Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						LAUGARDAGUR 25. júní 1966
IÞROTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTJIR
13
Eins og sagr var frá á íþróttasíðunni í gær, lék Brazilía „upphitunarleik" á Spáni fyrr í vikunni og sigraði meS 5:3. Pele skoraði þrjú mörk —
eg á myndinni hér að ofan sést hann lengst til hægri skora eltt af mörkunum. Almennt er Brazilíumönnum spáð sigri í heimsmeistarakeppninni,
sem háð verður f næsta mánuði.
Tvísýnt í
2. deild
Alf-Reykjavík. — Tveir leikir
fóru fram í 2. deild íslandsmóts^
ins f knattspyrnu í fyrrakvöld —
báðir í a-riðli. í öðrum leiknum
mættust Haukar og Vestmanna-
eyingar og urðu úrslit þau, að
Haukar unnu með 5:1, og hafa
þar með tekið forystu i riðlinum.
í hinum leiknum mættust íþrótta-
bandalag Suðumesja og Fram.
Vann Fram þann leik auðveldlega,
6:0. Með þessum síðustu úrslitum
hafa öll liðin í a-riðli tapað 2
stigum eða meira og er keppnin
því mjög tvísýn. Staðan er nú
þessi:
A-riðiIl: .	
Haukar	4 2 1 1 9:5  5
Víkingur	3 2 0 1 5:4 4
Fram	2 1 0 1 6:1  2
Vestm.	2 1 0 1 4:7   2
Suðurn.	3 0 12 4:11 1
B-riðill:	
Breiðablik	3 2 1 0 4:2  5
fsafjörður	4 2 0 2 7:7  4
FH	3 1 0 2 4:5 2
Sigluf.	2 0 1 1 2:3  1
Dennis
Law á
söluiista
Manchester Utd. hefur sett
frægasta leikmann sinn, Skot-
ann Dennis Law, á solulista.
Ástæðan er sú, að Law gerði
mjóg háar kröfur, sem félagið
taldi sig ekki geta orðið við.
Setti Matt Busgy, framkv.stj.
Manchester Utd. því Law á
sölulista í fyrrakvöld. Búizt er
við, að Law hverfi úr brezku
knattspyrnunni, en talið er, að
fjársterk félóg á meginlandinu
muni bjóða í hann 150—200
þús. sterlingspund.
Law byrjaði feril sinn hjá
Huddersfield aðeins 16 ára
gamall. Árið 1960 keypti Manch
City hann fyrir 55 þús. sterl-
ingspund, sem var metupphæð
á þeim tíma. Aðeins ári síðar
hvarf hann frá Manchester til
Torino á ítalíu fyrir 100 þús.
sterlingspund. Manchester Utd.
Valsmenn liafa forystu í 1.
leild eftir sipr gegn Þrótti
Dennis Law
keypti hann svo 1962 fyrir 115
þús. sterlingspund, sem var
metupphæð á Bretlandseyjum
fyrir knattspyrnumann. Law
hefur síðan leikið með Manch-
ester Utd. við góðan orðstír og
orðið bæði deildar og. bikar-
meistari með félaginu. Hann
er eins og kunnugt er, skozk-
ur Iandsliðsmaður og lék m.a.
með heimsliðinu á móti Eng-
Iandi.
Nýr grasvöllur opnaður á Selfossi:
Heimamenn vígðu völl-
inn meö stórum sigri
Valur sigraði Þrótt i 1.
deildar keppninni í knattspyrnu í
fyrrakvöld með 4:1 og hefur þar
með tekið  forystu  í  keppninni,
Sveinamót
háð um
helgina
Sveinameistaramót íslands fer
fram á Laugardalsvellinum um
helgina, þ.e. í dag og á morgun
og hefst keppni báða daga kl. 14.
Tilkynnt hefur verið um þátt-
töku 39 sveina frá 7 félögum og
héraðssamböndum, en búast má
við, að einhverjir fleiri bætist í
hópinn um helgina.
íþróttafélag Reykjavíkur er með
flesta þátttakendur eða 10 alls,
og F.H. þar næst með 9.
Það verður áreiðanlega mjög
skemmtilegt að sjá bessa ungu
drengi þreyta keppni um helgina
og er ástæða að hvetja fólk til
þess að fjölmenna á Laugardals-
völlinn og horfa á piltana og
hvetja þá í keppninni. Margir
Framhald á ols. 14
hlotið 5 stig eftir 4 leiki. Leikur
inn í fyrrakvöld var að mörgu
leyti vel leikinn og skemmtUeg-
ur sérstaklega i fyrri hálfleik en
þá var um mjög jafna viðureign
að ræða. Hans Guðmundsson,
skoraði fyrsta mark Vals með lang
skoti en Ölafur Brynjólfsson
jafnaði fyrir Þrótt þegar u.þ.b. 15
mínútur voru Iiðnar.
Fyrir   hlé skoraði
Gunnarsson  2:1  fyrir
skalla  eftir  fyrirgjóf
kantinum. Fleiri mörk voru ekki
skoruð í fyrri hálfleik.
f  síðari   hálfleik
Hermann
Val með
Reynis á
náðu Vals
menn snemma meiri ítökum í
leikmu<m og pressuðu til að byrja
með fast að marki Þróttar. Her-
mann miðherji átti uppptök að
þriðja marki Vals sem Ingvar rak
endahnútinn á — og fjórða og
síðasta markið skorðai Ragnar.
