Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						bék
17. tölublað.
3Motg)nMáb*m&
Sunnudaginn 1. maí 1938.
XIII. árgangur.
ÍMfold*rprMtamiðj» h.f.
Neanderthalmaðurihn.
Flestir kannast líklega við, að
á síðustu áratugum hafa
orðið til og dáið út fjölmörg kyn
hunda og annara húsdýra vegna
áhrifa mannanna. En Hklega hafa
færri gert sjer það ljóst, að á
sama hátt hefir líka farið hjá
mannkyninu, vegna álirifa nátt-
úrunnar, því að á liðnum öldum
hafa kynflokkar þess verið marg-
falt fleiri en nú. Þeir hafa komið
fram hver af öðrurn^ lifað og dáið
iít, ýmist fullkomlega eða svo, að
þeir hafa skilið eftir sig nýja
kynflokka, sem síðar hafa bland-
ast og breyst alt til dagsins í dag.
Leifar ýmissa þessara frummanna,
— manna, sem líktust öpum og
öpum, sem líktust mönnum, —
finnast nú í jarðlögum, mýrum og
gömlum hellum víðsvegar í ver-
öldinni. Og öðru hvoru koma þess-
ir útdauðu kynflokkar jafnvel
i'niiu meðal nútímamanna, og ]>ú
líklega oftast Neanderthalmaður-
inn, sem sumir vilja telja CharleS
Danvin, Beethoven og Sehmeling
hnefaleikakappa í ætt við!
Sá þessara frummanna, sem er
Forfeður
mcmnkynsins
nærri jafn frægur og mestu stjórn-
málamenn nútímans, er Peking-
maðurinn, Sinanthropus pekinens-
is, þótt hann hafi verið uppi fyrir
heilli miljón ára. Nú í vetur þaut
nafn hans enn einu sinni um allau
hinn mentaða heim: efri kjálki úr
honum hafði fundist. Sú tilkynn-
ing kom frá Peking Union Medical
College, PUMC, þar sem mann-
fræðingar vinna stanslaust þrátt
fyrir stríð og neyð, og dr. Franz
Weidenreich athugar rólega liin
gömlu bein hinna fornu manna og
dregur af þeim ályktanir, til að
auka þekkingu okkar sem mest á
sviði mannfræðinnar.
í raun og veru eru aðeins til
leifar tuttugu og fjögurra Peking-
manna í Frummannasafninu í Pek-
ing. En það voru aðeins hauskúp-
ur, neðrikjálkar og ýms Hkams-
bein, þar til efrikjálkinn fanst í
vetur þarna í Lao Niu Kou í
hellafjallinu við bæinn Chou Kou-
Tien í suðvestur frá Peking, þar
sem allar minjarnar hafa fundist.
I safninu eru auk þess nokkur
hundruð tannir úr „Pekingþjóð-
inni" og steináhöld, sem fundist
hafa meðal beinaruslsins.
Fyrir nokkrum mánuðum birt-
ust  ýms  erlend blaðaviðtöl
við dr. Weidenreich, sem er þýsk-
Rhodesíumaðurinn.
ur vísindamaður, er sjer um
jicymsluna á leifum þessa ógeð-
felda frænda forfeðra okkar.
í þeim viðtölum ljet dr. Weid-
enreich meðal annars í ljós, að
tennur Pekingniannsins líkist mjög
tönnum Mongólanna, en sjeu ]>>'<
dálítið stærri, og að neðrikjálkinn
minni mjiig á Eskimóa, Lappa og
hina fornu Norðmenn, er blandast
liöfðu Löppunum. Pekingmaðurinn
er sem sagt Mongóli, en hefir auk
þess vissa beinplötu í afturhluta
hauskúpunnai', sem aðeiijs finst í
kúpum hinnar útdauðu Inkaþjóð-
ar í Suður-Ameríku. Auk ]iess
vantar hann framvaxna hiiku, eins
og sjimpansiun og órangútanginn,
en heilinn er mjög stói', ]>ótt enn-
ið sje lágt og afturhalt. Henduru-
ar eru nær alveg eins og hendur
nútímamannsins, en fæturnir eru
frunistæðir mjög. Og augnabrún-
irnar eru ineð stórum beinbogmn.
Dr. Weidenreich kvað auðsjeð ætt-
armót með Sinanthropus og
Neanderthalmanninuni, sem og að
Pekingmaðurinn væri niaður, en
ekki  api,  eins  og  margir  hjeldu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 129
Blašsķša 129
Blašsķša 130
Blašsķša 130
Blašsķša 131
Blašsķša 131
Blašsķša 132
Blašsķša 132
Blašsķša 133
Blašsķša 133
Blašsķša 134
Blašsķša 134
Blašsķša 135
Blašsķša 135
Blašsķša 136
Blašsķša 136