Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 1
 (í2. árg. — Föstudagur 22. desember 1972 — 294. tbl. HÆSTI MOGULEGUR VIND- STIGAFJÖLDI Á STÓRHÖFÐA — meiro um óveðrið ó baksíðunni MIKIÐ TJÓN í ÓVEÐRINU — Lögreglumenn ó harðaspretti eftir þakplötum — Bílar fuku til — Kranabíll lagðist upp að húsi — Þak hjó DAS fauk Heldur Svarf- dœlingajól á Dalvík „Kg er snariifandi og nú er ég bér fyrir norftan og hef bugsaö mér að halda Svarf- dæiingsjói hjá henni systur minni á Dalvik”, sagöi Jóhann Svarfdælingur, eöa Jóhann risi eins og flestir þekkja hann. Vift ræddum vift Jóhann i gær, kátan og hressan aö vanda. Hann kvaöst óráflinn, livaö yröi, sér hcföu hvorki veriö boönar bankastjóra- eöa rit- stjórastööur enn sem komiö væri hér á landi. Sjá bls.2 Ef merkimiðinn gleymist nú, — hvað skal gera? Kitt er alveg óbrigöult i sambandi viö jólin. Þú glcyinir cinhverju. Oft lenda menn i þvi að hafa gleymt aö kaupa merkimiða á jóla- biigglana — og hvaö er þá til bragös? Jú, viö höfum ágæta hugmynd um þaö efni á INN- siöunni i dag. Við búum hreinlega til ágæta merki- miöa. — Sjá bls,9. Kahlil Gibran og Arnarnesið óvenjulegri framsýni hefur indverska skáldiö Kalilil Gibran verið gæddur. A.m.k. viröast stúdentar viö Iláskólann álita þaö. Gibran lézt 1930, en i ljóöi hans, sein þcir fluttu á 1. des. fagnaöi sinum og þeir segja aö Gunnar I)al hafi þýtt. segir svo: Ætliö þiö aö kenna börnunum réttlætiö ykkar, mcöan milljónaþjóf arnir hreykjast á Arnarnesinu? Gunnar Dal afneitar þessu i lesendabréfi i dag og segir bara: Jú, stúdentar eru jú alltaf stúdentar”. — Sjá bls. 2 Hann var líka á leiðinni heim með fluginu — sjá nánar um ferðalögin heim í jólafríið á baksíðu Lögreglumenn uin land allt voru mestan hluta siöustu nætur á haröaspretti á eftir járnplötum, sem losnáö höföu af húsþökum. Kitthvaö var um, að annað laus- legt færi af staö i vindspcrringn um, og þá ekki smærri hlutir en til aö mynda kranahifreiðir i Kópa- vogi og sömuleiðis fólksbifreiö. Og i Ilafnarfiröi fauk jólatré vinabæjarins um koll og hluti af þaki i Garðahreppi. Slysið á Kópavogsbrúnni átti sér stað klukkan að verða þrjú i nótt. Vorú tvær konur i bif- reiðinni, sem á leiðinni yfir brúna lét undan vindi og slengdist af afli utan i brúarstöpul. Konurnar slösuðust báðar þó nokkuð, og bifreiðin skemmdist ailverulega. 55 metra hátt stál- mastur, sem hélt uppi 220 þúsund volta þriggja strengja linu frá Búrfelli, féll i veðurofsanum i nótt og veldur þvi, að ,,senni- lega verða Reykviking- ar að hafa að mestu leyti kalt borð á jólun- um”, eins og álags- stjóri Landsvirkjunar komst að orði i morg- un. „Sennilega hefur mastriö fall- iö um kl. 23 i gærkvöldi, þegar mesta bilunin varö,” sagöi Guöni Guðbjartsson, aöstoöar- stöövarstjóri i Sogsvirkjun. ,,l>að voru geröir út fimm 2-3ja manna linuflokkar til þess aö leita aö biluninni, og einn flokk- Kranabifreið i Kópavogi stóð ekki af sér veðrið heldur. Lagðist hún upp að húsi við Þverbrekku án þess að valda nokkru teljandi tjóni. Hin kranabifreiðin, sem um getur, stóð við Rörsteypuna i Kópavogi og lét sér nægja að sveifla ógnvekjandi til bómunni. Rafmagnsleysið gerði þaö að verkum, að fjarskiptastöð lög- reglunnar i Reykjavik féll ósjald- an út, en þá er hún var inni, voru útköll stöðug. Urðu þauekki færri en 56 á timabilinu frá klukkan 12 til 2.30 og reyndist nauðsynlegt að kalla út vinnuflokk frá Áhalda- húsinu til að elta uppi þakplöturn- ar allar, sem lögreglan hafði ekki undan að hémja. Og eins og fyrr segir gáfu heilu þökin sig hér og þar. Þannig fór II vitárbökkum haföi falliö næsta mastur viö llvitá, en þaö har uppi linuna yfir 400 metra haf — yfir ána.” Önnur bilun haföi orðið i tengivirkinu viö irafoss, en þaö var búiö aö gera viö hana i morgun. „Menn frá okkur