Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						*.'• <    '» .            t > t   ••»•».    »?*    »'•'¦
MÞYÐUBIIBIB
Föstudagur 14. júlí 1989
STOFNAÐ
1919
102. tbl. 70. árg.
Fjárlagahallinn:
HÆKKUN SOLUSKATTS RÆDD
í FJÁRMÁLARÁÐUNEYTINU
Hœkkun, um eitt próseni, myndi ekki ncegja til að kosta tillögur
landbúnaðarráðherra varðandi lausn á vanda loðdýrabænda.
Kikissi jórnin hefur ekki
komist að niðurstöðu iini
hvernig fylla á i fjárlaga-
gatið á yfirstandandi ári.
Miðað við síoustu útreikn-
inga kann hallinn að verða
4,2 milljarðar, plús þær
600 milljónir sem fjár-
málaráðherra    reiknaði
með í tekjuafgang. Sam-
kvæmt heimildum Al-
þýðublaðsins er 1%
sparnaðarálag söluskatts,
með öðrum orðiiiu 1%
hækkun söluskatts, meðal
tillagna sem fjármálaráð-
herra hefur lagt á borðið.
Þessi  nýja  söluskatts-
prósenta yrði eyrnamcrkt
atvinnu- og byggðamáluni
og yrði geymd í sérstökum
sjóði í eitt eða tvö ár. Þessi
eins prósent luekkun
myndi þó ekki gera meira
en duga fyrir nýjasta
björgunarleiðangri í þágu
loðdýraræktar.
Auk þessara aðgerða
hefur samkvæmt heimild-
um blaðsins verið rætt um
breylla innheimiu bensin-
gjalds og launaskalls.
Ennfremur hel'ur fjár-
málaráðherra hugmyndir
um aukinn niðurskurð i því
formi að draga úr l'ram-
kvæmdum.
Þetla eill dugar þó eng-
an veginn. Þessar aðgeiðir
gerðu ekki meiia en sioppa
upp i 1,5-2 inilljarða sem á
vaniar. Þriggja milljarða
afgangui" yiði brúaður meö
innlendri lánlöku.
lnnlend lánsl'jáin.ögnun
er af mörgum lalin slel'na
markmiðum ríkissijórnat-
innar uni vaxialækkun í
stórhæitu. Innrás á pen-
ingamai'kaðinn, í l'ormi
aukinna úlboða spariskir-
leina gæti leitt til vaxta-
hækkunar.
Hugmyndasmiðir lelja sig
hins vegar leiöubúna slík-
um viöbiögðum.
— Sjá bls. 3
Alþýðuflokkurinn um vanda /oðdyraræktar:
Meginhluti glatað fé
Steingríinur .1. Sigfúson
landbúnaðarráðherra hefur
tilkynnt i rikisstjórinni lilög-
ur um aðgerðir til bjargar
loðdýrabændum og fóður-
stöðvum. Tillögur hans eru
skilyrtar, með þvi að opin-
berir sjóðir, Stofnlánadeild
landbúnaðarins, Framleiðni-
sjóður og Byggðasjóður, af-
skrifi að verulegu leyti
skuldir, skuldbreyti og breyti
skammtímalánum í lang-
timalán á lágum vöxtum.
Þingflokkur Alþýðuflokks-
ins lítur svo á að mcginhluti
Iðnadarráðherra, fjármálaráðherra og forsvarsmenn orkufyrirtækjanna undirrita samninginn
í Rúgbrauðsgerdinni i gær.                                             A-myndE.ÓI._________ ____ _________
Skref stigið til jöfnunar raforkuverðs:
Ríkið yfirtekur langtímalán
Rarik og Orkubús Vestfjarða
Ríkið hefur yfirtekur 2 milljarða langtímalán orkufyrirtœkjanna.
Þýðir gjaldskrárlœkkun um 5% til heimila og iðnaðar.
Með samningi sem undir-
ritaður var í Borgartúni 6 í
gær yfirtók ríkið langtíma-
lán Kafmagnsveitna ríkisins
og Orkubús Vestfjarða. Sam-
anlögð upphæð lánanna er
rétt rúmir tveir milljarðar.
Auk þess fá Rafmagnsveitur
ríkisins afhent skuldabréf
vegna sölu raforkumann-
virkja á Suðurnesjum, sem
gefa þeim um 50 milljón
króna tekjur á næstu áruni.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráð-
herra, sagði að með þessum
hætti væri verið að gera fyr-
irtækjunum kleift að leggja
fé í eðlilegar fjárfestingar án
þess að taka lán á vegum rík-
isins. Við þessa yfirtöku
lækka gjaldskrár Rarik og
Orkubúsins  til  heimila  og
iðnaðar um 5% frá 1. ágúst.
Áætluð     hækkunarþörf
Orkubús Vestfjarða var met-
in á 12-13% ef þessi yfirtaka
hefði ekki komið til, þannig
að í reynd næst fram 17-18%
lægri gjaldskrá hjá fyrirtæk-
inu, heldur en orðið hefði að
óbreyttu.
