Tíminn - 18.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1967, Blaðsíða 1
Kjörið í miðstjórn flokksins AK, Reykjavík 17. marz. .— Um ræWtir um stíórnmálaályktun 14. þings Framsóknarflokksins og til- lögur um raforkumál, stóðu fram yfir miðnætti í gærkveldi, en í dag var einkum rætt um mennta- mál og urðu þær umræður mikl- ar, enda eru tillögur þær, sem menntamálanefnd lagði fyrir þingið hinar merkustu. Þá fór einnig fram í dag kosning í mið- stjórn flokksins. Fundur hefst kl. 9,30 árdegis á morgun, laug- ardag, í Súlnasal á Hótel Sögu, en kl. 2 hefst hátíðasamkoma flokksins í Háskólabíói. FramsögumaSur stjórnmála- nefndar í gærkveldi var Halldór Kristjánsson, en auk þess tóku til máls Hrafn Sveinbjarnarson, Eysteinn Jónsson, Baldur Óskars- son, Jón Abraham Ólafsson, Sigur finnur Sigurðsson, Hjörtur Hjart ar, Guðmundur Björnsson, Jón Kjartansson, Kristján Friðriksson, Ólafur Jóhannesson og Jón S. Pétursson. Síðan var stjórnmálaályktun þingsins samþykkt, en í henni eru markaðar meginlínur í hinni nýju! umbótastefnu Framsóknarflokks-! ins, asamt ítarlegum tillögum um Framhald á 14. síðu. (Tímamynd GE). 'Frá fundi á flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. HATIÐAR- SAMKOMA Hátíðasamkoma vegna 50 ára afmælis Framsóknarflokksins verður í Háskólabíó í dag og hefst hún ld. 2 e. h. Allir eru velkomnir meðan húsrúm reyfir, en aðgangur er ókeypis. Dagskrá háitíðarfundarins verður sem hér segir: Lúðrasveitm Svanur leibur, Helgi Bergs setur samkomuna, fjórir óperusöngvarar syngja, Lárus Pálsson les npp, ræðu flytur, Ólaf- ur Jóhannesson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Pálsson flytja þætti úr fslandsklukkunni. Þá syngja óperusöngvaramir aftur, en siðan slítur Eystemn Jónsosn 14. flokksþinginu með ræðu. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hrmgið í síma 12323 Auglýsing f Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 65. tbl. — Laugardagur 18. marz 1967. — 51. árg. Heath fer á sjó í frístundum sínum \ KJ-Reykjavík, föstudag. Edward Heath leiðtogi brezku stjórnarandstöðunnar kom til Keflavíkurflugvallar klukkan hálf fimm í morgun, í versta verði og var með naumindum að flugvélin gæti lent, en það tókst þó að lok um. Heath gekk á fund forsætis ráðherra í morgun, og áttu þeir tal saman um ýmis samciginleg mál íslands og BraUands. Formaður Blaðamannafélags fs- lands Tómas Karlsson og stjórn félagsins ásamt brezka seivliherr anum hér á Iandi tók á nióti leið- toganum, sem hafði farið að heim an frá sér klukkan sjö um kvöldið áður og því orðinn nokkuð ferða- lúinn. í dag átti Heatlh fund með fréttamönnum á heimili brezka sendiherrans og í byrjun viðtals ins lýsti hann yfir ánægiu sinni með komun.a til íslands. Hingað hefði hann aldrei komið áður, og hann væri þakklátur Blaðamanna félagi íslands fyrir þann heiður sem það sýndi sér að bjóða honum sem heiðursgesti á Pressuballið. Hann sagðist hafa verið að fá ánægjulegar fréttir frá Bretlandi rétt í þessu, en aukakosningar hefðu farið fram i kjördæmi í Vestur-Englandi í gær, og væru úrslitin mjög ánægjuleg fyrir j ! íhaldsfl íhaldsflokkurinn hefði Edward Heath viS komuna til Islands. Tómas Karlsson, formaSur BlaSa- haft þetta kjördæmi áður, en núna j mannafélags íslands gengur viS HliS Heath, en fyrir aftan er Jónas Kristj- i Framhald á 14. síðu. i ánsson, ritstjóri Vísis. Lokahóf á Sögu Lokahóf 14. flokksþings Framsóknarmanna verður haldið að Hótel Sögu. sunnudags- kvöldið 19. marz MiSar fást á flokksþinginu og í skrifstofu Framsóknarfélaganna, Tjarnargötu 26. Flokksmenn! Ljúkið glæsi-legu flokksþingi með því að fjölmenna á lokahófið. — Tryggið ykkur miða í tíma. Fundur um heilbrigðismál, bls. 7 Frá flokksþingi Framsóknarflokksins í ígær: STÚRMERKAR UMRÆÐUR UM MENNTAMÁL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.