Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Islendingar
nú en
ekki síður sterkir
Sjá nánar
iþróttir i opnu
62. árg. — Miövikudagur 15. marz 1972 — 63. tbl.
Nitján ára menntskælingur,
Gústav Agnarsson, gerði sér litið
fyrir i gær og bætti met meistar-
ans mikla i lyftingum, Óskars
Sigurpálssonar, i snörun i þunga-
vigt — svo strákarnir i Mennta-
skólanum  i Reykjavik eru enn
sterkari en þeir i Tjarnar-
Menntó! — Gústav verður stúdent
i vor og er geysilega sterkur og
stæltur piltur.
En það unnu fleiri góð afrek á
Meistaramóti Islands i lyftinum i
gærkvöldi. Guðmundur Sigurðs-
son náði 11 kg. betri árangri i
milliþungavigt, en lágmarksaf-
rek alþjóða-ólympiunefndarinnar
er. Hann setti þrjú ný tslandsmet
og þessi piltur, sem gat ekki jafn-
hent 35 kg., þegar hann hóf æfing-
ar, sveiflaði nú 180 kg. hátt á loft
og 465 kg. samtals. Þeir eru ekki
siðursterkir i dag, ungu piltarnir
islenzku, en forfeður þeirra i
gamla dag, sem léku sér með
björg i fangínu.
risisisisisisisisisisisisisistsisisisisisi
SLYSA
GILDRAN í
BLESUGRÓFINNI
Litill drengur, Haraldur Þór
Þórarinsson, 9 ára, lézt i
Borgarsjúkrahúsinu á
sunnudaginn. Hann var fórn-
arlamb slysanna i umferð-
inni. Skammt frá heimili
hans I Blcsugrófinni liggur
vegurinn upp i Breiðholt.
Þarna leggja ökumenn það i ]
vana sinn að aka hratt um,
enda þótt talsvert barna-
hverfi sé á báða vegu. — Sjá
bls. 2
SISISISISISISISISISÍSISISISISISÍSISISISISI
ASHTON LÉT
HNEFANA
GANGA
t gærkvöldi sáum við hann \
David Ashton leikinn af Coiin I
Campbeli i hinum  vinsæla!
framhaldsmyndaflokki
„Fjölskyida  í  striði".  Rit-
stjóri  Billedeblaðsins   i ]
Kaupin annahöf n    bauði
Ashton til kvöldverðar ný-
lega, þegar hann var i Höfn. !
Þetta  endaði  með  kjafts-1
höggum miklum. ,,Þá skildi [
ég fyrst nafnið á þáttunum,"
sagði ritstjórinn. — Sjá NU- j
siðuna á bls. 12
inSiííSlSlTCIÍÍZJÍSl£UÍJÍÍUlJi5lSlSZnJ
SlSlSlJlSZSÍSlJZSlSlSlSiríSÍSlSlSlSiJiJlJ?
HYERÁ
RÖDDINA?
Flestir þekkja röddina, — en i
hvernig litur hann út maður- j
inn, sem á þessa rödd, sem
hljómað hefur á öldum ljós-
vakans  i  rúm  15  ár.  Við |
ræddum i gær við einn þul-
anna  hjá  rikisútvarpinu,
Hann Jóhannes Arason. — i
Sjá bls. 17
ISIÍIS7SIÍISISZSÍIISIS1SZSZSÍSZSZS*SZSZS15
nszszsisisiszsisisisisisisisismsinsisj
VILDU LOSA
MILLANN
YIÐ 200 AF
MILLJÓNUNUM
„Við  viljum  aðeins  losa
þennan auðmann við litils- {
háttar af peningum", stóð i '
bréfi mannræningjanna sem
rændu Theo Albrecht. Þeir ]
vildu fá 200 af milljónunum
hans i lausnargjaid — Sjá
bls. 6
ÍSZS7S1SZSZSZSZSZSISZSZSZSIJÍSZSZ51SZSZSZS
Happdrœttis-
skuldabréfin
Komu strax í morgun
til að flýta hringveginum
Strax í morgun var
slangur af fólki að kaupa
miða í Happdrættisláni
ríkissjóðs. Vísismenn litu
inn T Landsbankann í
morgun. Ekki var þó um
neina ös að ræða enda er
þetta  fyrsti  söludagurinn
og nýbúið að opna þegar
við rákum inn nefið.
Segja má að eftir nokkru sé að
slægjast með þvi að festa kaup á
happdrættiskuldabréfi. 1 fyrsta
lagi er náttúrlega vinningsvonin,
en á hverju ári eru dregnir út
samtals 255 vinningar. Þar af eru
2 á eina miljón hvor, og verður
dregið i fyrsta sinn  15. júni  i
sumar. Þó f'ólk verði ekki svo
heppið af fá vinning fær það þó
bréfin endurgreidd að 10 árum
liðnum með verðbótum. Og siðast
en ekki sizt leggur það svo fram
sinn skerf til að hægt verði að
leggja veg og byggja brýr yfir
Skeiðarársand. Sú vegagerð mun
stytta leiðina milli Reykjavikur
og Hafnar um hvorki meira 'né
minna en 486 km. Ennþá meira
styttist þó leiðin milli Núpsstaðar

Sumir völdu sér númer af mikilli vandvirkni.
