánar ó baksíðu
Arni Fríðríksson
bjargaði bát
Hvaðveljaþeirfrá I
keppinautunum? [
Visismenn litu inn á bóka-  H
markaðinn mikla i gærdag  b
og  báðu  nokkra  bókasér-  u
fræðinga forlaganna að velja  ¦
sér bækur, — þ.e. þær bækur,  C
sem önnur forlög hafa gefið  \-
út. Og hver er svo smekkur  l
sérfræðinganna? —          £
Sjá bls. 9
Flatey „dregin [
upp á land"
Það má með réttu orða það 3
svo að Flatey á Skjálfanda S
hafi  verið  dregin  inn  til S
Húsavikur, enda þótt allir S
sjái erfiðleikana á að draga S
þessa stóru eyju 30—40 kiló- ¦
metra upp á land. —        fj
Sjá bls. 2      f
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦s
Rauðsokkur fyrri j
— siglir nú til Vestmannaeyja með
Önnu frá Fáskrúðsfirði í togi
„Þeir voru i hálfgerðu
basli þarna i morgun að
ná vélbátnum Önnu frá
Fáskrúðsfirði i tog á
Árna Friðrikssyni",
sagði Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur i samtali
við Visi í morgun, „ég
held það hafi á endanum
gengið bærilega, og Arni
er með bátinn i togi núna
á  leið  til  Vestmenna-
H
eyia
Anna fékk þorskanet i skrúfuna
og rak upp undir sandinn milli
Hrollaugseyja og Hornafjarðar
og þótt hún strandaði ekki, þá var
hún nokkuð hætt komin svo
nærri landi.
Haugasjór er þarna núna og
var i nótt, þótt veðurhæð virðist i
bili vera að ganga niður.
Visir ræddi við Hjálmar Vil-
hjálmsson leiðangursstj. á Árna
Friðrikssyni og sagði hann okkur
að vegna sjólagsins væri tæpast
hægt að tala um veiðiveður á
þessum slóðum, þótt slangur væri
af bátum þarna i kring um þá i
suðaustur af Ingólfshöfða.
„Þeir kasta reyndar á loðnuna
þótt veðrið sé vont, en nú er svo
rnikill sjór að ég held það þýði
litið að eiga við loðnuna".
Og veiðiklær ætla sér eflaust að
bíða af sér veðriö þar á miðunum.
Hjálmar segir loðnuna vera næga
þar við Suöausturhornið og komi
hugsanlega suður með landi
þegar veðurátt breytist. Kannski
komi ein gangan enn upp undur
Reykjanesið þegar findurinn
kemur á austan. —GG.
Drukkinn stal bíl í Grindavík
alda í útvarpinu [  " ók ó tvo * ReYkianesbraut
Rauðsokkur fyrri alda verða  ¦
leiddar fram á öldur ljósvak- g
ans i kvöld. Árni Björnsson,  S
cand. mag. hefur fiskað upp S
sagnir af konum, sem létu að ¦
sér kveða hér á öldum áður.  ¦
Frá þessu og öðru sem báðar S
deildir Rikisútvarpsins hafa  ¦
á dagskrá fólki til skemmt- ¦
unar sc-gir nánar i blaðinu i ¦
dag  Sjábls. 17
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦s
Falskar tennur  :
algengari hér en I
annars staðar
Falskar tennur eru mun al-
gengari hér á landi en á hin-
um Norðurlöndunum, segir
Óli A. Bieltvedt, yfirskóla-
tannlæknir. Hann kennir um
tannlæknaskorti fyrr á ár-
um - Sjá bls. 2
ölvaður piltur tók stóran fólks
bil traustataki f Grindvfk kl. 8 I
morgun. ók hann greitt út úr
plássinu og var horfinn áður en
menn fengu rönd við reist.
Lögreglum nágrannastaða var
tilkynnt um atburðinn. og fóru
lögreglubilar á kreik.
Leið nú nokkur stund án þess að
fréttir bærust um ferðalag
þjófsins. En von bráðar fóru að
berast fréttir af akstri mannsins.
Tveir ökumenn á Reykjanesbraut
tilkynntu að þeir hefðu orðið
óþægilega varir.við bil á suður-
leið. Ók sá á mjög miklum hraða
og er hann mætti þessum tveim
bflum rakst hann utan i báða og
stórskemmdi þá.
Ekki var sá ölvaði á þeim
buxunum að kanna það mál
frekar, heldur hélt sinu striki.
Hann mun hafa ekið til Kefla-
vikur en haft þar litla viðdvöl.
Fannst honum dauft yfir staðnum
og ákvað að Iita á Sandgerði i
staðinn. A leiðinni þangað
fataðist honum stjórnin og ók útaf
á Miðnesheiði. Sandgerðis-
lögreglan var fljót að góma kauða
og framseldi hann lögreglunni á
Keflavikurflugvelli. Bilinn, sem
hann notaði til akstursins, er tals-
vert skemmdur.          —SG.
SJAVARHITINN
ER EINSDÆMI
Stórorð ]
sendi- |
stjarna I
„Sterkar likur eru á þvi, að hafis-
inn veröi með minnsta móti I vor
og veðráttan þá jafnvel mildari
hér á landi en verið hefur á und-
anförnum árum".
Að þessari niðurstöðu kemst
Hafrannsöknarstofnunin eftir 25
daga leiðangur Bjarna Sæmunds-
sonar þar sem sjávarhiti yar
mældur við Island og allt til Jan
Mayen.
I niðurstöðum Hafrannsóknar-
stofnunarinnar s'egir einnig, að i
stórum dráttum sé óvenju hár
sjávarhiti i sjónum við Island mið
að við árstima og skilin milli hlý-
sævarins og kaldsævarins — pól-
fronturinn — séu lengra norður af
landinu en verið hefur á undan-
förnum árum.
Rannsóknir sýni m.a., að hinn
hlýi Irmingerstraumur, sem
teygir sig vestur og norður með
landinu fyrir Kögur er i vetur
óvenju áhrifamikill. Hitastig
fyrir Norðurlandi er 2—4 gráður,
sem er einsdæmi samkvæmt
mælingum á þessum árstima.
Hitastig i sjónum sunnanlands er
einnig tiltölulega hátt.
— SB-
Eins manns leikferð Jónasar Árnasonar til Bretlands er til umræðu i
leiðara Visis i dag. Er þar dregið i efa, að stóryrði hans á blaðamanna-
fundum gagni málstað Islands. Um það er m.a. sagt, að Jónas valdi
þviminnatjónisemhannhafihægarumsigiBretlandi. Sjá leiðara bls. 6
Við höfum ekki oft séð trén svígna undir nýsnævi I vetur, en I morgun
litu trén f Hljómákálagarðinum svona út, milli élja.
Snjór a.m.k. nœsta sólarhring
Litil von er til þess, að Reykjavikingar losni við snjóinn næsta sólar-
hring og hálkan heldur sér i dag. Hinsvegar mun veður verða að-
gerðarlitið þennan sólarhring, róleg austan- og suðaustanátt. él annað
veifiö og hiti fremur fyrir ofan. frostmark. Ibyggð var hiti allstaöar
fyrir ofan frostmark i morgun og einna kaldast var þó i Reykjavik.
-SB—
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20