Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.03.1967, Blaðsíða 13
ÞREÐJUDAGUR 14. marz 1967 íslandsmótEð í bridge: ÓU Már og Páll B. sigurvegarar í tvímenningskeppni TÍMINN 13 ŒJSím.-Reyfejaivik. Tvímenningiskeppni Islands- móbsins í bridge var spiluð um helgina, og var keppt í fcveimur ffoKknm ag venju, meistara- og L flfokki. Þáttakendur voru víos- vegar að af landinu, þó ílestir írá bridgefélögunum í Eeykjavík. Keppnin í meistaraffokiki um fslandsmeistaratitilinn var lengi vel mjög jöfln og spennandi, en undir fokin skáru sig tvö pör nokk- uð úr, þeir Óli Már Guðmundsson og Fáll Bergsson — og Simon Sím onarson og Þorgeir Sigurösson. Undir fokin stóð keppnin eingöngu milli þeirra, en hinir ungu pStar Óli Mlár og Fáill komu betur frá þessum fokaspnetti og urðu. ís- landsmeistarar 1967 — efi«- jafna og góða spilamennsku allan tím- an. Þeir voru vel að sigrinum komnir og er ánægjulegt, þegar ungir menn ná síffcmn árangri enda langt siðan nýíc, iM Jjess að gera litt þekktír spilarar, haf-a borið sigur úr býtum á íslands- mótinu. Keppnin hófist eftír hádegi á langardag og þegar fyrsts tölur voru gieífnar wpp voru Benedikt Jðhannsson ag Jdhann Jónsson efteör, en þegar fyrstn totunni lauk WEU Símon og Þorgeir komnir í; eSsta sæöð. Á laugardagskvöld nöðu JShann og Benedffct aftur ftmastonni, en margir voru rétt á hœtam þeirra, þar á meðal Óli MDár og Fáll. Hins vegar gekk þeim Benedikt og Jóhanni mjög illa á sunnud.ag og hröpuðu að lok- um niður í áttunda sæti, en Óli Mlár og Fáll og Símon og Þor- geir skiptust á um forustuna. Tíu efstu í meistaraflokki urðu þessir menn. Óli Már Guðmundsson — Fáll Bergsson 1578 Sámion Simonarson — Þorgeir Sigurðsson 1566 Hallur Símonarson — Þórir Sigurðsson 1402 Framhald á bls. 14. Tottenham sigraði Briston inni að ofan. Jimmy Greavcs skoraði fyrsta mark Tottenham. Hann sést að verki á mynd- 5. uvnferð ensku hikarkeppninnar um helgina: Á 2. hundrað þúsund áhorfendur fylgdust með leik Everton og Liverpool á 2 völlum Fimmta umferð ensku bikar- keppninnar var leikin á laugardag og að sjálfsögðu var leikur Ever- ton og Liverpool helzt undir smá- sjáj en liðin mættust á Goodison Park, leikvelli Everton. Eins og alltaf þegar þessi tvö Liverpool lið mætast, var fullur völlur. íslendsmeistararnir í tvímenningskeppni í bridge, Óli ktMár og Páll Bergs. son. (Tímamynd Kári.) Goddison Park rúmaði 65 þúsund áhorfendur, en til þess að veita j knattspyrnuáhugamönnum í Liv- j erpool betri þjónustu, var tækn- j in notuð. Stórum sjónvarpsskermi var komið fyrir á Anfield Road, leikvelli Liverpool, og hvorki meira né minna en 40 þúsund manns kom á völlinn til að fylgj- ast mcð leíknum þaðan. Munu Loksins unnu Akureyringór Um helgina mættust á Akureyri heimamenn og Þróttur í leik í 2. deild íslandsmótsins í handknatt- leik. Unnu Akureyringar leikinn og er þetta fyrsti sigur þeirra í 2. deild. Lauk leiknum 26:21. Þróttur hafði yfir í hálfleik, en í síðari hálfleik tóku Akureyring- ar til bragðs að setja mann til höfuðs Hauki Þorvaldssyni. Við það fór Þróttur úr sambandi, eins og fytri daginn. því á annað hundrað þúsund