Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						&
Rnðlegar lœkningar.
Eftir 5tcingrím fTlaithíasson, hiBrað5la*kni.
Niðurlag.
Margir eru nú þeir, sem í hinura
r.ndlegu trúarhekningum sjá hilla
undir nýja og betri tíma framund-
an, — þar sem prestar og aðrir
andansmenn taka öldungis við öll-
um sjúklingum af okkur læknunum.
Verðum vjer þá að hella út öllu.
okkar meðalagutli, henda verkfær-
nnum út á haug og fara að róa til
í'iskjar eða piila í kúgrasi til að
hafa ofan af fyrir okkur. Þe.ssir
aðdáendur andlegu lækningannn
bera okkur óspart á ))rýn, að vjer
sjeum afturhaldsáeggir og ofstækis-
fullir efnishyggjumenn, sem ekki
trúum á guð nje góðu englana og
því síður á dáleiðslu, dulhrif, fjar-
hrif, hugarslökun og annað margt
sem vjer köllum hókus-pókus, en
sem þeir kalla dulnvn fyrirbrigði,
áhrif frá öðrum heimi, hjálp frá
ðsýnilegum hjálpendum alt í kring-
vm okkur o. s. frv. — Það vantar
heldur ekki, að amerísku lærðu
læknarnir hafi íengið ljótt að heyra
um þrályndi sitt í að vilja ekki
alment taka upp þessar lækninga-
aðferðir.
I þetta sinn vill nú svo vel til.
að jeg hefi sótt mestallan fróðleik
þann um andlegar lækningar, sem
jeg hefi borið hjer á borð fyrir ísl.
lesendur, úr langri ritgerð í Tima-
riti hins ameríska læknafjelags
(Journal of the Am. Med. Assoc.
1926, No. 20—21—22.). Ritgerð
þessi er skrifuð af sálarfræðing og
heim.spekisdoktor, Dr. Alice Poul-
sen í New York. Hefir hann verið
til þess kjörinn, af því að liann
tr talinn óljúgfróður og óvilhallur
vísindamaður, sem lagt hefir stund
á að fræðast um þessa hluti. Hann
hefir tekið sjer fyrir hendur að
safna eins áreiðanlegri vitneskju
og liægt er að fá Um hinar mörgu
trúarlækningar (religious liealings)
í Bandaríkjunum og er þessi rit-
gerð bráðabirgðayfirlit, þar sem
fljótt er yfir sögu farið og aðeins
ymprað á ])ví helsta, seni þarf
nánari athugunar við, en soinna
irun koma út um þetta ítarlegt rit.
Dr. Poulsen hefir nú jafnframt
því að safna skýrslum frá trúar-
flokkunum og læknendum þeirra,
aflað sjer skýrslna og umsagna frá
ýmsum lærðum læknum, bæoi þeim,
sc-m hafa sjerstaklega og óhlutdrægt
kynt s.jer og fylgst með mörgum
kekningum innan trúarflokkanna
og líka frá læknum, sem af liend-
ingu hafa kyn.st árangri lækning-
anna á sjúklingum. sem til þeirra
hafa leitað á undan og eftir.
Andlegar lækningar eru stundað-
ar af sumnm í sambandi við bæn og
guðstrú, en af öðrnm án sjerstakr-
ar guðstrúar og þá eingöngu með
dáleiðslu og beitingu hugar og vilja
i vissa stefnu. llvorttveggja aðfcro'-
in virðist gefa sama góða árangur
t vissiim sjúkdómum — segir Poul-
sen.
Hinsvegar hjó jeg eftir því, sem
Poulsen segir um reynslu hinna
meiri trúarlækna. Þeir fullyrða:
„að fyrir einliega bæn til guðs komi
ósegjanlegur sælunnar friður inn í
sál heknisins jafnt og sjúklingsins.
Þeirra innri maður gjörbreytLst
snögglega og þeim finst þeir nýir
og betri menn. Andi friðarins gagn
tekur hjartað eins og indæll sumar-
ylur á eftir kuldakasti; og það má
telja áreiðanlega víst, að flestum
má takast að vekja þennan kraft
til starfa, já, eins vissulega, eins og
að hægt er að safna sólargeishiin
með brennigleri til að kveikja í
viði."
Því miður er að sögn PouLsens
lítið hægt að reiða sig á skýrslnr
]>ær um lækningar, sem hinir og
]icssir undralæknar láta frá sjer
fara. Þeir eru venjulega ólæknis-
i'róðir menn og fara einungis eftir
tögvmögB sjúklinganna sjálfra, baíði
um hvað að þeim gangi og um á-
rangurinn. Heldur ekki spgja þeir,
— enda vita það ekki — á hvaða
stigi sjúkdómurinn er, og heldur
ekki vita þeir, hve lengi batinn
hjelst á eftir, en hins vegar algenpr
spgan sú, um liinar og ])essar undra
la^kningar. að batinn helst aðeins
í bili. Væru Jiessar undrahekningar
af einu eða öðru taginu eins full -
komnar eins og margt fólk gerir
sjer í hugarlund og ga>ti t. d. í
raun og sannleika tekist með þeim
að lækna krabbann. tæringuna, holds
veikina o. s. frv., þá er enginn vafi
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16