Alþýðublaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 8
HMUBLOIÐ Laugardagur 5. ágúst 1989 3-4 bankastjórar islandsbanka: VALUR í FORSÆTI 10 vinnuhópar í gangi: Leitað aö virku skipulagi með stuttum boðleiðum. Rætt um víxlun á for- mennsku i bankaráði og bankastjórn. Ákvörðun um skipulag íslandsbanka, formann bankaráðs og ráðningu bankastjóra bankans verður tekin á fundi bankaráðs á miðvikudag komanda. Samkvæmt heimildum Alþýðublaðs- ina hafa engar endanleg- ar línur verið dregnar, en þó má ætla að banka- atjórar verði 3-4 og að af þeim verði Valur Valsaon frá Iðnaðarbanka for- maður bankaatjórnar, þe. frematur meðal jafn- ingja af 3-4 bankaatjór- um. Að öðru leyti mun ætlunin að bankarnir skiptist á um að veita bankaatjórninni og bankaráðinu for- mennskunni. Verslunarmannahelgin verður notuð í að fínpússa samkomulagsgrundvöll fyrir fundinn á miðviku- dag. Heimildir Alþýðu- blaðsins greina frá því, með fyrirvara um sennilegar breytingar, að bankastjórar verði 3-4. Þeir verði að lík- indum Valur Valsson frá Iðnaðarbanka, Tryggvi Pálsson frá Verslunar- banka, Björn Björnsson frá Alþýðubanka og annað hvort verður Guðmundur Hauksson frá Útvegsbanka bankastjóri eða yfirmaður eða framkvæmdastjóri ein- hvers sérsviðs. Unnið er að skipuiags- málum bankans á íullu um þessar mundir. í banka- rekstri eru helstu svið eftir- farandi: Fjármálasvið, lána- svið, hagfræðisvið, lög- fræðisvið, gjaldeyrissvið, markaðssvið, þjónustusvið og tæknisvið. Núverandi bankastjórar sem ekki hafa verið upp taldir eru Kristján Oddsson og Höskuldur Ólafsson í Verslunarbanka og Ragnar Önundarson og Bragi Hannesson Iðnaðarbanka. Bragi hefur þegar verið gerður að forstjóra Iðnlána- sjóðs og er þar með ekki inn í myndinni lengur. Meðal annars sem rætt hefur verið er að Ragnar Önundarson veiti forstöðu tölvu- og tæknisviði ís- landsbanka, Höskuldur Ól- afsson er orðaður við markaðssvið og að Jakob Ármannsson í Útvegs- banka verði forstöðumaður gjaldeyrissviðs. Undirbúningur undir þessa ákvarðanatöku er mjög viðamikill og ekki færri en 10 sérstakir vinnu- hópar um einstök mál sam- einingarinnar. Það eru ein- mitt þeir Valur, Björn og Tryggvi sem hafa stýrt þessari hópvinnu. Einn bankastjóra þessar banka sagði í samtali við Alþýðu- blaðið að vinna þessi gengi vel. „Markmiðið er að búa til virkt stjórnskipulag með stuttum boðleiðum og lipri ákvörðunartöku. Það fer ekki hjá því að vandamál koma upp og það þarf að samræma ólíkar skoðanir. En tónninn er slíkur að þótt vandamál séu vitaskuld fyrir hendi er ekki að efa að það takist að stilla saman okkar strengi." Ásókn í íslenskar kvikmyndir eykst Aukin sala á erlendum mörkuðum Einkum fjörkippur í heimildarmyndum Sala á íslenskum kvik- myndum til útlanda hefur tekið nokkurn fjörkipp að undanförnu. Að sögn Jóns Hermannssonar, sem vinnur að sölu á íslensk- um kvikmyndum á erlend- um mörkuðum, eru það einkum heimildarmyndir sem seljast um þessar mundir. Markaðurinn fyr- ir leiknar myndir er erfið- ari, þó dæmi séu um að vel gangi í þeim einnig. Þann- ig hefur t.d. Kvikmynda- gerðin Hrif selt leikna þáttaröð fyrir börn um Pappírs Pésa til Vestur- Þýska sjónvarpsins og er unnið að fullu kappi að gerð þeirra mynda. Það munu einkum vera tvær ísienskar heimildar- myndir sem vekja athygli út- lendinga um þessar mundir. í fyrsta lagi fuglamynd eftir Magnús Magnússon, stund- um nefndur Fugla-Magnús, en mynd hans heitir Fugla- björg. Hin er mynd þeirra Snorra Þórissonar og Páls Hersteinssonar um fjallarefi. Að sögn Jóns, sem er ný- VEDRIÐ í DAG Hæg breytileg átt á landinu. léttskýjaö til innsveita en búast má við þokulofti við strendur landsins. Hiti svipaður og verið hefur. komin úr söluferð um Skandi- navíu er einnig nokkur hreyf- ing á leiknum íslenskum myndum. Þannig mun hafa tekist að selja