Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Fimmtudagur 9. október 1986
193. tbl. 67. árg.
íslenska s/ónvarpsfélagið:
Ekkert rugl
til sunnudags
Erlendar fréttastofur óska eftir samvinnu
„Islenska sjónvarpsfélagið var
stof nað í janúar 1985 og við byrjum
útsendingar 9. október nk. Við
verðum með fyrstu dagana „órugl-
aða", eða fram á sunnudagskvöld
og myndin frá okkur næst með
venjulegum útbúnaði, sem þegar er
fyrir hendi hjá sjónvarpsnotend-
um", sagði Hans Kristján Árnason,
hjá íslenska sjónvarpsfélaginu í
samtali við blaðið.
„Eftir sunnudaginn þarf hins
vegar að nota svokallaðan afrugl-
ara til þess að ná myndinni, en slíkt
tæki fæst hjá Heimilistækjum hf.
og kostar 11.200 krónur. Tækið er
framleitt af Philips verksmiðjunum
og þess má geta að við fáum engar
prósentur af þeirri sölu, en aftur á
móti verður sá sem kaupir afruglara
að gerast áskrifandi að dagskránni
hjá okkur um leið og hann kaupir
afruglara. Áskrifandi þarf síðan að
mjög  góðum  afhorgunarkjörum
hjá Heimilistækjum hf.
Erlendar fréttastofur hafa haft
samhand við okkur vegna fundar
forystumanna stórveldanna um
næstu helgi og óskað eftir aðstöðu
við að taka upp efni, en að svo
stöddu vil ég ekki gefa upp hvaða
fréttastofur um er að ræða. Einnig
hefur mikið verið óskað eftir sam-
vinnu við fréttadeildina, sem Páll
Magnússon veitir forstöðu. Við er-
um þegar búnir að taka upp einn
þátt á ensku, sem þessir útlendingar
fá.
Við erum á „hundrað fundum á
dag" um þessar mundir til að koma
þessu öllu í gang og mikið að gera,
sérstaklega í samþandi við tækni-
hliðina. Dagskráin fyrir fyrstu út-
sendingardagana hefur verið send
út. Við verðum til dæmis með heil-
mikið fréttaefni tengt stórvelda-
heimsókninni", sagði Hans Krist-
greiða mánaðarlegt gjald til okkar.   ján Árnason hjá íslenska sjón-
Afruglarann er hægt að fá með   varpsfélaginu.
Vilhelm Steindórsson, hitaveitustjóri á Akureyri:
Loforð svikin — tregða
hjá Seðlabankanum
Eins og fram hefur komið í Al-  japanska lán. Málið er þannig í
þýðublaðinu á Hitaveita Akureyrar  stórum dráttum, að Seðlabankinn
nú við mikinn fjárhagsvanda að
stríða. Hitaveitan þarf m.a. að
greiða mjög háa vexti af japönsku
láni, sem tekið var. Hitaveitustjór-
inn á Akureyri, Vilhelm Steindórs-
son, segir í viðtali við Alþýðublað-
ið, að Seðlabankinn beri verulega
ábyrgð á þessari lántöku. Hann seg-
ir jafnframt, að loforð, sem gefin
voru í byrjun hitaveitufram-
kvæmda, hafi verið svikin. — Við-
talið við hann fer hér á eftir:
„Við töldum það lán í óláni að
þurfa á sínum tíma að taka þetta
þauð Hitaveitu Akureyrar á þeim
tíma lán í japönskum jenum, tvo
milljarða japanskra jena og einnig
annað lán upp á tíu milljónir þýskra
marka. Þetta eru lán sem eru á föst-
um vöxtum, annars vegar 9°7o og
hins vegar 9,75%"
„Nú hafa vextir þróast þannig á
þessum gjaldmiðlum að þeir eru
orðnir verulega lægri heldur en þeir
vextir sem við erum bundnir af í
gegnum Seðlaþankann. Þá er auð-
vitað eðlilegt að við, eins og aðrir
Framh. á hls. 2
Sögulegt handtak
Sögulegt handtak. Hér takast íhendur tveir fyrrverandi forystumenn Alþýðuflokksins, sem á
árum áður tókust á og deildu um stefnu Alþýðuflokksins. Þeir slitu pólitísku samstarfi, en á
síðasta flokksþingi Alþýðuflokksins innsigluðuþeirþá ákvörðun íslenskra jafnaðarmanna að
starfa saman í öf/ugum flokki, Alþýðuflokknum. Þetta handtak er því sögulegt og upphaf
nýrra tíma í íslenskum stjórnmálum. GylfiÞ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson takast íhend-
ur. Tími átaka er liðinn. Á milliþeirra er Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks-
ins, sem nú hefur það hlutverk að sameina alla íslenska jafnaðarmenn í einum flokki.
