Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						|    16. tbl. — 5. maí 1963 — 38. árg.    |
Einu sinni þegar hanm var svangur,
þreyttur og rennbiauiur, klifraoi nann
upp á stóran stein, steytti hneíana til
himins og formælti Guði fyrir að láta
lítinn smaladreng þjást þannig og líða.
Þessa formælingu taldi hann fjölskyldu
sína þurfa að afplána með fórnum og
friðþægingu. — Þessi frásaga um for-
mæJinguna telja margir, að muni vera
heilaspuni hans, sem orðið hafi til við
erfiðleika, sem hann átti við að stríða
í einkalífi sínu. En, hvernig sem þvi
annars er farið, varð fjölskyldan að líða
fyrir þessa synd, hvort sem hún var
hugarfóstur eða veruleiki.
Þannig var bernskuheimili S. K.
þjakað af þunglyndi og bölsýni. Það má
nærri geta, að glaðir barnshlátrar hafa
ekki fengið að bergmála innan veggja
Jón  Kr.  ísfeíd':
¦ ¦
¦ J M miðbik síðustu aldar
^•* stóð gífurlegur stormur
og styrr í Danmörku og víðar um
Sören Kierkegaard. Enginn vafi er
á því, að þar var einn af mestu and-
ans mönnum aldarinnar. Þó að
honum auðnaðist ekki að verða
eldri en 41 árs, afkastaði hann ó-
grynnum ritverka, svo að fágætt
getur talizt.
- Ég tel ekki aðeins eðlilegt, að 150
ára afmælis slíks manns sé minnzt,
heldur sjálfsagt, þótt ekki sé nema
í stuttri grein. Að sjálfsögðu getur
hér ekki orðið um að ræða nema
stutt ágrip af ævisögu þessa merka
manns, og helztu ritverka hans
minnzt með fáum orðum.
E
i.
lann fæddist 5. maí 1813 í Kaup-
mannahöfn. Foreldrar hans voru Midh-
ael Pedersen Kierkegaard, kaupmaðux,
og kona hans, Anna Sörensdóttir Lund
(en hún lézt, þegar Söran Kierkegaard
var um tvítugt). Foreldrar hans voru
írá heiðabænum Sæding við Ringköb-
ing ag bæði af bændaættum.
Sören Kierkegaard ólst upp á heim-
ili foreldxa sinna. Frá móðux sinni fékk
Ihann lítil varanleg áhrif, en þeim mun
xneirj frá föður sínum. Úr fátækt hafði
faðir hans unnið sig til allmikiUa efna,
iþegar drengurinn fæddist. Um all-langt
Bkeið hafði hann tilheyrt þeim söfnuði,
eem kallaði sig Bræðrasöfnuðinn og var
strangur í trúarskoðunum. FaSirinn
lagði á það mikla áherzlu, að synir
bans fylgdu hinum ströngu kröfum
eafnaðarins. Auk þess var faðirinn ákaf-
lega þunglyndur og svartsýnn, en það
hafði einnig varanleg áhrif á alla í fjöl-
skyldunmi.
JÞegar S.K. (Sören Kierkegaaxd verð-
vr skráður svo hér eftir í grein þess-
ari) fæddist, var faðir hans orðinn 57
éra, og því aldraður maöur, þegar S.K.
var enn á barnsaldri.
Faðirinn hélt því leyndu fyxir öll-
nm, Jwerja hann teldd ástæðuna fyrir
!>unglyndi sínu og bölsýni. Taldi hann,
eð reiði Guðs hvildi yfir fjölskyldunni
vegna ægilegrar syndar, aem hann hefði
drýgt, þegar hann var 10 ára. Hann hafði
þá verið smaladrengur á józkri heiði.
