Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK

MORGUNBLAÐSINS.

Sunnudaginn 25. oktober 1925.

Tryggvi Garðarsson.

EitiifKristján Albertson.

Tryggvi Garðarsson var á gangi

út Melana fyrir sunnan Reykja-

vík, fagra, kalda vetrarnótt. Hann

var á seytjánda ári og sat í þriðja

bekk Mentaskólans.

Að baki hans lá ba>rinn í hljóð-

nm svefni, en framundan drifhvít

fannbreiða yfir 'jörðinni. Norður-

ljósin flóðu um dimman, alstirnd-

an himininn, iðuðu og bugðuðust í

mjiikum bylgjum, streymdu og

köstuðust og loguðu í tryltum,

þögulum dansi. Það var stillilo<;n,

hreint og napurt veður, en gnýr

i lofti eins og á undan stormi og

organdi brimylgjuhljóð niður við

Skerjafjörð.

Tryggvi gekk bægt og ljet hríf-

ast af dýrð og hátíðleik nætur-

innar.

Augu hans urðu glaðvakandi,

stór og undrandi, óll skynjan hans

næm og frísk. Alt varð honum að

nautn, jafnvel frostsvalinn á kinn-

nm hans .... og marrið í tárhrein-

um snjónum, þegar hann steig til

jarðar. Og þó var hrifning hans

blandin óljósri löngun eftir enn

sterkari áhrifmn, enn dýpri lotn-

ingu. Hann najn öðru hvoru stað-

ar, h.jelt niðri í sjer andanum,

hlustaði eftir gnýnum í loftinu,

horfði á eirðarlaus blossaköstin á

himninum.... Kraftar stæltust til

umbrota innra fyrir í sál hans, í

eftirvæntingu og fögnuði.... sem

smám sajnan urðu að heitri, sárri

þrá eftir fróun — eftir hugsun-

iim, fögrnm og djúpum.....

Alt í einu brá hann augunum

óþolmmóðlega til jarðar og lirað-

aði gönguimi.

Hvern myndi gruna hvar hann

nú væri staddur og í livaða erind-

iim hann hefði farið að heiman

svona seint!

Á morgun átti hann í fyrsta

sinni á æfinni að halda ræðu. Pað

er að segja fyrir áheyrendum.

Hingað til hafði hann ekki talað

nema yfir stokkum og steinum,

e inhverstaðar langt fyrir utan

bæinn, eða uppi á fjöllum á sumr-

in, þegar hann var í sveitinni.

í dag eftir tíma liafði hann

komio" að máli við sögukennara

sinn.

— A morgun eigum við að hafa

kaflann um " frelsisstríð Grikkja,

sagði hann.í bókinni er minst á það

að Byron hafi tekið þátt í stríð-

inu — en liver er þessi Byront

—  Vitið þjer það ekki? spurði

konnarinn.

— Jú — jeg er nýbúinn að lesa

bók nm liann. .)eg meinti — ætli

íleslir í bekknuin viti ekki lítið

um Byron?

—  pað þykir mjer líklegt.

Kannske þjor viljið segja okkur

eitthvað  nin  hann á morgun?

—  Það er einmitt það sem mig

hmgaði til, sagði Tryggvi og herti

¦ 11>i* hugann. Ma'tti jeg ekki lialda

stutta ræðu um Byron í tímanum

;i morgun'

— Velkomið — ágætt! Þjer fá-

ið 15 mínútur og flytjið dálítinn

l'yrirlpstur um hann, sagði kenn-

íiiinn og rjetti honum glaðlega

hendina.

pessar elskulegu undirtektir

stigu Tryggva til höfuðs eins o%

iirvandi vín. Hann gekk heimleiBig

í sjöunda himni. stikaði stórum

og ýtti Rjer áfram með stafnum,

horfði á húsin o<r ínennina með

logandi auguni undir hleyptum

brúnum. Allir sem mættu honum

hlutu  að hugsa  sem  svo: Þarn*

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8