Tíminn - 21.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1967, Blaðsíða 1
Jóhannesson Jóhannes Elíasson LANDSSTJÚRN FÆR- Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins Olafur varaformaður ______ri _i-1_:____ Sigurjon Guðmundsson gjaldkeri Framsóknarflokksins. EYJA VILL EKKI LÁTA UNDAN SAS vararitari Kristján Benediktsson varag jaldkeri ASils-Kaupm.höfn, mánudag. Hvaða ákvörðun, sem dönsk yfirvöld munu taka í deilunni um flugleyfi til Færeyja, þá mun landsstjórn Færeyja halda fast við fyrri afstöðu sína þess efnis, að báðir þeir aðilar, sem nú stunda Fær- eyjaflug — þ.e. Faröe Airways og Flugfélag íslands — skuli einnig i framtíðinni skipta með sér flugleyfinu. Eins og kunnugt er hefur SAS gert kröfu til flugleyfisins, sem Faröe Airways hefur notað til þessa, og hyggst SAS síðan stunda Færeyjaflug í sam- vinnu við Fiugfélag íslands. Landsstjórnin í Færeyjum telur, að ferðamönnum sé bezt þjónað með þvít ,að bæði flugfélögin fljúgi FRAMKVÆMDASTJORN OGBLAÐ STJÓRN KJÖRNAR Á SUNNUDAG AK,-Reykjavík, mánudag. jritari, gjaldkeri og formaður i stjórn flokksins, en au'k þess Hin nýkjörna miðstjórn Sambands ungra Framsóknar j kaus miðstjórnin í hana eftir- Framsóknarflokksins hélt aðal oianna, Baldur Óskarsson, eru fund í Átthagasal Hótel Sögu I jjálfkjörnir í framkvæmda- kl. 2 á sunnudaginn, og var;___________________________ þar kjörin framkvæmdastjórn; flökksins og blaðstjórn Tím- ans. Formaður flokksins var j kjörinn Eysteinn Jónsson, vara ; talda sjö menn: Einar Ágústs- son, Erlend Einarsson, Her- mann Jónasson, Jóhannes Elíasson, Svein Tryggvason, Tómas Árnason og Þórarin Framhald á 14. síðu. til og frá Færeyjum. Telur stjórn in, að reynsla undanfarinna ára sanni þetta, og hefur ekki séð neina ástæðu til að breyta þeirri afstöðu sinni. Tilkynning um þetta hefur nú verið send dönsku yfirvöldunum. í Færeyjum er fylgst af mikilli athygli með þróun málsins, og má fullyrða að Færeyingar al- mennt eru sömu skoðunar og lands stjórnin. Óttast er, að ef annar aðilinn verði útilokaður, þá geti myndast einokun á þessari flug- leið, og þykir það hættuleg þróun. Blaðið Dimmalætting í Færeyj- um segir, að í þrjú ár hafi Færeyj ar haft reglulegt flu|?, og að nú virðist Ijóst, ag sé Færeyjaflugið skynsamlega skipulagt, þá geti það borið sig fjárhagslega. Blaðið snýr sér síðan að SAS, og segir, að það hafi ekki aðeins „misst af strætisvagninum", held ur einnig gróflega vanrækt þær skyldur, sem flugréttindin hafi haft í för með sér, til að nýta flug möguleika þá, sem reyndust vera fyrir hendi. Það væru aðrir aðilar, sem það gerðu. Poiitiken, sem skýrir frá þessu, bætir við, að það sé nú í hönd um ríkisstjórnarinnar að skera úr um, hvernig hægt sé að koma til móts við alla aðila í þessu máli — flugfélögin þrjú og landsstjórnina í Færeyjum. Kvöldberlingur skýrir frá því. að á morgun muni SAS reyna að koma á fundi þeirra, sem nags- muna hafa að gæta í Færeyjaflug inu. Er ætlunin, að fá á fund þennan fulltrúa frá dansk-fær- eyska flugfélaginu Faröe Airways, Flugfélagi íslands, og hinu opin- bera ásamt fulltrúum f.rá SAS. Ný umbótastefna mótuð formaður Olafur Jóhannesson,; ritari HpIpí BpríJs vnraritnri : AK.-Reykjavik, mánudag. ræða og beinlínis mótuð ný og; hagsvanda en nokkru sinni fyrr s s ’ . . Stjórnmálayfirlýsing fjórtánda: þróTmikiI umbótastefna. og stefnt atvinnuvegunum í ör- lohannes Eliasson, gjaldkeri flokksþings Framsóknarflokksins ■ Flokksþingið gerði sér Ijóst að þroi. sem þetta krefst alveg sér- Sigurjón Guðmundsson, vara- er birt í heild á 8. síðu blaðsins tviþætt nauðsyn krefst nú slíkrar stakra úrræða, byggðum á allt ?ialdkeri Kristián Bpnpdil-tc;- 1 dag’ og er ástæða tn að henda stefnumótunar. Annars vegar er annarri sefnu en ríkt hefur. Ifins J ' mönnum á að lesa hana gaumgæfi óvenjulega lánlítið stjórnarfar: vegar er hraðfara þróun nýrra son. Formaður, varaformaður, íega, því að þar er um ýmis mjög síðustu ára, sem steypt hefur þjóð iífsviðhorfa, nýrra möguleika og ---------------------- merk nýmæli og niðurstöður að inni j meiri verðbólgu- og efna-! nýrra samfélagshátta. sem krefjast nýrra stefnumiða. Við þéssi sjónarmið er stjórn- málavfirlýsingih miðuð svo sem verða má. í fyrsta kafla hennar er staða Frámsóknarflokksins sem al- hliða umbótaflokks mörkuð nokkr- um skýrum dráttum. í öðrum Framhald á 14. síðu. i;Íö|ÍÍ?»: -m m ■Pvjl; pfj.j 1. 'ÍÍ ij,' 'íjHi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.