Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						62. árg. — Mánudagur 20. marz 1972— 67.tbl.
Olympíuf arseðill
í vœndum?
w
• Sjá íþróttir bls. 9 - - Iþróttir eru einnig ó bls. 10, llog 12.
x eðö svartur
X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
E Yor í lofti,- en I
x skugga ber á   x
v                         X
X   Þaö er vor i lofti, — og jj
X þannig  hefur  þao  veriö  IX
K allan vetur, með smá sýnis- 5
X hornum  af  vetri  þó  um x
X stuttan tíma i hvert skipti. X
v Byggingarvinna hefur haldið j|
X striki  sinu,  verktakar  og X
X byggingamenn eru eitt bros, 5
X bændur ljóma  því veturinn x
X hefur verið léttur og minna X
S gengur á heybirgðir en ella, x
X loðnuvertiðin er lika algjört X
X met. En horfurnar eru ekki *
X eins glæsilegar, ef litið er K
X lengra fram I timanii.Skugga X
'£ ber á....                  X
X     Sjá forystugreins á bls. 6 X
X                         X
£       •        x
x                    X
x Er guð hvítur   x
X
X
X
$ - eða kona?    x
U Hvernig lltur guð út? Er x
X hann hvltur, siðskeggjaður X
X öldungur, — eða er hann j£
X negri, eða e.t.v. með ein- X
X hvern aiinan húðlit? Eða er S
H hann kannski kona? Um x
X þetta er deilt um þessar X
X mundir. Kristindómurinn jj
jjþykir i of rikum mæli X
X byggður upp á karlkyns- *j
S| veldi.                    X
X                 Sjábls.6 X
X                         x
¦   •
X
X
X
X
X
x vandamálið    x
- 9            x
x   ¦                  x
X Skortur á dagvistunar- X
S plássi hefur orðið til þess, að x
X starfsmannahóþar ýmissa X
X stærri fyrirtækja I Reykjavlk S
X hafa tekið málið i eigin x
X hendur og vonast til að geta X
X leystþau erfiðu viðfangsefni, x
X sem við blasa á þessu sviði, X
X fyrir það starfsfólk, sem viö íí
X fyrirtækin starfa. Við x
X ræddum við ýmsa þá aðila, X
'Ú sem hafa farið að sinna x
X þessum málefnum af áhuga- X
X mennsku einni saman.      X
0                 Sjábls.2 x
x       •       -í
x     '          5
x Klóraði engan!  x
X                         x
X   Bernadetta klóraði engan x
X á stórvel heppnuðu pressu- X
S balli núna um helgina, en x
X klór hennar skaut ýinsum X
X islendingum skelk I bringu á *.
X sinuiii tima, segir ólafur x
jg Jónsson i ritdómi um bókina, ym
X sjálfsævisögu um tvituga X
X irska stúlku, sem Þorsteinn jj
5 Thorarensen þýddi og gaf út. X
X                 Sjábls.7X
x                    S
x                    K
X          #           «
x Rússar eru að  g
X                            **
£ jafna metin    x
X                    x
X HermálaráðherraBanda'x
X rikjanna er ekki bjartsýnn X
X á framtiðina. Hann telur, að H
jj Sovétrikin muni hafa unnið x
X upp forskot Bandarfkjanna á X
X hernaðarsviðinu eftir 2-3 ár. jj
Sjábls. 5 X
x Leysa starfs-
x mannahópar
x vandarr
x sjólfir?
Júgóslavar urðu að #/bakka
##
Gengu að seinustu tillögum Islendinga i nótt, eftir að bóðir höfðu lýst yfir,
að viðrœður hefðu farið út um þúfur
Júgóslavar urðu að láta undan i
nótt I harðri rimmu i samningun-
um i Amsterdam. Guðmundur G.
Þórarinsson forseti Skáksam-
bands tslands sagði i viðtali vð
Visi i morgun, að viðræðurnar
hefðu virzt gjörsamlega strand-
aðar, þegar Júgoslavar báðu um
hlé. Eftir um hálftima komu þeir
aftur á fundinn og kváðust ganga
að seinustu tillögum tslendinga.
Keppnin hefst þvi i Belgrad eins
og ráö var fyrir gert, eftir tólf
umferðir, það er 6. águst, verður
einvigið flutt til Reykjavikur og
seinni helmingurinn tefldur hér.
Aðalhnúturinn i viðræðunum var
að  ganga  frá  skiptingu  verð-
launagreiðslu, sjónvarpstekna og
annarra tekna, ef ekki yrðu
tefldar hér fullar tólf umferðir af
þeim 24, sem verða tefldar alls.
islendingar ætluðu  heim.
