Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1974, Blaðsíða 1
NÝI MIÐBÆRINN í REYKJAVÍK: BYRJAÐ í SUMAR - BAKSÍÐA Tvísýnt unt úrslit í Bretlondi í dag — sjá bls. 5 ■ Stjórnleysi í Eþíópíu — sjá bls. 5 ■ Falskur tónn í norrœnu samstarfi? — norskt blað um rœðu Magnúsar Kjartanssonar í Norðurlandaráði — sjá bls. á ÁTTI AÐ MOKA? — sjá baksíðu ■ Hitaveita hsekkar — baksíða BJARNI SELDI FYRIR ELLEFU MILLJÓNIR Bjarni Benediktsson seldi vel I inn var með 218.5 tonn og seldi á er 51 króna á kilóið. Fyrir eftir erfiða b.vrjun er dæmið far- Bremerhaven i morgun, náði 347 þús. mörk, sem jafngildir nokkru náði togarinn annarri ið að snúast mjög i hag þeim næsthæstu sölu, sem náðst hefur 11,110.000 krónum. Meðalverðið frábærri sölu, svo segja má, að Bæjarútgerðarmönnum. á þýzkum fiskmarkaði. Togar- STOÐVUN VOFIR ENN YFIR A SJÓNUM ,,Ég er persónulega ekki vongóður um, að samningar takist á næstunni”, sagði Jón Sigurðsson forseti Sjó- mannasambandsins, í morgun. Jón sagði, að stjórnir og trún aðarmannaráð sjómanna- félaganna hefðu, i landi, yfirleitt fengið heimild til verkfalls- boðunar. Ekkert væri þó ákveðið um verkföll. Búið hefði verið að lýsa yfir verkfalli sjómanna á öllu Snæfellsnesi og Akranesi, en þvi siðan verið frestað um óákveðinn tima. Verðurhlutur mannskaparins á skuttogurum nú lækkaður? ,,Það kemur alls ekki til greina af minni hálfu” sagði Jón. „Að visu var búið á Vestfjörðum að semja um lækkun prósentunnar á skuttogurum úr 35,5 prósent niður í 33%. En þetta var svo alls staðar fellt i félögunum nema i Bolungarvik. bar sögðu 11 já, 10 nei og 11 sátu hjá”. Útvegsmenn krefjast veru- legrar lækkunar á hlut á skut- togurunum. ,,Við erum þó búnir að semja um nokkur atriði, sem geta þó vegið talsvert til dæmis mannfjölda á bátum eftir stærð og veiðiaðferðum og að kaup- trygging greiðist vikulega i stað hálfsmánaðarlega. En mikið er eftir. Við förum fram á hækkun kauptryggingar og annarra kaup- — Kröfur um minni hluf koma ekki tii greincf, segir Jón Sigurðsson liða. Við gerum kröfur um hækkun skiptaprósentu fyrir mannskap, þó hvorki á sild- né loðnuveiðum”. „Sjómenn munu vera þeir einu. sem ekki hafa fritt fæði, ef þeir fara burt frá heimilum sinum tii vinnu”, sagði Jón Sigurðsson ennfremur. ,,Þvi setjum við þá kröfu á oddinn”. „Auðvitað vona ég, að ekki komi til verkfalla”. Samningafundur með sátta- semjara verður i dag. —HH Úr herbúðum íslendinganna í Karl-Marx Stadt: „Ekkert múður, við vinnum..." — sagði Axel Axelsson og blœs á alla svartsýni vegna flensunnar, sem herjar á leikmenn — Opna Enginn köttur til staðar Liklega hefur sumum ibúum i Fossvoginum brugðið i brún, þegar þessi skritni hópur hljóp framhjá húsakynnum þeirra. Aðrir hafa þó kannski ekkert látið þetta á sig fá, þvi að þessi hópur, sem á heima I Búland- inu, hefur hatdið svona upp á öskudaginn tvö siðustu ár. Búningarnir eru hinir skemm tilegustu og börnin kuuna svo sannarlega vel að meta þaö að fá aðnota daginn til þess arna. Þau gerðu þó enga tilraun til þess að slá köttinn úr tunnunni eins og sumir gera. — Ljósm.: Bragi. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.