Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968.
Tvö mörk Vals á söenu mínút
unni gerðu draum
ð engu
Spennandi og skemmtilegri viðureign KR og Vals, lauk með 2:1  sigri Valsmanna.
Tvö mörk á sömu mínútunni og
draumur KR-inga um sigur var
að engu gerður. Það var þetta,
sem skeði í gærkvöldi í leik KR
og Vals, bezta og skemmtilegasta
vorleiknum til þessa. KR-ingar
höfðu sýnt betri leik í fyrri hálf
leik og skorað eitt mark. Þeir
virtust sigurstranglegri. En svo
skeði það á 12. mínútu í síðari
hálfleik, að Valsmenn skoruðu tvö
mörk. Þetta var alveg eins og þeg
ar eldingu lýstur niður tvisvar  á
Óskar — fslandsmeistari.
Sögulegur úrslitaleikur
— þegar Óskar varð Islandsmeistari.
Oskar Guðuirumdsson, KR, endur-
heimti íslajndsmeistaratitilinn í
eimliðaleik í badminrton eftir sögu-
legan úrslitaleik gegn Jóni Árna-
syni, TBR, á síðari degi fslands-
mótsins, sem háð var um helgima.
Etftir hmtffjafna fyrri lotu, sem
lauk með eins stigs sigri Óskars,
17:16, hafði Óskar algera yfirburði
í síðari lotunni og konist í 12:1,
en henni lauk 15:5 Óskari í vil.
Shno virtiiat serm taugar Jóns
halfi farið úr .jatfinivægi, og er það
þó ólrílkt þessutn reynidia spilara og
fryrrrruim ísl'amdisrmieisitara. Em menm
emu samrmiála uim, að sjaidam bafi
séat jlafmiari keppmi á miilli Ósfcars
og Joms oig í fynri lotummi — og
sjaidam eiros ójlöfln keppni oig í síð-
ari lortummi. Þesis rniá geta, að Jón
heffurr verið ísl'amdisrmeistari umd-
arntfarrim tivö ár, en Ósfcar var síð-
aisit imeisitari árið 1995.
í tvíliðaleilk sigruðu þeir Jón Á.
og Viðar Guðjónissioin þá Óskiatr og
Reyini Þorrsibeinisson. í tvemndiar-
kieppninmi sigrruiðu hjéndm Jómdna
Og Láruis Guiðmumdssom þaiu Jón
Á. og Huildtu GuSmiumdsdóttur. í
tvdiliðaieik kviemina signuðia Ramm-
veig Maginrúisdiórbtir og Hulda Guð-
rniuinidisdióttir þær Jónímru og Hall-
dónu Thoroddsen.
sama stað, í þessu tilviki KR-mark
inu, og KR-ingar komu engum
vörnum við.
Fyrra markið skoraði nýliðinn á
hægra kanti, Birgir Einarsson, eft
ir fyrirgjöf frá vinstri. Hann virt
ist í lokuðu færi, en reyndi mark
skot. KR-vörnin starði á eftir knett
inum í netið og trúði vanla sdnum
eigin augum. Og annað áfall fyrir
KR á sömu mínútu. Strax eftir að
leikur var hafinn á miðju, náðu
Valsmenn knettinumi — og hann
gekk hratt upp hægra kant
Snögg og góð fyrirgjöf frá Birgi
til Gunnsteins, sem kom aðvífandi
og skaut viðstöðulaust föstu skoti
að marki. Magnús í KR-markinu
kom engum vörnum við. Og 2:1
fyfir Val var staðreynd.
Leikur Vals og KR í gærkvöldi
bauð upp á góða knattspyrnu. Mik
il breyting til hins betra var á
KR-iiðinu. Ellert Sohram kom inn
í liðið sem annar miðvörður, og
fyrir bvagðið var vörnin miklu já-
kvæðari og hreyfanlegri, einkum
í fyrri bálflei'k. Tengiliðirnir hjá
KR, Jón Sigurðsson og Halldór
Björnsson voru mjög góðir, en
það vantaði broddinn í sóknina.
Gunnar Fel. að vísu hreyfanlegur,
en það vantaði mann til að reka
endahnútinn. Það var Gunnar, sem
skoraði eina mark KR.
Með mörkunum tvelmur fékk
Valur byr undir báða vængi. Reyn
Vals og tengiliðirnir Sigurður
Jónsson og Bergsveinn sýndu góð
tiiþrif og vörnin var þétt með
hinn trausta bakhjarl, Sigurð
ir  Jónsson  var  langbezti  maður
Dagsson, fyrir aftan sig. Sigurður
sýndi mjög góð tilþrif og bjargaði
Val oft, einkum í fyrri hálfleik.
