Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LESBÓK
MORGUNBLAÐSINS.
>Sunnudaginn 19. septeniber.
Þar sem grasið gra?r.
HEYSKAPUR í ÞRÆNDA
LÖGUM.
Það hallar austur af, í Þrænda"
löyum var sólskin og þerrir. —
Þegar við komuni til Storlien var
hráslaga veður, með regnjeljum.
1 Þrændalögum stóð sláttur sem
hæst eða var nær lokið í lág-
sveitukn.' Hvar sem ekið var norð-
ur sveitina, va«r verið að slá og
heyja, — óvíða reynt að þurka
flatt, þó veður væri einhlítt dag
frá degi. Múgarnh' fjellu eins og
boðar af sláttuvjelarljánum, —
rauðsmári og vallarfoxgras. Þrátt
fyrir allar prjedikanir og öll sáð"
blöndu „reeept" er í þessum bestu
grasræktarsveituin Nccegs varla
sáð öðru grasfræi, en þessum
tveim tegundum, enda gefa þau
mesta og besta uppskeru, þar sem
skilyrðin eru góð og vel að jarð-
yrkjunni uniiið. — Því ekki þaó.
— Enginn játar í verkinu, að hann
sje búslóði, eða að jiirð hans sje
lakari en annara, með því að velja
sjer fræ, er samkvæmt töluim til-
raunastjóranna á best við, þar
sem „staðhættir eru lakari" og
„ræktun ljeleg". Allir keppa að
hámarkinu, enda skarar grasrækt
Þrænda líklega fram úr öllum
norðlægari sveitum Xorðurlanda.
Stærðar tún — 10—20 ha. gefa
af sjer upp og ofan 10 þúsund kg.
af hektara at' skrælþuru hesjir
þujrkuðu heyi.
Við heyskapinn þarna í lág-
sveitunum eru ekki notaðar aðr-
ar vjelar en sláttuvjel og drair"
hrífa, draghrífan til að draga að
hesjunum, þegar hesjað e*\ Ekki
er það einleikið, að við íslend-
iagar komumst okki upp á, að
nota það ágæta verkfæri við eam-
Ferðaminningar.
antekuingu. — Líklega hat'a l>nr
draghrííur verið of gistenta.r og
klunnalogar, sejni ,veyndar liafa
verið á íslandi. — A einum sta^
sá jeg slegið með dráttarvjel —
það hefir sjálí'sagt verið notalegt
fyrir hestana, seni livíldu lig á
nieðan; annars stiandar notkuu
drátta«r\ jela hjer sem annarstað"
ar á því, að það reynist erfitt tfi
fækka brúkunarhestunum, þó járn-
hesturinn komi til sógunria»r.
Á LEIÐ TIL ÖSTERSUND.
I Storlien er háfjallasvipur á
gróðrinuni — ])ó er bjarkastrjál-
ingur eins og laufki'ansai' uni"
hverfis alla/- mýrar, nieð l'ram
klappaásunum, Og upp eftir þeim,
ef jarðvegur fyrirfinst. — Þó cr
suinarliiti svipaður þarna á þes*-
um slóðum eins og í hlýrri sveit-
um á íslandi, það er ])essi eiu"
staki ágætis jfwðvegur á íslandi,
sem gerir langtum meiri og betri
nektun mögulega, en sem svarar
veðurfari landsins.
Frá Storlien hallar undan fæti
niður Jamtaland til ,,höfuðstað-
arins" Östersund. Maður verður
þess lítið var — nema af hrisí"
ingnum á járnbrautarvögnununi
— að haldið sje niður á móti. —
Landið er ásótt sljetta. erfitt að
sjá hvað sje til hafs og hvað ti!
fjalla. Brautin þræðir lægðirnar.
flöt daladrög, meðfram ám og
vötnum og mýraflákum, milli skógi
vaxinna ása og hæða. Skógurinn
nær upp á efstu hæðir, svo í fjar-
lægð virðist alt vera samfeld og
endalaus skóggra^n  breiða.
FJALLABYGÐIK
Bygðin er í hlíðaslökkunum, og
íneðrVrarn ánum og vötnunum, —
þar eru hinir fornu ferðavegir,
ba'ði vetur og sumar. Það sjest á
túnunum og ræktuninni, að laml-
ið er hálendi, allhátt j'fir sjó. —
Sláttur er óvíða byrjaðrw. Gróðr*
arfar túnanna er ekki ósvipað og
á íslandi, t. d. ber mikið á snar"
rótarpunti. Það er forn gróður,
auðsjeð að túnin eru sjaldan phegð
og því lítið um sáðskifti. Þó eru
jarðepla- og byggakrarnir allstór-
ir og þriflegir, en þratt fy^ir það
]>ó þeir sjeu færð"w til nær árlega,
verður túnið víða gamalt, áður en
því er „snúið við" og það endui"
nýjað.
I öllrrni ám er timbur — fljól>
andi timburbreiður. — Skógurinn
setur svip sinn á landið og lifnað-
arhætti. Út um tún og akra eru
smáhlöður hlaðnar úr ótelgdunr
trjábolum, og þaktar klofnum
trjám, og alstaðar um alt ræktað
land — og sumstaðar um mýrarn-
ar, þar sem slœgjur eru — úir og
grúir af timbur-hesjum. Það er
ekki notaður vír í hesjurnar, bæfii
staurar og langbönd eru úr tinibri.
Sumstaðar standa þessar hesjur
órótaðar frá ári til árs. Snmstað-
ar eru þær tekna<r niður árlega,
efniviðnum er hlaðið í kesti hjer
og þar ura túnin, því hvergi eru
hesjurnar keyrðar heim á liaust-
in. Það er líka óþarft, ]>að er auð-
velt að endurnýja þær, bara að
ganga í skóginn, — af nógu cr að
taka. Timbrið er hendi næst oí<
ódýrast, hvort heldur er til húsa-
efnis, eldneytis, í hesjur, girðing"
a»r eða í lokræsi! — Já allar girð
ingar eru skiðgarðar og ekki spar-
að ffjii tii þeirra.
Veðrið  bátnar  ei'tir  því  seiii
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8