Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Vísir. Þribjudagur 1. april 1975
Árósa-
KFUM
vill fá
Bjarna
afturS
Bjóða honum
gull og grœna
skóga - en hann
vill ekki fara
Forráðamenn danska liösins
Arhus KFUM eru ákveðnir I þvi
afi reyna ab l'a Bjarna Jónsson
til að koma aftur til sln og hafa
margoft talað við hann undan-
farnar  vikur.
Þegar danska landsliðið var
hér á dögunum, kom einn for-
ráðamanna þess með glæsilegt
tilboð til Bjarna frá Arhus
KFUM, þar sem honum var
boðið gull og grænir skógar, og
auk þess mjög góð vinna við sitt
fag I Arósum.
„Ég fer ekki" — sagði Bjarni,
er við töluðum við hann um
þetta i gærkvöldi. „Ég er
kominn heim og ætla að vera
heima þrátt fyrir þetta tilboð
frá minu gamla félagi i Ðan-
mörku."
Bjarni mun verða áfram með
Þrótti, en á dögunum sótti hann
um starf á Akranesi, og kom þá
til tals, að hann myndi leika
með Skagamönnum i 3. deild
næsta vetur og skipuleggja
þjálfun yngri flokkanna þar. En
hann fékk ekki starfið þrátt
fyrir góð meðmæli og
eindreginn stuðning iþróttafor-
ustunnar á  Akranesi.
-klp
Sá minnsti og yngsti
stökk lengst af öllum
Bræðurnir Jón og Gottlieb
Konráðssynir frá Ólafsfirði sigr-
uðu með yfirburðum i skiðagöngu
og komust báðir á verðlaunapall i
stökki á tslandsmóti unglinga i
norrænu greinunum sem háð var
á Ólafsfirði um helgina.
í þessu móti tóku þátt 20
keppendur frá Ólafsfirði, Siglu-
firði, Akureyri og ísafirði, og
vakti árangur bræðranna mesta
athygli. Þó stal 11 ára gamall
Ólafsfirðingur, Haukur Hilmars-
son, sem enn verður að biða i tvö
ár eftir að fá að keppa i unglinga-
flokki, senunni i stökkinu, en
hann stökk lengra en allir aðrir
keppendur. Mældist stökk hans 32
metrar — einum metra lengra en
þeir elztu stukku lengst. Var hann
með sem gestur i stökkkeppninni.
Gottlieb sigraði i göngu 13 til 14
ára og varð annar i stökkinu, en
Jón sigraði i göngu 15 til 16 ára og
varð þriðji i stökkkeppninni.
tlrslitin urðu annars þessi:
Ganga 13 til 14 ára: (Gengnir 5
km).
Gottlieb Konráðsson,
Ólafsfirði             24.11 min.
Halldór ólafsson,
Isafirði               27.22 min.
Hans Gústafssoh
ísafirði               27.58 min.
Stökk:
Kristinn Hrafnsson,
Ólafsfirði              210.5 stig.
Gottlieb Konráðsson
Ólafsfirði              139.4 stig.
Hans Gústafsson ¦
Isafirði               137.5 stig.
Gottlieb sigraði i norrænni tvi-
keppni — 398.7 stig, Kristinn hlaut
328.8 stig og Hans 325.7 stig.
Ganga 15 til 16 ára: (Gengnir 7.5
km).
Jón Konráðsson
Ólafsfirði             34.33 min.
Guðmundur Garðarsson
Ólafsfirði             37.11 min.
Björn Ásgrimsson
Olafsfirði             38.16 min.
Stökk:
Valur Þór Hilmarsson
Olafsfirði              215.8 stig.
Guðmundur Garðarsson
Ólafsfirði             211.5 stig.
Jón Konráðsson
Ólafsfirði              184.5 stig.
Jón sigraði i norrænni tvikeppni
— 428.1 stig, Guðmundur varð
annar 398.4 stig og Valur þriðji
með 351.4 stig.
Ólafsfirðingar áttu tvær fyrstu
sveitirnar i boðgöngunni en sveit
Akureyrar varð i þriðja sæti.
— klp —
Hörð keppni á unglinga-
mótinu  í alpagreinunum
A annað hundrað unglingar
víðsvegar að af landinu tóku þátt i
unglingameistaramóti fslands I
alpagreinum, sem háð var I
Hliðarfjalli við Akureyri nú um
páskana. Geysileg keppni var I
þeim þrem flokkum sem keppt
var i, og skildu sums staðar
sekúndubrot á milli.
1 stúlknaflokknum stóð barátt-
an á milli Katrinar Frimanns-
dóttur Akureyri — (dóttir
Karolinu Guðmundsdóttur fyrr-
verandi skiðadrottningar) og
Steinunnar Sæmundsdóttur
Reykjavik. Katrin fór með sigur
af hólmi i báðum greinum — stór-
svigi og svigi — og einnig i alpa-
tvikeppni. Auk þess var hún i
sigursveitinni i flokkasvigi
stúlkna, og þar með fjórfaldur
meistari.
Úrslitin  I  stórsviginu  urðu
þessi:
Katrin Frlmannsdóttir, Akureyri
141.08 sek.
Steinunn   Sæ m undsdóttir ,
Reykjvfk
143,39 sek.
Sigriöur Jónsdóttir Akureyri
147.77 sek.
