Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Fimmtudagur 16. marz 1972 — 64.tbl. Ekki allir á móti Glaumbœ Kkki eru allir stuðningsmenu Glaumbæjar unglömb á táningsaldrinum. Og ekki luia þeir allir i milnafjarlægð frá þessum fvruga(ilaumstað.Við ræddum i gær við einn af næstu nábúum staðar- ins, konu. sem fyrir löngu er komin af táningsaldrinum, og luin skrifaði ekki undir mötma'li gegn þvi að Glaumbær yröi endúrreistur, enda þótt svefnherbergisglugginn snúi út að gleðinni við hlið- ina. — Sjá baksiðu. „Kóngarnir" skrifast ó Fcrðaskrifstofukóngarnir halda áfram að senda kveðj- ur. Ingólfur i útsýn átti leik- inn i fyrradag en i blaðinu i dag svarar Guðni í Sunnu. Dómstólar virðast semsé ekki hafa kveðið nægilega upp úr i máli Guðna gegn Ingólfi vegna atvinnurógs sem Guðni taldi keppinaut- inn hafa notað um sig og skrifstofu sina. — Sjá bls. 3 Holt eða óhollt? I.æknar hafa snúið við blað- inu að þvi er virðist varðandi neyzlu fólks á osti, smjöri og öðrum mjólkurafurðum. Dr. Sigurður Samúelsson, sem varö kunnur maður á sinum tima fyrir baráttuna gegn þessum afurðum, getur [ dag engu svarað um það hvort það sc æskileg þróun að hver einasti íslendingur jók smjörneyzluna um rúm 2 kiló á siðasta ári og um 1/2 kiló af osti. — SJA BLS. 2 Fó yfir sig „flóðbylgju" Margir hafa verið þeirrar skoðunar að bændurnir I ör- æfunum væru litið hrifnir af að fá ferðamannastrauminn yfir sig, — en með hinum nýja hringvegi opnast sveit þeirra fyrir nýrri flóðöldu, ferðamönnunum úr Stór Reykjavik. Við ræddum við bændurna i gær. Sjá bls 3 Undir smásjónni ,,Er hann yirkilega með hár- kollu, hann Ólafur”. Þannig spyr fólk gjarnan, þegar það horfir á sjónvarp. Þeir sem koma þar fram eru sannar- lega undir smásjánni. Við fórum I gær og ræddum við Ólaf Kagnarsson á frétta- stofu sjónvarpsins — Sjá bls. 13 HVERJAR VERÐA KRÖFUR OKKAR? „Við gerum kröfur, um, að greiðslur vcrðlauna skiptist milli tslendinga og Júgóslava eftir hlutfallslegum fjölda skáka, sem eru tefldar i Reykjavik og Belgrad” sagði framkvæmdastjðri Skáksam- bandsin. Guöjón I, Stefáns son i viðtali viö Visi I morgun. Samningaviðræður hefjast i Amsterdam á morgun. Visir spurði i þvi sambandi frétta af afstöðu Skáksam- bands tslands og hvaða kröfur stjórn þess gerði i þessum við- ræðum. Framkvæmdastjórinn sagði, að auk kröfunnar um skiptingu verðlauna væri önnur meginkrafa, að Islendingar fengju hluta af þeim föstu tekjum, sem kæmu inn fyrir mótið, ef svo færi, að fáar eða engar skákir yrðu tefldar hér. Fastur u n d i r b ú n i n g s - kostnaöur ekki undir 2 millj. „Við báðum ekki um, að ein- viginu yrði skipt á þennan hátt,” sagði Guðjón, „og stjórn skáksambandsins telur mikla fjárhagslega hættu felast i þvi að fá seinni hlut- ann. Við verðum að leggja i mikinn undirbúningskostnað fyrir keppnina, einkum við breytingar i Laugardalshöll. Fastur undirbiinings- kostnaður verður varla undir tveimur milljónum, sem við yrðum að bera, jafnvel þótt engin skák yrði tefld hér ef útséð væri um úrslit einvigis- ins i Belgrad. Við sjáum ekki, að okkur beri að standa undir þessum kostnaði og þvi þurfum við að fá hluta af tek- jum, sem Júgóslavar fengju ella af fyrri hluta keppn- innar.” Fulltrúar Islendinga fara utan i fyrramálið og verða þeir Guðmundur G. Þórarins- son, forseti Skáksambands tslands, og Ásgeir Friðjónsson sem á sæti i stjórn sambands- ins. „Fastar tekjur”, sem Júgó- slvavar mundu einir fá fyrir fyrri hlutann eru til dæmis af sjónvarpi, merkjum og minja- gripum. Auk þess hefðu Júgó- slavar tekjur af aðgangseyri og fleiru. t einviginu eru 24 skákir, og á að skiptu þvi til helminga samkvæmt úrskurði dr. Euwes, en vel gæti verið, að annar keppandinn tæki slika förystu, að eftir 12 skákir lægju úrslit fyrir að mestu og hugsanlega öllu, til dæmis ef Fischer getur sigrað Spasski með sömu yfirburðum óg hann sigraði meistara i fyrra. —HH. Aramótapartí hjó organistanum ATOMSTOÐIN eða NORÐANSTÚLKAN, verk Halldórs Laxness er byrjað á fjölunum gömlu i Iðnó. Fyrir aldarfjórðungi varð talsverl fjaðrafok vegna útkomu bókarinnar. „Fáar bækur hafa talað fyrir munn sinnar kynslóðar með jafn afger andi hætti sem hún", segir Ólafur Jónsson i ritdómi um leiksýninguna. En i hvaða jarðveg fellur þetla verk nú þegar atburðir þeir sem um er íjallað eru mikið til fyrnd- ir? Á myndinni sjáum við at- riði úr leiknum: Gamlárs- kvöld hjá organistanum, Guðinn briljantin stendur upp á stól meö „stælbindið" sitt og stjórnar fjöldasöng, Nú áríð er lið... SJÁ LEIK- DÓM Á BLS. 7 NÝTT ÞORSKASTRÍÐ, segja brezku blöðin - sjá bls. 6 BJORGUÐU UNGUM NEGRA FRÁ DRUKKNUN — Tveir ungir sundmenn sýndu snar rœði í Vesturbœjarlauginni í gœrdag — sjá frétt á baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.