Vísir - 21.12.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Fimmtudagur 21. desember 1972 — 293. tbl. Við drögum um stóron vinning á morgun Siöasti frestur til að koma jólagetraun Visis frá sér er i dag. Getraunaseðlarnir þurfa að hafa borizt afgreiðslu blaðsins að Hverfisgötu 32, eða ritstjórn- inni i Siöumúla 14, i kvöld kl. 18. Á morgun verður dregið og i siðasta blaði fyrir jól, sem er á laugar- dag, verður greint frá þvi hver hinn heppni er. Hann lilvtur að launum stórglæsilegt útvarpstæki, (IRUNI)IG Satellit 1000, sem Nesco hefur umboð fyrir. Verð sliks tækis eftir gengisfellinguna er um 50 þús. króna virði. Ilér sjáum við hina hamingjusömu fjölskyldu við Wagoneerbilinn, sem hún hlaut svo óvænt i jólagjöf, þó að þau hafi i raun réttri átt bilinn i hálft ár. Ekki hyggjast þau nota þennan glæsilega bil, en verja frekar peningunum til húsnæðiskaupa, enda er heimilisfaðirinn bifreiðar- stjóri og á bil fyrir. Á mynd- ina vantar eina dóttur hjónanna. Ljósm. Bragi. Fengu gleymdan happ- í jólagjöf „Það var bara tilviljun að við vorum ekki búin að farga mið- unum, þvi það var dregið 16. júni i sumar. Við fórum bara mjög lauslega yfir vinninga- skrána þegar hún var birt, okkur datt ekki i hug að við myndum vinna”. Þetta sagði Sigurbjörg Ilólmgrimsdóttir þegar Visir hafði samband við hana i morgun. Sigurbjörg og maður hennar Rósinberg Jóhannsson hifreiðarstjóri keyptu á sinum tima miða i happdrætti Sjálf- stæðisflokksins, en miðar þessir voru þeim sendir i vor. Þau greiddu miðana og hugleiddu það svo litið nánar, lilu að visu á vinningaskrána, eins og Sigur- björg sagði, án þess að búast við að fá vinning. Það sem varð til þess að þau viljuðu vinnings sins, var simtal. Einhver maður hringdi og spurði þau hvort þau ættu ennþá miðana, sem þau höfðu keypt í happdrættinu i vor. Þau héldu fyrst að þetta væri eitt- livað grin, en leituðu samt að miðunum og fundu bæði þá og vinningaskrána niðri í skúffu. Það er ljóst að ef þetta hefðu ekki verið heimsendir miðar hefði aldrei komizt upp hver átti hílinn. —LÓ DAGAR TIL JÓLA Mó búast við hvítum jólum Sólargangur styztur í dag, og úr þessu fer daginn að lengja Áreiðanlega flestum til ánægju höfum við von um hvit jól. Veður- fræðingar sögðu okkur i morgun, að í dag gengi á með éljagangi hér í höfuðborginni og suð- vestanátt, en á morgun er búizt við rigningu og sauðaustanátt. En rigningin fær ekki að hafa völdin lengi, þvi að suðvestan- áttin mun aftur bera suðaustan- áttina ofurliði og þá er aftur búizt við einhverjum snjó, að minnsta kosti éli. 1 dag er stytztur sólargangur ársins. Sól var ekki á lofti nema i fjóra tima. Sólarupprás var klukkan tvær minútur yfir ellefu og sólarlag klukkan rúmlega þrjú, þannig að mjög nákvæm- lega er sólin á lofti í fjórar stundir og átta minútur. Smátt og smátt mun svo dag fara að iengja . Nú i fyrstu mun sólargangur lengjast um eina og hálfa mfnútur til tvær, og áður en langt um liður fer aftur að birta til. Skammdegisdrunginn leggst yfirleitt -illa i mannskapinn. Þunglyndið breiðir um sig og nær frekari tökum á mönnum, en um leið og daginn lengir færist lif i borg og bæ. —EA Oft tolinn lótinn — en við hestoheilsu Eftir nokkra daga verður Maó formaður 79 ára. Hann er við hestaheilsu, segir Jolin Roderick hja AP -fréttastof- unni. Að visu er gigtin farin að lirjá hann, og kryddréttir heimahéraðs formannsins, Hunan, eru ckki lengur við hæl'i maga hans. öft hefur Maó vcrið talinn látinn i fréttum blaða uin allan heim, en hann er sem sé við hina bcztu hcilsu andlega og likam- lega.—Sjá AÐ UTAN á bls. 6. Óbœrilegt Ashtonleysi Jólaannirnar hal'a ekki aftrað lcsendum að hafa samband við dálkinn Lescndur hafa orðið fremur en endranær. Ashtonleysið á þriðjudags- kviild i sjónvarpinu fór i taugarnar á mörgum, og fjallar eitt umkvörtunarefnið um það, annað um þjónusluna hjá Flugfélaginu, þriðja um útikcrti scm geta verið hættu- leg, það fjórða um vagnstjóra SVR og ökukunnáttu þeirra. — Sjá bls. 2 og 17 . Til kirkju — hvoð svo sem toutar... Ilvað er það, sem fær smá- krakka til að leggja á sig ferðalag i slfku fárviðri sem i gær? Jú, hátfðarstund i kirkju, þar sem hoðið er upp á hrúðu- leikhús, orgelspil og ræðu prests. Við segjum frá þessari hátiðarstund barnanna i Bústaðakirkju á blaðsiðu 3 — og veðurofsanum segjum við frá á baksiðu. Verzlunin hrundi yfir jólaösina Óttast um 100 manns í rústunum í Río de Janeiro í jólaösinni i Rio de Janeiro i gær hrundi stórt verzlunarhús eins og spilaborg og er ótt- azt um lif nær 100 manna og kvenna, sem talin eru grafin i rúst- unum. Björgunarmenn hafa unnið i alla nótt við að grafa fólk úr verzlunarrústunum, en 150 komust út af eigin rammleik — þó fæstir skrámulaust. Starfsfólkið, sem flest var niðri i kjallara byggingarinnar, hefur enn ekki náðst út og ekki vitað hvort það er lifs ennþá. bað var álitið, að um 350 manns hefði verið inni i þessari stór- verzlun i jólainnkaupum i gær- kvöldi, þegar slysið vildi til. Þúsundir manna i Rió þustu að, þegar sprungur mynduðust allt i einu i veggjum hússins, sem tekið var i notkun fyrir að- eins 6 vikum. Margir hættu sér of nálægt í forvitninni og urðu fyrir múrsteinum og spýtna- braki. Sjá nánar bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.