Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 1
Rekstrargrundvöllur sjávarútvegsins brostinn — Sjá bls. 24 Auglýsing í TÍMANUM kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda- 24 SÍÐUR Gerist áskrifendur að TIMANUM Hringið i síma 12323 223. tbl. — Sunnudagur 1. október 1967 — 51. árg. 17. 0KT0BER Reglna Kapuscinska Kom og keypti gærur fyrir 23 milljónir kr. KJ-Rvík, laugardag. Það er verið að gera viðskiptasamninga við útiönd hér í Reykjavík svo að segja í hverri viku, og eru þar að verki oftast heilu við- skiptasendinefndirnar. En það er ekki í hverri viku sem kona gerir viðskiptasamninga hér á landi eins og frú Kapuscinska frá Pól- landi sem undirritaði í gær ásamt pólska sendifulltrúanum sölu- samning um saltaðar dilka- og ærgærur, fyr ir hönd pólsks ríkis- fvrirtækis. Þetta er í anað sinn sem frú Regina Kapuscinska kemur hingað og kaupir mikið magn af gærum fyr- ir liönd fyrirtækis síns. Samningurinn sem undirrit aður var í Sambandshúsinu í gær hljóðar upp á sölu á 145 — 165 þúsund saltaðar diika- og ærgærur af haust framleiðslunni, og er sölu- Myndin var tekin við undirskrift sölusamningsins. Á henni eru frá vinstri Wrktor Jabciynski, Kapusc- inska, Agnar Tryggvason, dr. Oddur Guðjónsson, Erlendur Einarsson, Þóroddur Jónsson og Agnar T ryggvason. (Twnamynd: Kárf) wmmmmmmaBamm verðið'í kring um 23 millj ónir íslenzkra króna. Það eru þrjú fyrirtæki hér á landi sem selja gærurnar til Pólverjanna, Garðar Gislason h f., Þóroddur Jónsson og Samband ísl. samvinnufélaga. en kaup- andmn er pólska ríkisfyrir tækið ,SKORIMPREX” í borginni Lódz Á afgreiðsla að fara fram á tímabilinu október — janúar n. k. tíins og áður segir þá var það frú Regina Kapuscinska sem gerði þennary samning fynr hönd fyrirtækis síns með góðri aðstoð chargé d’affaires Pólverja hér á landi Wiktor Jabczynski. Það mun ekki óalgengt að konur 1 austantjaldslönd unum standi framarlega í viðskiptaheimi landa sinna Þannig voru t. d. fjölmarg ar konur hér í sambandi við iðnsýningu austantjalds ErambaHd á Ws. 11. GÞE-Reykjwík, laugardag. 17. október næstkomandi er væntanlegur hingað til lands land búnaðarráðherra Dana, Christian Thomsen, i tilefni af danskri eplasöluviku, sem hér verður verður haldin dagana 18.-24. októ ber. Með Thomsen verða i för- inni 5 danskir epiaútflytíendur, valdir af det danske Fællesrád, sem hefur haft forgöngu um þessa kynningarviku, en af ís- lands hálfu annast undirbúning hennar danska sendiráðið og ræð ismannsskrifstofan hér á landi, og Ritverk h.f. Þetta verður í fyrsta skiptí, sem Christian Tliom sem kemnr hingað til lands, en óvíst er enn hversu lengi hann dvelur. Hann mun sitja veizlu með landbúnaðarráðherra ís- lands og fleiri embættismönnum, en að öðru leyti hefiir ekki verið fullákveðið, hvaða viðurgeming- ur honum verður veittur. Að bví er Ludvig Storr, ræðis- maður Dana hér á landi, tjáði rímanum í dag, var það tyrst í fyrra. sem Dan- ir tóku að flytja hingað mn epli í talsverðum mæli, og þótti þetta gefast svo vel, að bæði danskir og ísienzkir aðilar hata áhUga á að þessu verði áfram haldið, og var ákveðið í sumar að efna til þessarar kynningar viku. Danir rækta árlega um 100 milljón kg af eplum, og er Framhaild á bls. 11. CMsNmi Thomsen

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.