Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1950, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1950, Qupperneq 1
w JEtitöimií 11. tölublað. Sunnudagur 19. mars 1950. XXV. árgangur. FAÐIR ÞJÓÐSKÁLDSINS AFI minn Jochum í Skógum hefur látið eftir sig nokkrar ritgerðir skrifaðar á árunum 1875—78, sem hafa að geyma ýmsan fróðleik um búnaðarhætti á Breiðafirði á fyrri helmingi nítjándu aldarinnar, æfi- atriði presta í Vestfirðingafjórð- ungi á sama tímabili og bænda- tal í Reykhólasveit o. fl. Sonarson- ur hans Samúel Eggertsson, skraut- ritari, varðveitti þessar ritgerðir, en bróðir Samúels, síra Matthías Eggertsson, hefur síðan hreinskrif- að þær og lánað mjer. Þótt í þessum eftirlátnu blöðum finnist ekki mikið um höfundinn sjálfan, þá hef jeg þó við lestur þeifra fengið hvöt til að fara nokkr- um orðum um Jochum og ættingja hans, sem jeg annars hefði látið ógert, og styðst jeg nokkuð við það, sem sonur hans, síra Matthías Joc- humsson hefur skrifað um föður sinn, og einnig upplýsingar þær, er jeg hef getað fengið af blöðum þessum. Ein af þeim ritgerðum, sem hjer ræðir um, er „Ágrip af æfiatriðum með lýsingu á prestinum síra Jóni Ólafssyni, er þjónaði Staðarpresta-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.