Guðmundur segir, að i gær-
kvöldi hefði verið svo langt á
milli, að Islendingar hefðu ekki
talið, að það væri annað en tima-
sóum að halda viðræðum áfram.
Júgoslavar hefðu þá hafnað til-
lögum Costa Rica-mannsins
Mederes, sem var i forsæti á
samningafundunum, og þeir
hefðu einnig hafnað mála-
miðlunartillögum tslendinga,
sem hefðu gengið eins langt til
samkomulags og Islendingar
hefðu talið nokkurn kost. Júgó-
slavaróái»fram sinar tillögur, sem
þeir sögðu vera algert lokaboð og
féllust tslendingar ekki á þær,
væri öllu lokið. Þá sagðist Guð-
mundur hafa lýst þvi yfir, að
þessar tillögur væru óaðgengileg-
ar meb öllu og sæju tslendingar
ekki ástæðu til að halda fundum
áfram. Mundu islenzku full-
trúarnir taka flugvél heim mánu-
dagsmorgun og hætta viðræðum.
Júgóslavar biðja um leynd.
Báðir aðilar gáfu þannig yfir-
lýsingu um, að frekari viðræður
væru tilgangslausar, en þá báðu
Júgóslavar um hlé. Þeir gengu
siðan að siðustu tillögum tslend-
inga meö ákveðnum breytingum.
Guðmundur sagði, að Júgóslavar
hefðu fallizt á tillögurnar um
skiptingu verðlaunagreiðslna á
niilli landanna samkvæmt til-
lögum tslendinga með þvi skil-
yrði að skiptingunni yrði haldið
algerlega leyndri.
Af þeim ummælum Guðmundar
má draga þá ályktun, að Júgós-
stavartelji sig hafa orðið ab ganga
langt til móts við Islendinga og
vilji siður, að það liggi á borðinu,
um hvað var samið.
Nokkur atriöi eftir
Guðmundur sagði, að enn væri
eftir að ganga frá ýmsum atrið-
um og yrði þvi vonandi lokið i
dag, svo sem skiptingu ýmissa
tekna. Vonaðist hann til að þeir
félagar gætu komið heim á
morgun.                —HH.
GLIMA VIÐ
JÖKULFÝLUNA
— sjá baksíðu
LAGÐUR HNÍFI
í HJARTASTAÐ
— sjó baksíðu
Vœgir dómar okkar vekja athygli ytra - sia bis. 3
Hann var góður þessi!
Sögulegri Sögudansleikir
verða vart haldnir á Hótel Sögu
á einni helgi þetta árið, Pressu-
ballið Á föstudaginn og Sinfónlu-
ballið I gærkveldi, sunnudags-
kvöld. Bæði böllin voru vel sótt
og etinn mikill og finn niatur,
skálað I dýiuin vinuiii og dansað
við dillandi músik.
! Sinfóniumenn létu sig ekki
muna um að gripa allir til hljóð-
! færa sinna þegar bezt lét og léku
þeir tvær laga-syrpur, sem
! samanstóðu af verulegu leyti af
1 lögum úr „Fiðlaranum á þak-
! inu." Var það vel við hæfi, þvi
1 heiðursgestur Sinfóniuballsins
! var jú sem kunnugt err Jerry
1 Bock, höfundur þess vffifræga
! söngleiks. Lét hann sér vel lika
leik Sinfóniuhljómsveitarinnar, \*
og engu verr likaði honumtilleggv
Róberts Arnfinnssonar, sem \*
söhg nokkur lög úr „Fiðlaran- *\
um".ErRóberthaföilokiösöng S
sinum tók Jerry á sprett upp á *\
sviðið og kyssti okkar a'gæta \*
leikara i viðurkenningarskyni ^
fyrir góðan söng.             ."
Margt góðra gesta sótti Sin- £
fóniuballið. Má þar m.a. nefna *\
forseta Islands, Kristján Eld- J.
járn, Gylfa Þ. Gislason og .;
borgarstjóra Geir Hallgrims- \*
son.                        ."
Heiðursgesturinn.Jerry Bock, jl
mun dvelja hérlendis í viku á- *\
samt konu sinni, en þau hjónin ;.
hyggjast leggja leið sina hingað .;
að nýju i sumar og eiga hér \*
lengri viðdvöld en nti.  -ÞJM  *\
X                      x
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
i
--------------------------------------------------------------- -.
myndin:                                         *\
Það vaf glatt á hjalla á Sinfönfuballinu eins og þessi mynd frá  ¦"
borði heiðursgestsins ber glögg;t með sér. Jerry Bock skemmtir  "í
hér forsetafrú, Halldóru Eldjárn og Gylfa Þ. Gislasyni með  >"
góðum sögum að vestan....                               ¦"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20