Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hék
19. tölublaC.
JSSloröWMMaSsiits
Sunnudaginn 15. maí 1938.
XIII. árgangur.
fnhll*i»i«l«HJ« k-t.
Óskar C/ausen:
Sæmundur á Víðimýri
Utn miðja 18. öld bjó Sa-
mundur Magnússon á Víði-
mýri í Skagafirði. Foreldrar hans
voru Magníis Skaptason oir
Kagnheiður Jónsdóttir. Magnús
var ákafamaður hinn mesti og
búhöldur mikill. At' skaplyndi
hans og geðæsingn hafa verið til
margar sögur, sem flestar eru nú.
því miður, glataðar. Magnús bjó
rausnarbúi á Víðimýri og var
auðugur maður. Auk Víðimýrar
átti hann Brenntbog ng margar
fleiri jarðir. Eiu snga af Magn-
úti er þetta:
Hann hafði einu sinni kaupa
mann undan Jökli. sem var vel
vitiborinn og þótti f.iölfróður. —
Víðimýrarengja.r lipg.ja. að
mestn, niðtir við Svartá i Vali-
hólmi og eru sendnar Og harð
slægar, svo að í þnrkum tekur
þar bit fljótt úr ljám. Magnús
bauft Jöklaranum að borga hon-
irai 2 hundraða virði, ef hann gu-ti
útvegað sjer ljá, sem aldrei þyrfti
að brýna Og altaf biti. Ekki vildi
hann lofa þessu, en var rirjúpur
yfir og sagðist skyldi reyna hvað
hann gæti í þessu efni. Sumarið
i'ftir kom hann svo með Ijáinn.
Magnús gekk altaf sjálfur að
slætti með vinnumönnum sínum
og kvaðst hann nú ætla að reyna
Ijáinn á VíðimjVarbökkum þegar
búið væri að slá túnið. Svo var
það einn dag í sólskínshita op
hrakandi  þerri,  að  Magnús  batt
ljáinn á orf sitt og sló, en 8vo ve)
beit, að líkast var. að liann brypði
ljánuni í vatn. Aknfinn í Magn-
úsi var svo mikill, að hann tók
til við sólaruppkomu. en settist
aldrei niður og sló i einni skorpu
til miðaftans, en aldrei sijófgað-
sit ljárinn. Þá var honum ofboð
ið. íyo að liann leysti Ijáinn úr
og kastaði honum í Svartá, en
sapði um leið: ..Ekki skalt þú
drepa mig'". — Hann stóð samt
við orð sín og greiddi Jöklaran
um það sem nm var samið. 2
hiindruð,  fyrir  l.iáinn.  —
Þessi saga er enn sögð af
Magnúsi. sem dæmi i.m örleika
hans: Einu sinni tetlaði hann að
vera til altaris á Víðimýri, hjá
síra Orímólfi Illugasyni. en þeg
ar rjett var komið að því, að
prestar færi að ntdeila, hvarf
Magnús snögglega fir kirk.junni
og hjeldn allir að haim iiefði
gengifi erinda sinna, snöggvast,
nt, Þegar svo að var gáð. reynd-
isl ástæðan iinnui' fyrir burtför
haus. Haim hafði sem sje sjeð úr
kirkjunni. að kýr vorti koninar
í mýri fyrir neðan túnið. en al'
því að góð slægja var í mýrinni,
stóðst hann ekki að sjá þetta og
hljóp ;i stað ofan eftir. þó að
hann væri í bestu fötnm sínum.
eða í kjól, eins og sagt er frá í
sögnnni. Svo duglega rak hann
og elti beljurnar úr mýrinni, að
sagt  er.  að  hann hafi  halabrotið
tvær þeirra og svo var hann
blautur og í'orugur þegar hann
kom heim aftur. að ekkert varð
af altarisgöngn hans þann riag-
inn. Sagt er. að oft kæmi slíkiu*
æðisgangur á hann. — I>egar
MagnÚB dó. lagði hann svo fyrir,
að stórgrýti væri borið ofan á
kisru sína í grðfínni og vut það
gert, en grjótið var tekið úr Víði
mýrarvirki hinu forna og er gröí
hans fram nnd-an kirkjuriyrum
að sunnanverðu. —
Rannveig húafreyja á Víðimýri
rar mesta gæðakona. en tnátti þar
engn frjáls ráða. því að Magnús
var m.jög fastur á fje. I>að er
sa(rt, að eitl vorið hafi koteng-
arnir í kotunum kringum Víði-
mýri verið orðnir á þrotum með
eldivið. en j>á hafi Rannveig, án
þcss að maður hennar vissi. lán-
að op: miðlað þeim svo miklu, að
við sjálft lá. nð hún yrði nppi-
skroppa.  —
Sæmunriur var einkabani for-
eldrj sinmi og ólst upp við mesta
i'ftirlæti og frjáleræði svo mikið.
að ckki mátti banna honrm nokk-
nrn hlut vepna föður hans, en af
leiðingar þeau fóru líka brátr
að sjást. Haim var snemma hraust-
ur og ófyrirleitinn o» byr.iaði
liann nng&f iið rirekka op varð
æstur í brennivín. Einu sinní
heimtaði hann brennivín af föð
ir sínum, en hann þóttist ekki
eijía  þ»ð  til.  Sæmundur  kvcikti
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 145
Blašsķša 145
Blašsķša 146
Blašsķša 146
Blašsķša 147
Blašsķša 147
Blašsķša 148
Blašsķša 148
Blašsķša 149
Blašsķša 149
Blašsķša 150
Blašsķša 150
Blašsķša 151
Blašsķša 151
Blašsķša 152
Blašsķša 152