Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 1
GORKULAN FRA FASKRUÐSFIRÐISPRUNGIN Tíminn hefur haft viðtöl formann Framsóknarflokks og Alþýðuflokknum, því skoðanakúgun af neinu tagi sinni á ölium þessum róg- við fóilk á Fáskrúðsfirði, jns ^eðal annars |ýsa for. yfír, að þeir hafi aldrei, af hendi kaupfélagsins eða skrifum Morgunblaðsins. vegna rogskrifa Morgun- blaðsins um kaupfélagsstjór ustumenn úr Alþýðubanda hvorki fyrr né síðar, orðið kaupfélagsstjórans á Fá- Viðtöl þessi verða birt í Tím ann þar og Eystein Jónsson laginu, Sjálfstæðisflokknum varir við neina atvinnu- eða skrúðsfirði og lýsa furðu anum á morgun. Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 122. tbl. — Laugardagur 3 júní 1967. — 51. árg. Félagsdómur hefur dæmt Svein í Héðni fyrir atvinnukúgun! Kosningabomba Mbl. hittir sjöunda manninn á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Mbl. hefur nú gripið til þess furðulega. ráðs, til að draga athygli frá stjórnarstefnunni og hörmulegum afleiðing- um hennar, að bera and- stæðingum Sjálfstæðis- flokksins á brýn, að þeir beiti atvinnukúgun við rekstur þeirra fyrir- tækja, sem þeir ráða yfir. Það er með þetta, eins og haftaáróður Sjálf stæðisflokksins, að vopn- in snúast hér illilega í höndum Mbl.-ritstjór- anna, því að alþjóð veit, að engir hafa gerzt sek- ari um slíkt en forsprakk ar Sjálfstæðisflokksins og helztu gæðingar hans. Meðal þeirra, sem þessi j áróður Mbl. hittir alveg sér- stakiega, er Sveinn Guðmunds son, íurstjóri í Héðni, sjöundi maðurinn á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Hinn 8. | sept. 1952 rak hann úr þjón- ustu Héðins þrjá járnsmiði og stafaði brottreksturinn ein- göngu af því, að þeir voru for- ustumenn járnsmíðafélagsins og pólitískir andstæðingar Sveins Þessir menn voru þeir Snorri Jónsson, þáv. formaður Félags járniðnaðarmanna, Kristinn Ágúst Eiríksson, þáv. varaformaður félagsins og Jónas Hallgrímsson, sem var trúnaðarmaður félagsins í Héðni. Fyrir brottreksturinn var færð sú eina ástæða, að þeir þremenningarnir hefðu gengið eftir því, að unnið væri samkvæmt kjarasamning um! Félag járniðnaðarmanna gerói því strax kröfu til, að Svemn tæki þá aftur í vinnu, en þegar hann neitaði því, skárust bæði Alþýðusamband- ið og Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna 1 Reykjavík'í málið. Þáverandi formaður Fulltrúa- ráðsins, Sæmundur Ólafsson, bar það síðar fyrir rétti, að „hann (Sveinn Guðmundsson) hafi talið stjórnmálaskoðanir þremenninganna aðalástæð- una fyrir því, að hann vildi Fr.amhald á Ms. 14. Sveinn GuSmundsson — dæmdur atvinnukúgari í bar- áttusæti SjálfstæSisflokksins í Reykjavík. Sildarverðið sannar gjaldþrot viðreisnar TK-Reykjavík, föstudag. Ríkisstjórnin heldur ]>ví fast j fram, aS þaS sé ekkert athuga- vert viS stefnu hennar í efna- j hagsmálum og um þaS sé nú kos ! iS, hvort halda eigi áfram þessari i ágætu stefnu eSa ekki. Þá erfiS leika, sem atvinnuvegirnir eigi viS aS etja ýmist lokar hún aug- unum fyrir eöa kennir um verS falli útflutningsafurSa á erlend um mörkuðum. Sannleikurinn er hins vegar sá, aS þrátt fyrir nokk- urn afturkipp nú í óvenjulega hag stæSri vcrSlagsþróun útflutnings- afurSa á undanförnum árum er i verSlag þeirra á erlendum mörk- j uSuin enn allt upp í 169% 1 hærra en þaS var : uppliafi viS reisnar í júní 1960 og aSalút- flutningsafurSirnar fryst flök seljast nú á tæplega 60% liærra verSi erlendis en í júní 1960. Hef- ur engin ríkisstjórn á íslandi hvorki fyrr né síSar búiS viS slík I an meSvind í viSskiptakjörum, sem núverandi stjórn, en öllum j þeim gífurlegu fúlgum, sem hér j er um aS ræSa hefur hún brennt upp I eySsluhít og verSbólgueldi stefnu sinnar í efnahagsmálum og raunar töluvert meiru til. Síld arverS þaS, sem nú hefur veriS ákveSiS er hin endanlega dóms- uppkvaSning um gjaldþrot viSreisn arstefnunnar. I Verðlagsþróun helztu út- flutmngsafurSa okkar frá júní 1960 til jan.-marz 1967 um- reiknað á sambærilegt gengi hefur veri’ð sem hér segir sam kvæmt Hagtíðindum í júlí 1960 og Hagtíðindum í apríl 1967- Franvhald á bls. 14. Þetta vill Framsóknarflokkurinn I hinni ítarlegu ályktun síS- asta flokksþings Framsóknar- flokksins um menntamál, þar sem mörkuS er djarfleg og tímabær umbótastefna í þess um meginþáttum þjóðlífsins, er áherzlan lögS á það grund vallarmarkmiS aS varSvedta og ávaxta þjóSIegan menning ararf jafnframt því sem kapp- kostuS sé leit nýrrar þekking ar, ástundun vísinda og ný skipan skólakerfis í samræmi við þarfir hraSfara þjóSfélags breytinga. — Hér verSa rakin in í styttu máli nokkur atriSi úr ályktun þingsins um skóla mál en önnur síSar. ■ár FlokksþingiS lcggur á- herzlu á, aS tímabær mennt un æskufólks sé hin arSbær- asta fjárfesting og brýnasta nauSsyn þjóSar, sem stefnir aS meiri Iiagsæld og auðugra mannlífi. ★ Því ber að rySja úr vegi fé lagslegum og efnahagslegum hindrunum á leið æskufólks til menntunar og jafna aSstöSu til náms svo sem framast er hægt hvar sem menn búa á Iandinu. ★ FræSslukerfi og itarfs- hætti skóla þarf sífellt aS móta í samræmi viS kröfur hraSfara þjóSlífsþróunar og til kornu nýrrar þekkingar á sviSi uppeldis- og fræSslumála. •jAr SkólahúsnæSi verSur að samræma kröfum tímans og gera á næstu árum stórátak í þeim efnum. GerS verði áætlun um byggingu nýrra héraðsskóla bætt úr húsnæðisvandræSum menntaskóla. ★ Áætlun verSi gerS um framtíSarstaSsetningu sérskóla og stefnt aS því aS reisa menn ingarmiSstöSvar í öllum lands- hlutum. •k KomiS verði á hagkvæmu skipulagi námslána og greiSslu skóladvalar þeirra, sem sækja menntun brott úr heimahög- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.