Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 1
64. árg. — Fimmtudagur 18. júli 1974. —126. tbl. 300 hlaupa með kyndil fró Ingólfshöfða til Reykjavíkur j - bak$iba Makaríos hótar grísku stjórninni — óvíst um stuðning Breta við Grikki sjó bls. 5 • Gaddafi vildi sprengja drottninguna sjó bls. 5 ítalir mega horfa ó erlent sjónvarp sjó bls. 6 Gaullistar hafa misst röddina sjó bls. 6 HVORA LEIÐINA Á A Ð VELJA? sjó bls. 2 — um vanda hringvegarfara I . T'^'Borgames w Lézt af rafíosti ór línu sem átti að vera straumlaus Sextán ára piltur lézt i gærdag, er hann fékk raflost, þar sem hann var að vinna við spenni hjá Svarfhóli i Mið- Dölum. Orsök slyssins er ekki kunn, en menn frá Raf- magnseftirliti rikisins og Rafmagnsveitum rikisins fóru á staðinn i gær til að kanna málsat- vik. Pilturinn, sem lézt, var að vinna ásamt öðr- um pilti og verkstjóra við breytingar á jarð- skautum. Spennirinn, sem þeir voru að vinna við, stendur hjá bænum Svarfhóli. Þegar slysið átti sér stað, hélt drengurinn um klemmu á jarðskauti, en á jarðskautum á enginn straumur að vera. Verk- stjórinn var staddur uppi i staur aö vinna, og hinn drengurinn vann við spenninn sjálfan. Um leiö og sást að drengurinn fékk i sig raflost, kom verkstjórinn nið- ur og sleit jarðskautiö úr sam- bandi. Lifgunartilraunir voru þegar hafnar á drengnum, en þær báru ekki árangur. Þótt enn séu orsakir slyssins ekki kunnar, er talið koma til greina, að um bilun i einangrun hafi verið að ræða. Spennistöðin, og allt henni til- heyrandi, verður væntanlega tekin niður og send til Reykja- vikur til nákvæmrar skoðunar. —ÓH Hún tekur sig vel út á myndinni, þessi stúlka, enda veörið gott og myndin tekin á þvi svæði, sem viö Islendingar erum hvað hreyknastir af, Þingvöllum. GÓÐUR GANGUR í UNDIR- BÚNINGI FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ Það er allt á fullum krafti við undirbúninginn og verið að leggja síðustu hönd á verkið, sagði lndriði G. Þorsteinsson, f ramkvæmdarstjóri þjóðhátíðarnef ndar, í viðtali við blaðið í morgun Það er verið að koma upp fánastöngum, nærri búið að leggja rafmagnið og síminn er að koma í Vallnakrók, þar sem stjórnarstöðin er. Lög- reglan verður með talstöð á Leirum. Lögð er áherzla á, að sem flestir komi í tíma á þjóðhátíðarsvæðið, og sagði Indriði að kl. 2 eftir hádegi á fimmtudag yrði 50 manna flokkur skáta tilbúinn að taka á móti fólki á Þingvöllum, sem vill tjalda. Tjaldborgirn- ar verða að Leirum og á Skógarhólum. Veitinga- aðstaða verður á staðn- um, og er stef nt að því, að f ólk geti fengið þar helzta viðurværi. —EVI— iíh I VERÐUM VIÐ NÆSTIR Á EFTIR SVÍUM AÐ beltin: LEIÐA NOTKUN ÞEIRRA í LÖG - bis. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.