eru búnir aö vinna i alla nótt og undirbúa viögeröir, en þaö tekur aö minnsta kosti nokkra daga aö koma þessu i eitthvert lag. Svo aö þessi bilun veldur rafmagns- skorti sennilega yfir jólin — mestu álagsdaga ársins,” hélt aðstoðarstöðvarstjórinn. Gripiö veröur til þess ráös aö reisa 18 metra háa tréstaura til þess aö bera uppi linuna, en þaö var huröarmastriö, sem brotn- aði, meöan strekkmöstrin standa ósködduö. Verður linan siðan strengd meö meira tog- álagi en venja er til þess aö lyfta henni upp úr árfarveginum. „Þaö er ekki vonlaust,” sagöi Guömundur Helgason, álags- t.d. þak af skúr við steypustöö Bensa á Vallá. Fauk það dágóðan spotta og laskaði á leið sinni þrjár bifreiðir. Huti þaksins á nýbyggingu DAS inn við Laugarás fór sömuleiðis af, en i Garðahreppnuin var það hluti þaks á útihúsi, sem sviptist af. Lögreglan þurfti viða að koma ökumönnum til aðstoðar, þar sem fennt hafði inn á bila. Einna verst þeirra, sem á ferðinni voru, lenti bifreiðastjóri i þvi á Miklubraut. Þar sprakk undir bilnum hjá honum. Og þar sem bifreiðin var þá stödd, var vindsperringurinn slikur, að filhrausta lögreglu- menn þurfti til að halda bifreiðinni i skefjum, á meðan skipt var á henni. stjóri I.andsvirkjunar, aöspurö- ur um, hvort þetta gæti veriö komiö i lag á annan i jólum. „Kn á meöan fær Reykjavik- ursvæöiö 15 þúsund kilóviitt i staö . 80 þúsund kilóvatta annars,” sagöi Guömundur. Ilann sagöi, aö ekki yröi komizt hjá rafmagnsskömmtun, og m u n u rafmagnsvciturnar (Rcykjavikur, llafnarfjaröar, Kópavogs o.s.frv.) annast hana. „Þaö veröur aö hvetja fólk til þess aö fara sparlega meö raf- magniö. Ilugsanlegt jafnvel aö fólk veröi aö notast sem mest viö kalda rétti á jólaboröinu. — Þaö eru nefnilega eldavélar og þvottavélar, sem sjóöa þvotta, sem eyða mesta rafmagninu. Jóialjósin þurfa mikiö minna.” sagöi áiagsstjórinn. Gufuaflsstööin viö Elliðaárn- ar hefur veriö tekin i notkun, en sú varastöö framleiöir aöeins um 17 megavött sem hrekkur skammt i rafmagnshitina. — Gasaflsstöðini Straumsvik hefur Að lokum má geta þeirra stöðugu upphringinga, sem tryggingafélögin hal'a i morgun lengið frá tryggingaþegum, sem orðið höfðu fyrir ýmis konar tjóni af völdum veöursins i nótt. Þá aðallega rúðubrota. i einu tilvikinu stóð strekkingurinn af svo miklu afli inn um glugga sem rúðan hafði brotnað i, að húsgögn og aðrir innanstokksmunir fóru af stað i herberginu þar innaf. Helmingur húsþaks á nýju álmu DAS fauk i gærkvöldi og olli töluverðum vandræðum, þvi aö vatn lak niður á þriðju hæð hússins. Bráðabirgðaviðgerð varð vart viðkomið i slagviðrinu og myrkrinu i gærkvöldi, en i morgun stóð til að leggja pappa yfir til skjóls.— ÞJM einnig veriö tekin i notkun, en hún framleiöir 32-35 megavött, og fær þá álveriö i Straumsvik 75megaviitt i staö 135-140 niega- vatta aö venju. Kngar upplýsingar var unnt aö fá i morgun um, hvernig stál- mastriö viö llvitá hafði getað falliö. Aö visu var mjög hvasst og um lciö snjókoma, svo aö snjór hefur hlaöizt á linuna og þyngt liana gifurlega. „Kn mastriö haföi verið tvi- styrkt, og ýmsar aðrar ráöstaf- anir höföu veriö gerðar, eftir að 30 metra stálmastriö féll uppi á Skeiöum i fyrra,” sagöi einn starfsmanna Landsvirkjunar. Forstjóri Lands virkjunar, Kirikur Briem, hafði farið i nótt og var i morgun enn staddur upp frá hjá viðgerðarmönnum. Kaflinur frá Búrfellsvirkjun til Suöurlandsundirlendisins eru hins yegar óskemmdar eftir veöurhaminn og þarf ekki að skammta rafmagn þar eða i Yestmannaeyjum. — GP i dimmasta mánuði ársins kemur rafmagnsleysið sér illa. Hér verzla nokkrir Reykvíkingar við kjörbúö eina — gegnum lúgu. (Ljósm. Vísisuc;) Verður jólasteikin að víkja fyrir köldu borði? urinn fann hana kl. 2 i nótt. — Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.