Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 28. mai 1975 HÚSNÆÐI ÓSKAST 3—4ra herbergja Ibúð óskast. Uppl. i sima 72478. Erum i vandræðum. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð i Kefla- vik eða Hafnarfirði. Simi 85912. Kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða 1 herbergi i gamla Austurbænum.-Uppl. i si'ma 86394. Iijúkrunarkonaóskar eftir ibúð, 3 i heimili. Uppl. i sima 20856 eftir kl. 7 á kvöldin næstu kvöld. ATVINNA í Saumastúlka óskast, helzt vön. Uppl. i sima 22206, Ultima. Tveir trésmiðir óskast til að slá upp fyrir stigahúsi. Simar 23017 og 86824 og 40099 á kvöidin. óskum að ráða reglusaman og áreiðanlegan mann til ábyrgðar- starfa i verksmiðju okkar. Sani- tas h.f. Stúlka óskast. Uppl. á staðnum kl. 4-5. Fjarkinn sf. veitingastofa, Austurstræti 4. Starfsstúlka óskast, vaktavinna. Veitingahúsið Nýibær, Siðumúla 34. ATVINNA ÓSKAST Tvær 15 ára stúlkur óska eftir at- vinnu I sumar, margt kemur til greina, barnfóstur, sendiferðir, vanar afgreiðslu. Uppl. i sima 11891 milli kl. 16 og 20. Stúlku, 24 ára með 2 ára barn, vantar atvinnu, ráðskonustarf kæmi til greina. Uppl. I sima 11650. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzk frimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Kettiingar fást gefins. Uppl. i sima 40789. BARNAGÆZLA 11 ára barngóð telpa óskar eftir að lita eftir barni i Vogahverfi. Uppl. i sima 37723. Tvær 13 ára stúlkur vilja gæta bama. Simi 30892. Stúlka óskar eftir að passa barn hálfan eða allan daginn, helzt i Alfheimum eða Alfheimahverfi. Uppl. i sima 38094. Tólf ára telpa óskar eftir að gæta ungbarna i sumar, helzt i vestur- bænum. Uppl. i sima 15839. SUMARDVÖL Tökum börnigæzluisveit,6-9ára. Uppl. i sima 51087 eftir kl. 6 á kvöldin. Get tekið nokkur börn i sveit. Uppl. i sima 36419. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason., Simi 83326. Ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Slmi 27716. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga o.fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Hlið s/f. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Slmi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ölafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreirisum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. . Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- víkurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. Stúlka óskasttil að gæta fjögurra ára gamallar telpu, sem býr i Sörlaskjóli, eftir hádegi i sumar. Nánari upplýsingar i sima 28592 eftir kl. 6. Er 12 ára og vil gæta barns eða bama I sumar, helzt I Breiðholti eða nágrenni. Uppl. I slma 71814 eftir kl. 15 daglega. Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJONUSTA Vantar yður múslki samkvæmið, brúökaupsveizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió? Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. ColourcSlrt ^Photo NÝJABÍÓ TONABÍÓ uuommuHwunuoiHn a.r LÁGMÚLA 5 — SÍMI 85811 Harðjaxlar (Los Amigos) COLOUR ART PHOTO ER MERKI FYRIR ALÞJÓÐA SAMTOK LJÓSMYNDARA OG TRYGGIR YÐUR ÚRVALS LITMYNDAGÆÐI EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI ANTHONY QUINN DEAF SMITHS J0HNNYEARS Hörkuleg og spennandi saka- málamynd er fjallar um hinn al- ræmda bankaræningja John nillinger og fylgilið hans. Aðalhlutverk: Warren Otas, Ben Johnson. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Einkaspæjarinn ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlut v'evi : Albert Finney, Billie Whitelaw, Frank Finlay. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Háttvisir broddborgarar “THE DISCHEET CHAHM OFTHE BOURGEOISIE" Colo' jpQj 4Z&, IS.LENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Fiðlarinn á þakinu Sérstaklega vel gerð og leikin bandarisk stórmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 9, aðeins nokkur kvöld, vegna fjölda áskorana. Dillinger THE BEST OAMN BANK R0BBER IN THEW0RLDI ...Meef the ‘gangster's gangster' gang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.