Kristnihald undir jökli eftir Guðnýju Hall- dórsdóttur á nokkra staði og sömuleiðis Dalalíf Þráins Berthelsonar. Jón segir að sala myndar á erlendan sjónvarpsmarkað, Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir lætur í það skína í Tímanum í gær að fari nú ekki að sjá fyrir endann á viðræðum stjórnarflokk- anna og Borgaraflokksins um stjórnarþáttöku þess síðarnefnda, þá geti farið svo að hörð stjórnarand- stöðustefna verði tekin upp af hálfu Borgara- flokksins. Aðalheiður seg- ir að stjórnin hafi gert góða hluti á erfiðum tím- um en ekki sé hægt að en hér er einvörðungu um sjónvarpssölur að ræða, gefi mönnum mismikið í aðra hönd, eftir markaðssvæðum. Á Norðurlöndum fá menn um 150.000 krónur greiddar en stærri markaðir, eins og Þýskaland og Frakklandi borga allt upp í tíu sinnum meira, eða 1.5 milljón krónur. Lönd eins og Spánn og Ítalía „gefa henni líf endalaust". Einnig telur Aðalheiður Alþýðuflokkinn vera helstan þránd f götu þess að samkomulag náist nú þegar. Alþýðublaðið bar þessi ummæli undir for- mann Alþýðuflokksins Jón Baldvin Hannibals- son. Jón Baldvin segist skilja að það gæti óþolinmæði í orð- um Aðalheiðar og hún vilji eins og aðrir fá botn i þessar borga oft um 500.000 krónur fyrir sýningarréttinn. Samkvæmt upplýsingum sem Alþýðublaðið aflaði sér hjá Kvikmyndagerðinni Hrif, hefur hún selt Vestur-Þýska sjónvarpinu 6 þætti um Papp- írs Pésa, en sagan er byggð á barnabók eftir Herdísf Egils- dóttur. Einn þáttur hefur ver- óformlegu viðræður Borg- araflokks og ríkisstjórnarinn- ar. Hins vegar sé óskynsam- legt að hengja sig í einhverjar dagsetningar sem kannski ekki er hægt að standa við. „Kjarni málsins er að sam- komulag varð um að ræða fyrst og fremst um málefna- grundvöll hugsanlegs sam- starfs áður en ákvarðanir yrðu teknar um verkaskipt- ingu". Eins og fram kemur í máli Aðalheiðar þá hafa óformleg- ið sýndur í íslenska sjónvarp- inu og vakti hann athyli Þjóð- verjanna. Um þessar mundir er verið að vinna að upptöku 5. þáttarins í röðinni. Ékki stendur til að gera fleiri en 6 á þessu ári en allt útlit er fyrir að fleiri muni fylgja í kjölfarið þegar á því næsta. Jón Hermannsson sagði að íslenskar kvikmyndir væru ar viðræður um málefna- grundvöll átt sér stað að und- anförnu. Borgaraflokks- mönnum hefur verið kynnt staða mála og meðal annars fengið gögn um undirbúning ákvarðana á næstunni um ríkisfjármál. „Ég veit ekki betur en þær viðræður standi nú yfir. Náist samstaða um þær stóru ákvarðanir mun það væntan- lega greiða fyrir ákvörðun um verkaskiptingu líka. Þing- óðum að fá meiri athygli og margra ára erfiði væri að skila sér í ríkari mæli en áður. Hann nefndi einnig að nokkr- ar líkur væru til að komast inn á Japansmarkað en sá markaður gæti borgað svip- að og Þýskalands og Frakk- landsmarkaður. flokkur Alþýðuflokksins hef- ur ekki tekið neina endan- lega ákvörðun um það enda ekki tímabært fyrr en fyrir liggur sæmilega traustur málefnagrundvöllur." Það eru skiptar skoöanir innan stjórnarflokkanna um stjórnar þátttöku Borgara- flokksins. Sjálfur segist Jón Baldvin vera þeirrar skoðun- ar að taka beri alvarlega við- ræður við fólk sem stutt hefur stjórnina í verki í þýðingar- miklum málum, eins og Aðal- heiður og Óii Þ. Guðbjartsson hafa gert og draga þannig úr óvissu í íslenskum stjórnmál- um með því að treysta þing- meirihluta stjórnarinnar. „Þetta tekur hinsvegar allt sinn tíma og þess vegna óskynsamlegt að stilla mál- inu upp við vegg“, sagði Jón Baldvin Hannibalsson að lok- um. Alþýðublaðið Frá og með 1. ágúst kost- ar mánaðaráskrift að Al- þýðublaðinu 1000 krónur. Verð í lausasölu er 75 krónur eintakið. Verð dálksentimetra aug- lýsinga er 660 krónur. Jón Baldvin um viðrœður við Borsaraflokkinn: Hengjum okkur ekki í dagsetningar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.