á- horfendur hafa fylgzt með leikn- um á tveimur völlum. Og úrslitin urðu þau, að Ever- ton sló Liverpool út með 1:0 sigri. Eina mark leiksins var skor að rétt fyrir hálfleik. Milne sendi knöttinn ónákvæmlega áftur til markvarðar, Husband komst í sendinguna og skaut að marki. Lawrence hálfvarði og Allan Ball kom aðví'fandi og skoraði eina mark Everton. f síðari hálfleik var nokkuð þung pressa á Ever- ton, en leikmönnum Liverpool tókst ekki að jafna. Mikil harka var í leiknum og gróflega brotið á báða bóga. Eitt af toppliðunum í 1. deild Framhald á bls. 15. KR og Armann sigr- uðu í körfuknattleik Tveir leikir voru leiknir í L deild i körfuknattleik um helgina. KR-ingar léku gegn ÍKF og sigr- uðu með 86:54, en í hálfleik var staðan 37:23. Þá léku einnig Árniann og stúd- entar og lauk leiknum með yfir- burðasigri Ármenninga, 80:39. — I Staða stúdenta er nú heldur von- lítil. Þeir hafa ekkert stig hlotið til þessa, en næsta lið fyxir ofan, lÁrmann, er með 4 stig. j Nú fer að líða að því, að ris- amir, KR og ÍR, leiði saman hesta sína. Fer fyrri leikur þéssara liða fram um næstu helgi. Armann í 2. deild/og Valsmenn ur leik í kapphfaupinu um Línurnar í íslandsmótinu í handknattleik skýrðust nokkuð um helgina. Víkingar afhentu Ármenninguin farseðilinn nið- ur í 2. deild á sunnudaginn með því að sigra þá 20:13. Þetta var 9. tapleikur Ármanns í röð. Lið ið á aðeins eftir að leika einn leik, gegn Haukum, en úrslit hans, hver svo sem þau verða, geta ekki breytt falldóminum. Ármanns-liðið hefur oft verið í fallhættu á undanförnum ár um, en alltaf tekizt að forðast fall, þar til nú. Liðið hefur orð ið fyrir svo miklum skakkaföll um, að í rauninni var ekki ó- eðlilegt, þótt nú hallaði und an fæti. Mesta áfall Ármanns var að missa Hörð Kristinsson, þann leikmann, sem liðið byggði mest á, en auk þess hafa nokkrir lcikmenn liðsins átt við ineiðsli að stríða. En þótt fallbaráttan sé búin, stendur kapphlaupið um íslandsmeistaratitilinn áfram. Á sunnudag léku Valsmenn og Haukar saman 0o sigruðu Hauk ar 24:22. Úrslitin þýða það, að Valsmenn eru úr lcik í kapp hlaupinu. Eftir eru FH, Fram og Haukar. Frammistaða Hauka í síðustu leikjum hefur vakið mikla athygli, en að öllum Hk induni liafa Ilaukar byrjað endasprettinn of seint. Þeirra möguleiki felst í því að sigra Fram í Ieik, sem háður verður annað kvöld, og að Frain vinni FH í síðasta leiknum. Jafn framt verður FH að tapa fyrir annað hvort Víkingum (ann að kvöld) eða Val n. k. sunnu dag. Mökuleikar Hauka eru sem sé fremur litlir, en það er möguleiki þó, að úrslit geti orðið á þennan veg. Mfeð því gætu FH, Fram og Haukar orð ið jöfn að stigum í keppnislok, öll með 14 stig, en þá þarf Fram einnig að vinna Víking og Haukar að vinna Ármann. Spennan í mótinu er aftur í algleymingi og leikirnir ann að kvöld, þ. e. leikir Fram- Hauka og FH-Víklngs, geta orð ið mjög skemmtilegir. Staðan í mótinu er riú þessi: FH 7 6 0 1 169:117 12 Fram 7 5 0 2 153:102 10 Valur 9 5 0 4 184:164 10 Haukar 8 5 0 3 164:158 10 Víkingur 8 3 0 5 140:150 6 Ármann 9 0 0 9 135:254 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.