þessa heimilis. S.K. varð þvi þunglynd-
ur undir eins á barnsaldri. Það var
að sjálfsögðu fyrst og fremst föður
hans að kenna, en einnig bróður hans
Peter Christian (síðar biskup), sem var
nokkrum árum eldri. Faðirinn gruflaði
mikið í heimspeki og dulfræði, en slikt
hefir ekki verið auðlskilið né hugþekkt
börnum. Þegar því S.K. fór í barna-
skólann, 8 áxa að aldri, hefir skólasyst-
kinum hans vafalaust þótt hann „kyn-
legur kvistur". Hann fór mikið einförum,
Kierkegaara mcð kunningja á götu í  Kaupmannahöía
„Allur heimurinn snýst um S.K.*.
(Klæstrup).
en þá sjaldan han,n gaf sig á tal við
skólasystkin sín, var hann með heim-
spekilegar þrautir og vangaveltur. S.K.
varð það raunar fljótlega ljóst, að hann
var öðru wísi en önnur börn, og hin við-
kvæma barnssáil hans særðist við það,
svo að hann vai'ð enn einrænni og þung-
lyndari.
Þannig leið bernska hans í bölsýni
og tortryg'gni. Hann hefir sjálfur sagt:
„Ég hef aldrei notið þeirrar gleði að
vera barn".
n.
Þ
* egar S.K. var 17 ára, innritaðist
hann í háskólann í Kaupmannahöfn.
Faðir hans réði þvi, að sonurinn innrit-
a&isi í guðfræðideildina. Hann skyldi
gerast þjónn Guðs og þannig leysa ævi-
starf af hendi, sem gæti orðið ættinni
til aflausnar. En það fór fljótlega svo,
að S-K. lagði litla stund á guðfræðina,
en þeim mun meir sökkti hann sér nið-
ur í heimspekina, t.d. kenningar Hegels,
sem hann var einkar hrifinn af. En sam
hliða náminu gaf hann sér æði lausan
tauminn og lifði í léttúð, sem að sjálf-
sögðu var víðs fjarri kristindómi gamla
kaupmainnsins, föður hans. En þetta létrt-
úðuga bátterni kostaði mikið og fór svo,
að S.K. stofnaði til stórrar skuldar, sem
faðir hans varð að greiða.
1 sa'mkvæmisJiífi Kaupmiannahafnar
og á ýmisuon veitingastöðum borgarinnar
varð S.K .mikilvæg persóna. Þessa við-
urkenningu fékk hann einkum vegna
frábærrar mælskusniHdar sinnar, sam-
taJshæfileika og dulúðuga blæs, sam
hvíldi yfir hugleiðingum hans. Þannig
leið tiiminn áfram í stefnuleysi fyrir
hinum unga andans óskmegi.
En svo kom vorið 1838. Það hefir
sennilega verið á 2ö ára afmælisdegin-
uim, að faðir S.K. kallaði son sinn að
sjúkrabeði sinum. Öldungurinn var þá
orðinn 82. ára. Þarna sagði hann syni
sínum frá því, sem hent hafði fyrix meira
©n 70 árum, þegar hann sem drengur
hefði formæit Guði og þar með leitt
bolvun yfir ætt sína. Þar með hafði S.K.
verið vígður hinum skelfilega leyndar-
dómi. Hann hafði áður grunað, að eitt-
hvað óttalegt hefði fyrir löngu hent
föðurinn, og það hefði aukið á syndabyrði
hans og svartsýni. En nú kom frásögnin
eins og reiðarslas yfir hann, eða eins
og hann segir sjálfur, að það hafi helzt
likzt skelfilegum „landskjálfta". í dag-
bók sína hefir hann m.a. ritað þannig um
þetta: „Ég fann dauðaþögn umlykja mig,
þegar ég í föður mínum sá hinn óham-
ingjusama mann, sem myndi lifa okkur
öll, ©n hefði fyrir löngu séð grafarkross
á leiði allra vona sinna".
Innan fárra daga verður mynd hins
iðrandi föður til þess, að trúarleg bylting
á sér stað í sál sonarins. í>á skrifar
hann fagnandi í dagbók sína m.a.: „Til
er gleði, sem jafn-óskiljanlega nær að
varpa uppljómun í sálir vorar eins og
hróp postulans, er hann segir: Verið
glaðir, ég segi aftur: verið glaðir". Frá
Framhald á bls. 13
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16