Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1943, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1943, Blaðsíða 1
JMoigttgiMaðsrás 19. tölublað. Sunnudagur 23. maí 1943. XVII. árgangur. Bíaðamanna• ráósfefna í Jlvtfa fjúsinu Amerískt fyrirkomulag Fundirnir, sem frjettaritaramir sækja tvisvar í viku í Hvíta hús- inu eru einkennandi fyrir Ameríku fyrir það hvað þeir eru blátt áfram og látlausir. Roosevelt forseti, sem sjest á myndinni með vel þektum blaðamönnum í Washington, lítur á þessa fundi sem hvíld frá hinum daglegu ströfum. Ityytyr.-y V tT "f » -------- T,. Tvisvar í vikn hverri er hinn stóri forsalur stjórnarskrif- stofanna í Hvíta húsinu þjett- skipaður söfnuði, sem er einhvern- veginn svo sjerstaklega amerískur að útlendir gestir, sem til liöfuð- borgarinnar koma geta ekki átt- að sig á því hverskonar hópur °r þar saman kominu. Þetta er fundur blaða- og út- varpsfrjettaritara — aldrei fæi’ri en 100 og oft yfir 300 — sem mót hafa tvisvar í viku með Banda- ríkjaforsetanum, F. D. R. Ilvern þriðjudag eftir hádegi og föstudag að morgni til, þyrpast þessir blaðamenn og konur inn á einkaskrifstofu hins kjörna leið- toga þjóðarinnar, spyrja hann ein beittmn og þýðingarmiklum spurn ingum og fá hreinskilna opinbera skýrslu viðvíkjandi landinu, bæði í sambandi við stríðið og hin af- armörgu innanlandsmál. Það eina, sem á huldu er, er það sem gæti verið óvinunum til hjálpar, ef opinberað væri. Hvergi annarsstaðar í heiminum er nokkur þjóðaideiðtogi, sem tal- ar þannig blátt áfram og hrein- skilnislega við blaðamenn lands- íns, skýrir þeim frá áformum og stjórnarstefnum og ber ávalt fyrir brjósti skyldu þá, sem hann viður- kennir að hann hafi gagnvart Bandaríkjaþjóðinni 1 heiíd. SANNLEIKUR EN EKKI ÁRÓÐUR. Þessi aðferð forsetans er alveg gagnstæð við þær aðferðir, sem Möndulveldin nota til að útbreiða skoðanir sínar til blaðamanna. Þar er alt klappað og klárt, þegar blöðin fá það í hendur og þau ~ ' ‘ -------- verða að prenta alt, sem þeim er fengið, hvort sem það er sannleik- ur eða ekki, án þess að spyrja nokkurra spuniinga. I beinni mótsetningu við ofan- greinda aðferð á sjer stað heil- brigð yfirvegun á’ málinu, bæði af forsetanum og fulltrúum blað-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.