Baldur Þórðarson dæmdi leikinn
vel.                  — alf.
nuðu a síöustu sekúntíu
Breiðablik krækti fremur óvænt
í annað stigið í leiknum gegn
Keflavík í Litlu bikarkeppninni á
laugardaginm, en leikmum lauk
með jafntefli, 3:3. Kópavogsmenn
skoruðu jöfnunarmarkið á síðustu
sekúndununi og var hinn snjalli
miðherji, Guðmundur Þórðarson,
þar að verki.
Hefðu  KefWkingair  farið með
I sdigiur af hólimi í þessari viðureiigin,
væru þeir nú sigurvegarar í Litlu
ibikairkeppnimmi, þar sem aðaiand-
istæðimgaliðið,  Akranes,  taipaði  á
| samia tíma fyrir Haflnfirðingum.
Kefiivíikinigar  eiga tvo leilki eftir
og mægir eitt stig til að signa í
ikeippminni. Það sama var upp á
iteniingnum í keppminmi í fyrra,
em samt tótest Kefivikingum ekiki
aið sigra þá. Nú eiga þeir eftir
útil'eiiki gegm Hafnfirðimgum og
Slkaiaairmömmrjirn.
Staðan í Litlu bilkarkeppninmi er
mú þessi:
Keifíaivík         4 3 1 0 16: 6 7
Kópaivogur       4 1 1 2 1E: 9 3
A'kranes         4 112  6:10 3
Bafiniarfjöríð'Ur    4 112  6:14 3
Keppininini á að ljúfca eÆtir bálf-
an miáiniU'ð.
ENSKA KNATTSPYRNAN.
Manchester liðin berj-
ast um meistaratitilinn
Úrslit leikja í ensku deildakeppn
inni s. 1. laugardag:
1. deild:
Burmiey — SbeiflfieM Utd.    0-2
Etventom — Stoke Ciity       3-0
Fuibaim — Souithaimiptom      2-2
Leeds — Liv©rpoioi          1-2
Leioesteir — Nottm. Porest   4-2
Mamdh. U. — Newoastie     6-0
Shetflfdeild W. — Arsemal      1-2
Sunideriianid — West Bromwidh 0-0
Totttiemham — Mamch. Oity   1-3
Ovæntur sigur
Hafnfirðinga
Eftir hinar miklu hrakfarir
Hafnfirðinga gegn Breiðablik á
dogunum (0:6), vax ekki búizt við
miklu af þeim gegn Skagamönm-
um í Litlu bikarkeppninni á laug-
arda^imn.
Em hér sammaðist, eims og oft
A«5ur, að kmattisipiyrmiam er óútreiikn
anCteg. Haifmfinðinigair höfðu milkla
yfiribiuirði og umniu 3:0. Jóhiamm
Lansem, úir Haukjumi, skoraði 1:0
í fytri hátteilk. Og í síðari háitf-
leiilk staraði himm kummi hamdlkmiatt
iteilksmiaður, Viðair Símnomiarson,
2:0, em þriðja og siðasta miairlkið
stooraði Jólbainm Laraem.
Variia er hægit að segjia, a?S
Sfeagaimenm hafi átt sfeot að martei
seim umnfcaílisiviert er. Þeirú-a sikósti
inalour var Heigi Hanmessiom. Híjá
HaímfiriðimigMim var Viðar Sdmoin-
ainsiom eimma beabuir.      .....'
West Ham — Cavenitry       0-0
Woives — Oheisea          3-0
2. deUd:
Asiton Villa — Bristol City   2-4
Cardiiff — Hiuiddersfield      0-0
Obarditom — Huii Cilty       5-1
Cryistal P. — Middliesbro     1-3
Deriby Oo. — Biiadkpool      1-3
Nofwicb — Carlisle         2-1
Hyimiouith — Boiiton         1-2
Fortsmiouith  — Ipswiilh       1-2
Preston — Millwal          0-1
QiPR — Binmdinigmairn        2-0
Rotherlhaim — BlailktHiinn      1-0
i
!  Þráfct flyrir að fieist félögim í 1.
j og 2. deild eigi aðeims efltir eimm"
I leiic á þesisu ledikári, er spemman
jiafmmikil og áður, þó að segja
verði, að keppndm um meiistaratiit-
' iiinm stamdi nær ein'gönigu mdiii
Mamdhester-fiéiagammia, Ciity og
Umited. Manch. City á að leifca í
Nieweastle m. k. lauigardag og
vinmi City, er tditiildnin þeirra í
fyrsta skipti síðam 1937. M'arkia-
hiuitlfali Ciity er svo miklu betra
en hjá Uniited, að UisSted verður
að vimna Sumderland með 22—24
mörlkum tii að endurheimta titil-
dmm! Htois vegar ber að gæta þess,
að Newcasitle er erifiðuir keppinaut
ur heim að sækja, hefur aðeins
tapað eimu sinni á heimiayelli, svo
að Ciity verður að taka á öliiu tdi
að bera sigiur úr býtuim. Puillbam
er þegar faildð niðuir í 2. dedid,
en hvaða lið fer niður með þeim?