Þúsundir utan
lífeyrissjóða
— Yfir 20% landsmanna 67 ára og eldri hafa
aldrei greitt í lífeyrissjóð og lifa, ef hœgt er að
kalla það svo, af ellilífeyri og tekjutryggingu.
í dag eru lífeyrissjóðir í landinu
um 95 talsins. Samkvæmt heimild-
um Alþýðublaðsins hafa þó 15%
landsmanna 17 ára og eldri aldrei
greitt í lífeyrissjóð. Árið 1984 skil-
aði endurskoðunarnefnd lífeyris-
kerfis frá sér skýrslu til þáverandi
fjármálaráðherra.  Þar kom m.a.
Húshitunarkostnaður að verða eitt mesta misrétti í lífskjörum:
Akureyri: 58 kr. tonnið
Rvík: 18 kr. 60 aurar
Flokksþing Alþýðuflokksins krefst leiðréttingar
Á flokksþingi Alþýðuflokksins
um síðustu helgi var mikið rætt um
það misrétti í lífskjörum á íslandi,
sem felst í þeim mikla mun á upp-
hitunarkostnaði íbúðarhúsnæðis
hér á landi. Á það var m.a. bent, að
á meðan Reykvíkingar greiða 18
krónur og 60 aura fyrir hvert tonn
af heitu vatni, þurfa Akureyringar
að greiða 58 krónur.
Hitaveita Akureyrar og Hitaveita
Akraness og Borgarfjarðar hafa átt
í miklum fjárhagserfiðleikum og
hefur það komið harkalega við
framfærslukostnað heimilanna.
Nýlega var gjaldskrá Hitaveitu Ak-
ureyrar t.d. hækkuð um 9%.
Það er ljóst, að framfærslukostn-
aður heimila á Akureyri er margfalt
meiri en í Reykjavík af þessum sök-
um. Það er til dæmis ekki óalgengt
að hitaveitureikningur fyrir meðal-
stóra íbúð á Akureyri sé um 6000
krónur á mánuði.
Meðal annars af þessum ástæð-
um var á flokksþingi Alþýðu-
flokksins samþykkt eftirfarandi
ályktun:
Eitt mesta misrétti í lífskjörum á
íslandi í dag er að nokkur hluti
landsmanna þ.e. þeir sem búa við
dýrustu hitaveiturnar verða að
greiða margfaldan upphitunar-
kostnað á við aðra landsmenn.
Núverandi stjórnarflokkar hafa
brugðist þessu fólki og hagsmunir
þess hafa allt of lengi verið fyrir
borð bornir meðan skattpeningar
þess þ.e. ákveðinn hluti söluskatts,
sem ætlaður er til verðjöfnunar
orku hefur ekki skilað sér til þeirra
hluta í þess þágu. Eini merkjanlegi
árangurinn, sem áunnist hefur á
þessu sviði kom með feþrúarsamn-
ingunum fyrir tilstilli verkalýðs-
hreyfingarinnar.