Það sást greinilega á leik Vals
í fyrrakvöld að liðið stefnir að
sigri í mótínu, og lætur sér ekkert
minna nægja. Það er athyglisvert
að liðið hefur skorað 8 mörk í
hinum 4 leikjum, eða 2 mörk að
meðalatali í leik. Framherjarn
ir eru óragir við að skjóta — og
Framhald á bls. M
TiEraunalið og
pressulið valin
Alf — Reykjavík. — N. k. þriðju
dagskvöld fer fram á Laugardals
vellinum pressuleikur — og mæt
ast tilraunalið landsliðsnefndar
og Iið blaðamanna. Lið lands-
Iiðsnefndar er skipað leikmönn-
um yngri en 24 ára, en eins og
kunnugt. er, leikur Iandsliðið und
ir 24 ára gegn Dönum 4. júlí- Lið
blaðamanna er skipað leikmönn-
um yngri og eldri en 24 ára.
Lið landsliðsnefndar er skip
að eftirtöldum leikmönnum, talið
frá markverði^ til vinstri útherja:
Guttormur Ólafsson, Þrótti, Jó
hannes Altason, Fram, Guðni
Kjaríansson, Keflavík, Magnús
Torfason, Keflavík, Ársæll Kjart
ansson, KR, Magnús Jónatansson,
Akureyri, Hörður Markan, KR,
Eyleifur Hafsteinsson, KR, Her-
Framhald á bl. 14
Alf-Reykjavík, föstudagur.
Sl. þriðjudagskvöld var vígður
á Selfossi nýr knattspyrnuvöllur,
stór grasvöllur, en unnið hefur
verið að byggingu hans undanfar-
in ár. Völlurinn var opnaður með
leik í fslandsmóti 2. flokks ög
léku Selfoss og Breiðablik úr
Kópavogi.
Tveir landsleikir
Vestur-Þýzkaland og Júgóslavía
léku landsleik i knattspyrnu í
fyrrakvöld og urðu úrslit þau, að
V-Þjóðverjar sigru u með 2:0. Þá
gerðu Spánn og Uruguay jafn-
tefli, l:l, í leik, sem fram fór í
La Corunni á Spáni.
]  Svo fóru leikar, að piltarnir á
j Self ossi unnu með 5 mörkum gegn
iengu.  Má  því  segja,  að  heima-
I menn  hafi vígt völlinn á viðeig-
| andi hátt. Annars virðist sem svo,
að á Selfossi sé i uppsiglingu efni-
legt  knattspyrnulið  þar  sem  2.
flokkur staðarins er. í gærkvöldi
léku  piltarnir  æfingaleik    gegn
Víking á nýia grasvellinum   og
unnu með 8:1. Áður hafa piltarn
ir leikið æfingaleiki gegn jafnöldr
um sínum í Reykjavík og náð góð
um árangri. Á sunnudaginn stend
ur svo til, að þeir leiki gegn ungl
ilandsliðinu og verður þá vænt
¦  pga leikið k Selfossi.
Opnun hins nýja grasvallar á
Selfossi markar tímamót í íþrótta
sögu staðarins — og verður von
andi til enn frekari eflingar
fþrótta á Selfossi.
Knattspyrnukikir um helgina
L
Alf — Reykjavík. — Mikið
verður um að vera í knatt-
spyrnunni i dag og á morgun
leikið í 1. og 2. deild og auk
þess fara fram margir leikir í
yngri aldursflokkunum.
Á morgun, sunnudag, leika
i 1. deild á Akureyri heima
menn gegn Akranesj og verð-
ur þetta fyrsti leikurinn fyrir
norðan á þessu keppnistíma-
Dili. Á Njarðvíkurvellinum
leika Keflvíkingar gegn KR.
Ráðir leikirnir hefjast klukkan
16  Þá leika í 2. deild  á ísa
firði heimamenn gegn Siglu-
firði. Á morgun á einnig að
fara fram leikur á Selfossi í 4.
fl. UMF Selfoss gegn ÍBS K.1.
15.
í dag kl. 16 leika í Kópa-
vogi í 2. deild Breiðablik og
FH. í landsmóti 2. fl. leika á
Akranesi heimamenn gegn Vík
ing kl. 16. í Hafnarfirði leika
í landsmóti 5. fl. kl. 15 FH
og ÍBS og strax á eftir í 3
flokki Haukar og ÍBS. í Kefla
vik eiga svo að leika í dag i
landsmóti 3  fl  ÍBK og FH kl.
16. Á Selfossi ieika kl. 16 í 5
fl. UMF Selfoss og Haukar. Þá
leika loks í landsmóti í dag
á Víkingsvelli Víkingui- og
Akranes í 5. 4. og 3. flokki
Hefst fyrsti leikurinn kl. 14
Rvíkurmóti yngri flokk
annna verður haldið áfram
; dag. Valsmsnn leika gegn
Þrótti — og Fram gegn KR
Fara leikirnir fram á Fram-
vellinum, Valsvellinum, KR-
vellinum, Háskólavelli og Mela
velli. Fyrstu leikir hefjast kl
14.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16