Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék

JMorgMinMaSsiins

32. tölublað.

Sunnudaginn 9. ágúst 1936.

XI. árgangur.

ARÐGEISLAR

3ARÐGEISLAR eru í raun og

veru endurkast geisla, sem

jörðin drekkur í sig f'rá sólinni,

fastastjörnum og reikistjörnum af

öllum stærðum. Það er aðeins skamt

síðan að menn uppgötvuðu þessa

jarðgeisla, og menn vita Jítið um

þá, því að aðalkapp er lagt á það

að rannsaka þá geisla, sem koma

utan úr himinhvelinu. En þar sem

menn vita að fastastjörnurnar

senda frá sjer ósýnilega geisla, þá

er það ekkert undarlegt þótt jörðin

sendi frá sjer samskonar geisla.

Það er hægt með mörgu móti að

finna þessa geisla, en undarlegt

livað þeim befir verið lítill gaum-

ur gefinn og hvað menn eru van-

trúaðir á það, að þeir sje til.

Lærðustu rafmagnsfræðingar hafa

hundsað ])á. eða )ieir afneita

geislunum  með  öllu.

En jarðgeislamir eru til og menn

verða þeirra varir á ýmsan hátt.

Menn sem hafa útvarpstæki í bíl-

um sínum, komast ósjálfrátt í

kynni við þ;'i á þann hátt, að út-

varpið þagnar alt í einu, en tekur

svo til aftnr sjálfkrafa eftir svo-

litla stund. Þetta gerist á vissum

hlettum. Lögreglan í stórborgunum

]>ekkir þessa staði og kallar þá

„dauða staði". Hún varast það að

Árið 1932 birtist í Lesbók grein um jarðgeisla eftir þýskan visinda-

mann, dr. K. R. v. Rogiies. Vakti hún almenna athygli. Siðan hafa vis-

indamenn i ýmsum löndum fengist við rannsóknir á jarðgeislum, og eru

þær rannsóknir mjög merkilegar. Eftirfarandi grein birtist i ameriska

timaritinu „The Rosicrucian Digest" i júli í sumar og er höfundur hennar

Ernest Gonzenbach.

hafa híla sína standandi nærri

þeim.

Þessir „dauðu staðir" eru und-

antekningarlaust staðir þar sem

tveir jarðgeislar mætast. Jeg hefi

rannsakað mörg hundruð slíkra

staða og ætíð komist að raun um

að þar skerast tveir jarðgeislar. í

sumar sem leið drap elding mann.

sem ók á bifhjóli eftir breiðum

vegi. Báðum megin við veginn voru

há trje og einnig rafmagnsleiðslur.

Mönnum þótti það afar undarlegt.

að eldingu skyldi ljósta niður á

miðjun veginn, því að eðlilegast

hef'ði verið að henni lysti niður í

trjen eða rafmagnsþræðina utan

við veginn. Lögregluþjónn sýndi

mjer staðinn, þar sem eldingin drap

manninn. Jeg komst fljótt að raun

um það, iað einmitt á þessum stað

mættust   tveir  jarðgeislar.

Þetta sannar það, sem þýski

baróninn von Pohl hefir haldið

fram, að eldingu slái aldrei niður

nema þar, sem tveir jarðgeislar

mætast.   Þetta   skýrir   einnig   það

hvernig á því stendur að einangr-

un rafmagnsþráða dugar ekki á

sumum stöðum. Þetta hefi jeg at-

hugað mörg hundruð sinnnm. Jeg

hefi líka athugað fjölda mörg trje,

sem orðið hafa fyrir eldingu, og

undantekningarlaust hafa þau stað-

ið einmitt þar sem tveir jarðgeisl-

ar mætast, e8a  þar rjett hjá.

Skýringin á þessu er afar ein-

föld. Geislarnir eiga upptök sín

djúpt í jórð sem straumar, en þeir

breyta stefnu, ef þeir rekast á góð-

an rafmagnsleiðara, svo sem málma

eða vatn. Geisli, sem á t. d. upptök

sín 500 fet undir yfirborði jarðar,

getur rekist á vatnsæð og breytt

stefnu og síðan rekist á aðra vatns-

æð sem annar geisli fer eftir. Þeir

sameinast ])á í einn geisla, sem

hefir jafn mikinn kraft eins og

þeir báðir höfðu. Þess vegna 'egg-

ur þenna geisla hærra í loft held-

ur en einfaldan geisla, og hann

verður því eðlileg leiðsla í skaut

jarðar fyrir rafmagn, sem myndast

í skýjunum. —

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 249
Blašsķša 249
Blašsķša 250
Blašsķša 250
Blašsķša 251
Blašsķša 251
Blašsķša 252
Blašsķša 252
Blašsķša 253
Blašsķša 253
Blašsķša 254
Blašsķša 254
Blašsķša 255
Blašsķša 255
Blašsķša 256
Blašsķša 256