Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 1
65. árg. —Mánudagur 22. september 1975 — 215. tbl. FUNDU KÍLÓGRAMM AF HASSI í KEFLAVÍK í GÆRDAG Nokkurt magn af hassi fannst Heimildum ber ekki alveg Máliö var þegar afhent fikni- i fórum Reykvikings eins i toll- saman um hve mikið þetta var, efnadeild lögreglunnar i stöðinni á'Keflavikurflugvelli I en það mun hafa verið allt að Reykjavik, og nú hefur það ver- gærdag. þvi 1 kilógramm. ið afhent fikniefnadómstölnum. FEKK INNBLASTUR UR GREIN í VÍSI .. k „ ,s — sja baksiðu Jón Múli í útvarpi í nœr 30 ór — sjá bls. 8 Bjór- kassi í Austur- strœti — sjá mynda syrpu á bls. 7 Skagamem œtla að frysta Kýpur — sjá íþróttir í opnu Forsœtis- ráðherra í Noregi — myndir og frásögn á 3. síðu MYSHIRJAA LUNDUNALOG- w.t REGLUNA Tveir tveir — í slysi við Svínavatn seint á laugardagskvöld Tveir ungir piltar létust og aðrir tveir slösuðust alvarlega i umferðar- slysi, sem varð við Svína- vatn á laugardagskvöld. Piltarnir sem létust voru Sveinn Sigurður Gunnarsson, 20 ára, til heimilis að Brekkubraut 5, Keflavik og Eirikur ÁSgrims- son, 23ja ára, til heimilis að Rein við Laugarvatn. Slösuðu piltarnir, sem báðir eru um tvitugt voru fluttir i slysadeild Borgarspitalans og þaðan á gjörgæsludeild, þar sem þeir liggja báðir. Báðir eru þeir mikið slasaðir, en annar er kominn til meðvit- undar og virðist úr lifshættu. Hinn hlaut töluverða höfuð- áverka og var enn meðvit- undarlaus og i lifshættu i morg- un. Engin vitni urðu að slysinu og þar sem ekki hefur verið unnt að yfirheyra piltana, er ekki með öllu ljóst hvernig slysið varð. Af ummerkjum áslysstað er þó tal- létust og slösuðust Förin eftir háspennustaurana eru greinileg á bifreiðinni. Hefur hún veriðkomin á hliðina, þegar hún lenti á þeim. Staurarnir brotn- uöu báöir. Ljósmynd Loftur ið að bifreiðin hafði lent út af veginum og að henni hafi hvolft. Lenti bifreiðin siðan á tveim háspennustaurum og braut þá. Talið er að þegar bifreiðin lenti á staurunum, hafi hún verið á hliðinni og að toppur hennar hafi lent á staurunum. Bifreiðin er ónýt eftir slysið, en hún var af Volvo gerð. Hinir látnu voru báðir i aftur- sæti bifreiðarinnar og voru þeir hvorugur með lifsmarki þegar að var komið. Piltarnir voru á leið frá Laugarvatni, þegar slysið varð. —HV Réttar- dagur Reyk- víkinga í Lögbergsrétt i gær mátti vart á milli sjá hverjir væru i meiri- hluta á staðnum sauð- fénaðurinn eða maður- inn. Klukkan átta þennan sunnu- dagsmorgun höfðu leitarmenn farið af stað. Náði leitarsvæðið yfir Bláfjöllin öll, Jósefsdal og allt að Hengli. Til byggða komu leitarmenn með um átta þúsund fjár og sagði okkur gamall fjár- bóndi, sem nú býr i Reykjavík, að oft hefði hann séð vænna fé af fjalli en þetta. En þetta væri ekk- ert skritið, þvi' að það hefði rignt svo mikið i sumar. Reykvikingar, bæði ungir og aldnir, voru við réttirnar. Þeir yngstu höfðu liklega aldrei séð svona margar kindur i einu, en okkur var tjáö, aö þarna væri samankominn fénaður, sem ætti heimkynni sin allt austur i ölfus og Grafning, i Fjárborgum, Reykjavik. Alftanesi og viðar. —HE Ljósm. LA Sú litla reynir að draga I dilk, en sú hyrnda verður þung i drætti. Þaö leynir sér ekki, að stúlkan er ákveöin og ætlar aö gera, hvað hún getur. Hún herpir saman augun, en sú mórauða virðist þrá, eins og vera ber um sauðkindina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.