43. þing Alþýðuflokksins telur
að við framangreint ástand sé ekki
hægt að una öllu lengur, enda kem-
ur hér einnig til að verð erlendrar
orku hefur stórlækkað síðustu
mánuði. Þingið beinir því til þing-
flokks Alþýðuflokksins að taka
með festu á þessu misrétti og leggja
fram tillögur um leiðréttingu þess í
samræmi við stefnu Alþýðuflokks-
ins um jöfnun lífskjara hvar sem
menn búa á landinu. .
fram að af um 182 þúsund manns
17 ára og eldri höfðu um 25.000
aldrei greitt í lífeyrissjóð. Ætla má
að enn fleiri hafi ekki greitt það
mikið, að réttindi hafi sem ein-
hverju nemur.
Ef litið er til einstakra aldurs-
hópa kemur t.d. í ljós að af þeim
sem urðu 67 ára í ár, eða náðu þeim
réttindum í almenna tryggingakerf-
inu að verða ellilífeyrisþegar, hafa
um 20% aldrei grcitt í lifeyrissjóð.
Miðað við núverandi kerfi hefur
þessi hópur fólks, sem ætla má að
telji um 300 manns, aðeins rétt á
ellilífeyri og tekjutryggingu og gera
má ráð fyrir að enn fieiri eigi aðeins
rétt á smánarlegum lífeyrisgreiðsl-
um.
í núgildandi lögum eru þrenns
konar lagaákvæði sem gera ráð fyr-
ir að komið sé til móts við þá sem
fæddir eru fyrir 1914, Ná lögin til
aldraðra félaga í stéttarfélögum, til
þeirra sem aldrei hafa greitt í lífeyr-
issjóð og hænda. Lögin voru í upp-
hafi sett 1979 og náðu þá til þeirra
sem voru 67 ára og eldri en það var
fyrst árið 1980 sem mönnum var al-
mennt skylt að greiða í lífeyrissjóði.
Lögin munu síðan falla úr gildi árið
1990 og þá veit enginn hvað tekur
við. Samkvæmt heimildum Al-
þýðublaðsins eru greiðslur til ein-
staklinga samkvæmt þessum lögum
á bilinu 2—9000 krónur á mánuði
en algengt er að greiðslur nemi um
5—6000 krónum á mánuði. — Um-
sjónarnefnd eftirlauna, eða eftir-
launasjóður aldraðra sér um fram-
kvæmd þessara laga.
Miðað við skýrsluna frá fjár-
málaráðuneytinu má því gera ráð
fyrir að nokkur þúsund manns lifi,
ef hægt er að kalla það svo, ein-
göngu á ellilífeyri og tekjutrygg-
ingu.
í lögunum eru engin ákvæði sem
kveða á um að efni þeirra sé kynnt
fyrir fólki. Alþýðublaðið fékk þær
upplýsingar hjá Tryggingastofnun
að engin ábyrgð hvíldi á starfs-
mönnum þeirrar stofnunar að upp-
lýsa fólk um rétt þess og stöðu sam-
kvæmt þessum lögum. Þegar lögin
voru sett svo og við lagabreytingar
síðar hefur eftirlaunasjóður aug-
lýst reglur sínar og haldið blaða-
mannafundi. Þrátt fyrir það má
reikna með að einhverjir sem hafa
þennan rétt njóti hans ekki.
Tveir
þingmenn
f rá Israel
koma
hingað í dag
Tveir fulltrúar ísraelska þingsins,
sem hafa staðið framarlega í harátt-
unni fyrir réttindamálum sovéskra
gyðinga, eru væntanlegir hingað til
lands í kvöld. Þetta eru Nava Arat,
þingmaður Verkamannaflokksins
og varaformaður Sambands
kvenna innan Alþjóðasamþands
jafnaðarmanna, og Usi Landau,
þingmaður Líkút-bandalagsins.
Þingmennirnir munu fylgjast
með viðræðum þjóðarleiðtoganna
hér á landi og ætla að ræða við
„heimspressuna". Að ósk Verka-
mannaflokksins í ísrael hefur Al-
þýðuflokkurinn undirbúið komu
þeirra hingað.
•- --.
*fg
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4