1 sviginu var Katrín á 86,72 sek,
Steinunn á 88,06 og Aldis Arnars-
dóttir Akureyri þriðja á 92,46 sek.
t stórsvigi pilta 13 til 14 ára áttu
Reykvlkingar meistara, en
Reykjavik er nú að koma upp
með mjög stóran og efnilegan hóp
af unglingum I alpagreinum.
Orslit I þessum flokki urðu sem
hér segir:
Stórsvig:
Kristinn  Sigurðsson  Reykjavik
152,0 sek.
Finnbogi  Baldvinsson
156.6 sek.
Akureyri
Halldór göngukóngur
og hafði yfirburði!
Akurey ringurinn Halldór
Matthiasson var göngumeistari
skiðalandsmótsins á tsafirði.
Hann sigraði með yfirburðum I 15
km göngu — frá henni sögðum við
i blaðinu s.l. miðvikudag — og
einnig með miklum yfirburðum I
30  km göngunni.
Halldór hefur verið við æfingar
og nám i Noregi undanfarnar vik-
ur, og var ekki vitað, hvernig
hann hefði æft fyrr en hann kom á
landsmótið. Þar sýndi hann öllum
að hann hafði ekki slegið slöku við
i útlandinu, og höfðu Fljótamenn-
irnir ekki roð við honum.
Kom hann nær tveim minútum
á undan öðrum manni i mark i 30
km göngunni og rúmlega minútu
átti hann á næsta mann i 15 km.
En úrslitin i 30 km urðu bessi:
Halldór Matthiasson,
Reynir Sveinsson, F
Magnús Eiriksson, F
TraustiSveinsson, F
Davið Höskuldsson, 1
min.
74.37
76.29
78.35
79.57
83.56
Halldór sigraði i göngutvi-
keppninni með 489.11 stig.
Magnús varð annar, Reynir þriðji
og Trausti fjórði.
1 boðgöngunni voru Fljóta-
mennirnir i sérflokki, enda Akur-
eyri þar ekki með neina sveit. Þar
voru gengnir 3x10 km og voru þrir
menn i hverri sveit.
Úrslitin urðu þessi:
l.Fljótamenn         95.33 min.
2, Isafjörður (A)           101.05
3.Reykjavik              111.25
4. tsafjörður (B)           115.41
Stökkkeppnin á landsmótinu fór
fram þann eina dag keppninnar,
sem eitthvað var að veðri.
Keppendurnir óskuðu eftir þvi að
fá að fresta keppninni um einn
eða tvo daga og biða betra veð-
urs, en fengu það ekki, og varð
hun þvi heldur rislág, eins og þeir
bjuggust við.
Lengsta stökkið i keppninni var
31 metri og það átti Sveinn
Stefánsson Ölafsfirði. Hann varð
þó ekki sigurvegari heldur félagi
hans Björn Þór Ólafsson frá
Ólafsfirði, sem stökk 30 metra i
báðum sinum stökkum. Sveinn
stökk 31 og 29.5 og fékk aðeins
færristig fyrir það stökk en Björn
fyrir sitt siðara.
Annars  urðu  úrslitin
stökkkeppninni:
Björn Þór Ölafsson, Ó
Sveinn Stefánsson, Ó
Marteinn Kristjánss. R
Sigurður Þorkelsson, S
þessi
stig.
217.5
215.3
210.9
194.2
Björn Þór sigraði i norrænni
tvikeppni en örn Jónsson Ólafs-
firði varð annar.
I stökkkeppni 17 til 19 ára sigr-
aði Þorsteinn Þorvaldsson Ólafs-
firði með 207.0 stig. Annar
Hallgrimur Sverrisson Siglufirði
með 186.2stig. Hallgrimur sigraði
aftur á móti i norrænni tvikeppni
— stökk og ganga — en Þorsteinn
varð þar i öðru sæti.
— klp —
Vilhjálmur Ólafsson tsafirði
156.8 sek.
t sviginu sigraði Kristinn —
kom i mark á 84.80 sek; Kristján
Olgeirsson Húsavik varð annar á
90.37 og Finnbogi þriðji á 91,28. I
þessum aldursflokki kepptu 47
piltar.
1 elzta flokknum, en þar voru
keppendur 37, röðuðu Akureyr-
ingar sér i fyrstu sætin. Þar sigr-
aði Björn Vikingsson. Mikið var
um það rætt að hann hefði farið
vitlaust i eitt „portið" i einni ferð-
inni — en „portvörðurinn" hafði
þá brugðið sér frá, og þvi aðeins
áhorfendur til að dæma um það.
t stórsviginu urðu úrslit þessi:
Björn Vikingsson, Akureyri
154,6 sek.
Ingvar Þóroddsson, Akureyri
156,6 sek.
Karl Frimannsson, Akureyri
156,8 sek.
I svigi sigraði Björn á 103,15
sek, Ottó Leifsson Akureyri varð
annar á 103,81 sek og Ingvar
þriðji á 104.13 sekúndum.
t flokkasvigi pilta 15 til 16 ára
sigraði sveit Akureyrar og einnig
i kvenaaflokki, og i flokki pilta 13
til I4ára sigraði sveit Reykjavik-
ur.                    — klp —
Nú — Jakkar á tveggja metra hóa menn.
Einnig skyrtur í extra ermalengdum.
Laugavegi 103
Sími 16930
Við Hlemm
f;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20