Árið 1986 var fellt niður
verðjöfnunargjald af raforku
sem hafði jafnan verið notað
til að styrkja fjárhag Rarik
og Orkubús Vestfjarða, sér-
staklega vegna félagslegra
framkvæmda á vegum fyrir-
tækjanna. Þegar verðjöfn-
unargjaldið var fellt niður
voru jafnframt gefin fyrir-
heit um að áhrifum sem nið-
urfellinggjaidsins hefði, yrði
mætt með því að ríkissjóður
yfirtæki skuldir fyrirtækj-
anna, þannig að þau gætu
fjármagnað framkvæmdiraf
rekstri sínum. Nú er staðið
við þessi fyrirheit. Jón Sig-
urðsson, iðnaðarráðherra,
segir að þarna sé verið að
skapa fyritækjunum almenn
rekstrarskilyrði og þau verði
að vinna úr þeim eftir bestu
getu. Hann sagði að það væri
von sín að orkufyrirtækin
gætu starfað eðlilega og ekki
þyrfti að koma til gjaldskrár-
hækkana innan skamms
tíma, enda væri það hluti
samningsins að gjaldskrár-
hækkunum yrði haldið niðri.
Með þessari yfirtöku mun
mismunur á raforkuverði í
þétt- og dreifbýli minnka, en
hann var 33% fyrir en fer
niður fyrir 30%. En er mögu-
leiki að minnka þennan mun
enn meira? Jón Sigurðsson
sagðist engu vilja spá um
það. Hér væri tekið eitt skref
í þá átt að minnka mun á raf-
orkuverði og ef til vill yrðu
tekin fleiri síðar. Hann benti
á í þessu sambandi að nauð-
synlegt væri fyrst og fremst
að þessu skrefi loknu að
huga að meiri hagræðingu
heima í héraði. Sagði enn-
fremur að þama væri á ferð
áþreifanleg aðgerð sem skil-
aði sér til neytenda strax og
það væri mikilsvert að þarna
hefði verið staðið við fyrir-
heit sem gefin voru, reyndar
af annarri ríkisstjórn.
fjárfestinga i greininni sé
glalað fé og því verði að
bjarga því sem bjargað verði,
með aðhaldssömum aðgerð-
u m.
Þá leggur hann til að ríkis-
stjórnin leggi lil lalsverða
l'jármuni, ýmist með beinum
fiamlögum eða ríkisábyrgð-
um vegna endurgieiðslau
skulda, scm flestir lelja al'-
ski'ifaðar vegna þess að
greiðslugela gi'einaiinnai' cr
fyrirsjáanlcga enginjafnvcl
þóit árfciði batni og verð
hækki.
Jal'nfiamt leggur landbún-
aðanáðhcira til að myndað-
ur vcrði scrstakur skulda-
skilasjóður með ríkisfram-
lögum til þess að bjarga fjár-
hag þeiria sem hafa stutt
loðdýrabændur eða l'óður-
slöðvar með því að veita veð
í cigum sínum.
Jón Baldvin Hannibalsson
utani'íkisiáðhena scgir að
bak við þelta séu þær stað-
reyndir að búið er að verja
3-3,5 milljörðum í fjárfest-
ingu i loðdýraræktinni, cn
brúttó-söluandvirði greinar-
innar í heild á þessu ári er tal-
ið geta orðið í heild um
450-500 milljónir króna. í
sjávarútvegi er talið að þegar
langtímaskuldir eru orðnar
jafnháar söluandvirði á ári sé
komið í algjört óefni. í loð-
dýraræktinni eru þær orðnar
um fimm til sexfaldar.
Þingflokkur     Alþýðu-
flokksins ræddi tillögur
landbúnaðarráðherra     á
fundi sínum í gær. Niður-
staðan varð sú að hann
treysti sér ekki til þess að
styðja þær, og fól formanni
flokksins að ræða þær við
landbúnaðarráðherra.
Alþýðuflokksmenn líta
svo á að meginhluti fjárfest-
ingar í fóðurstöðvum og loð-
dýrabúum sé glatað fé og
eiidtiigrciðslugela engin,
jafnvel þóu verðlag hækki í
tvö til l'jögui' ár. „Það aö
æila sér úl í allsherjar björg-
unarlciðangui' cr þcss vegna
á misskilningi byggi,'-' sagði
Jón Baldvin.
Alþýðuflokkuiinn leggur
áhcislu á að byggl vcrði á
takmörkuðum aðgerðum
sem miði að því að bjarga því
sem bjargað verði „Með þ'vi
að halda lífi í sirka 30-40 bú-
um, og þá fóðurstóðvum í
samræmi við það, sem að
mati lánardrollna' og sér-
l'ióðra aðila gcta lifað al' án
scrstakra viðbótarstyrkja
umfram það sem þegar er
orðið. Jafnframt viljum við
skoða það hvort ríkisstjórnin
geti og hafi efni á að l'orða
þeim venslamönnum sem
veðsett hafa eignir sínar und-
an hamrinum. Upplýsingar
um það liggja ekki fyrir, auk
þess að við lítum svo á að eitt
gangi svo yl'ir alla, þ.e. aðra i
sömu sporum. Það má t.d.
ekki mismuna þeim sem fá
ekki fyrirgreiðslu greiðslu-
erfiðleikasjóðs Húsnæðis-
stofnunar," sagði Jón
Baldvin.
Hann sagði ríkistjórnina
þessa dagana horfast í augu
við staðreyndir um útþenslu
ríkisútgjalda umfram tekjur.
„Ein af mörgum ástæðum
fyrir þvi er bakreikninga-
streymi frá landbúnaðargeir-
anum sem engar hömlur eru
á. Það á við um hinn hefð-
bunda landbúnað. En þegar
við bætist síðan aukabú-
greinin, sem átti að bjarga
við hinni hefðbundu, er fok-
ið í flest skjól. Lokaniður-
staðan er þvi sú, að við
höfum ekki efni á þessu,
skattgreiðendur og þegnar
þessa ríkis, að taka við fleiri
bakreikningum," sagði Jón
Baldvin Hannibalsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8