Flugslys í nótt
við Persaflóa
112 FARAST MED
CARAVELLE FRA STERLING
— þrir islenzkir flugmenn vinna hjá félaginu,
— en enginn þeirra var í áhöfninni
Flugvél frá danska flugfélaginu
Sterling Airways fórst i nótt við
Persaflóa. Visir hafði símasam-
band við skrifstofu Sterling i
Kaupmannahöfn i morgun, og var
okkur t.jáo, að áhófnin hefði verið
algerlega skipuð dönskum  flug-
mönnum.
Þrir islenzkir flugmenn starfa
hjá Sterling og eru þeir heilir á
húfi. Þetta eru Ottó Tynes, Hall-
grimur Jónsson  og  Sigurður
Viggó Kristjánsson.
Caravelleflugvélin, sem fórst,
hafði 106 farþega og séx manna
áhöfn. Flakið fannst i morgun á
fjalli, i um 500 metra hæð. Fyrst
var talið, aö sézt hefði til ein
hverra, sem hefðu lifað slysið, en
seinustu fréttir hermdu, að þyrlur
fyndu ekki neina á lifi.
og Skaftaiells eöa 1.390 km.
Fólki er bent á að gæta
miðanna vel, þvi eins og Seðla-
bankinn segir: „Týndur miði er
glataður, geymdur miði er verð-
tryggður". Og við sáum ungan
mann sem eimitt var að búa sig
undir að koma miðum fyrir á
öruggum stað i veskinu: ,,Ég
keypti tvo miða. Annan handa
mér og hinn handa kærustunni.
Jú, auðvitað gerði maður þetta
svona i og með til að styrkja
þessa vegagerð", sagði Snorri
Steinþórsson, ,,en svo er það lika
vinningsvonin. Svo fær maður
miðana alla vega endurgreidda
þannig að varla tapar maður
miklu á þessu", sagði Snorri og
hafði nú lokið við að koma
miðunum fyrir á góðum stað i
veskinu. Og stúlkan i bankanum
heltáfram aðbreiða út miða fyrir
viðskiptavini, sem drógu út „rétt
númer" með mestu vandvirkni.
—SG
Muskie í sárum
Wallace sigraði
SJÁ BLS. 5
Humphrey
fékk uppörvun
LITIÐ
BÝÐUR
EBE
EBE setur islendingum harða
kosti. Bandalagið býður 50%
tollalækkun á freðfiski og is-
fiski, sem einhverjum mun ekki
þykja frálcitt tilboð, miðað við
það, að ckki eru tollfriðindi fyrir
isfisk i samkomulagi okkar við
EFTA, cn böggull fylgir
skammrifi. EBE setur það sem
skilyrði, að islendingar hætti
við útfærslu landhclginnar.
tsfiskur er mikilvæg vara
fyrir okkur á markaði Efna-
hagsbandalagsins, einkum eftir
að Bretar verða komnir i
bandalagið. Aðalkaupendur is-
fisks frá okkur eru Bretar og
Vestur-Þjóðverjar, og þá yrðu
báðar þjóðirnar i EBE. Freð-
fiskur fer hins vegar langmest
til Bandarikjanna.
EBE hefur einnig tekið mikil-
vægustu iðnaðarútflutningsvöru
okkar, álið, út út tillögum um
tollfrelsi á iðnaðarvörum.
Við inngöngu i EFTA felldu
EFTA-rikin strax niður tolla á
iðnaðarvörum og freðfiski, sem
þau keyptu af okkur. Hins vegar
hefur verið sett lágmarksverð á
freðfisk i Bretlandi, sem þó
hefur litið bagað islenzka fisk-
útflytjendur. EBE hefur i tilboði
sinu ekki viljað fella alveg niður
tolla á freðfiski héðan, og hafa
islendingar látið i ljós óánægju
með það.
íslendingar flytja að sjálf-
sögöu helzt fisk til þessara
landa sem annarra, en við
flytjum inn þaðan aðallega
iðnaðarvörur. Tollfriðindi
beggja vegna á iðnaðarvörum
væri þvi meiri hagur EBE en
okkar.
íslendingar vilja i viðskipta-
samningi við EBE fá fram sömu
samninga um tollfrelsi i aðal-
atriðum og gerðir voru við
EFTA. Þetta mál er hins vegar
strandað, meðan EBE stendur á
þvi, að útfærsla landhelginnar
útiloki viðskiptasamninga.
-HH.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20