Slbeffield Utd. á beimal>eik gegn
Ohetoea, en Covemtry þeimsæikir
Siouifchaimiptoin, og Stoke á eftir
trvto leiki, heiima gegm Liiverpooi og
últíivill gegm Leioester. Sto!ke stend
ur verst að vígi hvað mankahlut-
flöii sniertir.
í 2. deilid hefuir Ipswich tryggt
sér siæti í 1. deiid nœista ár, en
Queens Park Rangers og Black-
pool berjiast enm og er greiniLe.gt,
að það félöigið, serni efcki kemst
uipp, nœr baastu stigarbolu, sem
uim getur í sögu dedidalkeippmdinm-
arr, án þess að fiytjiast uipp úr deild
immi. Það hefSl einibvern tirmia þótt
saga til niæsita bæjiar, að félag hiyti
58 stig ám þess að komast upp.
QiPR beflur mum betri marlkaihlut-
fail en Blackipooi ag gietur jafinrvei
sigrað í deildinmi. Bl'actopool getur,
eklki náð Ipswich, til þess eru
'miörkin of ðbagstæð. Niður 13,
deiid fafe Plymiouibh og Ro'fcher-.
bam og þó staðam hjá Prestom sé
l'jiót, sileppa þeir með naumindum.-
Nú heynast eklki orð eins og
„Proud Prestom" lenguir.
George Best, hægri útherji
Manihestar Undted, var s. 1. flöstu
diagskiV'lild kjördmm kinattspyirmiumað
ur ársins í Emglandi af fulltrúum
ifþirófcfcafréttamianma. Best, sem er
af írskiu bergi brotinm, hélt upp á
þeniman heiðuir með þvi að skora
3 mörk gegm Newcasfcle s.l. lauigar-
dag.
Grétar Sig. sækir að Víkingsmarkinu.
(Tímamynd Róbert)
Fram skoraði 3
mörk á 5 mín!
— og sigraði Víking með 4:3
Staðan í	1. deild	er nú þessi:
Manoh. C.	41 25	6 10 82:40 56
Mamoh. U	41 24	8  9 83:53 56
Leeds Utd,	40 22	9  9 68:34 53
Liverpoo.l	40 2il	11  8 64:37 53
Evierton	40 22	5 13 01:38 49
Tottenhaim	41 19	9 13 69:57 47
W. Bromw	41 17	12 12 74:60 46
Oheisea	41 ,17	12 12 60:67 46
Newcastle	41 18	15 13 51:63 4]
Framhald  a		t>ls.  15.
Framarar lentu í kröppum
dansi við Vikinga á Melavellin
um á sunnudag í Rvíkurmót-
inu. Eftir 36 mínútna leik
blöstu tölurnar 3:1 við á marka
toflunni, efcki Fram í vil, held
ur Víking. Já, nokkuð ótrúlegt,
en á þesSurh niímútum sýndu
Víkingar mjög góð tilþrif og
áttu vel skilið að vera tveimur
mörfcum yfir.
En draumur Víkinga um sig
ur gegn 1. deildar liðinu
hrundi eins og spilaborg í einu
vettvangi. Á næstu 5 mímútum
skoruðu Framarar hvorki
meira né minna en 3 mörk í
röð og höfðu yfir í hálfleik,
4:3. Fleiri mörk voru ekki skor
uð og lauk leiknum því með
sigri Fram, en í síðari hálfleik
áttu bæði liðin sfcot í þverslá.
Fram komst yfir 1:0 á hálf-
gerðu sjálfsmarki Vikinga
snemma í leiknum, en síðan
skoraði Hafliði Pétursson,
mjög efnilegur miðframherji
Víkings, tvö mörk í röð. Var
Fram-vörnin ilia á verði og
markvarzia Þorbergs Atlasonar
hjá Fram léleg í báðum tilvifk.
um. Þriðja mark Víkings sem
Jón Karlsson skoraði, var hins
vegar glæsilegt og óverjandi.
Sigurður Friðriksson, mið
framherii Fram, skoraði 2.
marfc Fram á 38. mímútu. Og
Helgi Númason jafmaði á 40.
mínútu með lausu skoti sem
Víkingsmarkvörðurinn hefði
átt að verja auðveldlega. Grát
ar Sigurðsson skoraði svo 4:3
á 43. mdnútu nokkuð laglega.
Þrátt fyrir mjög skemmtileg
augnablik, var fátt um fí»a
drætti hjá liðunum. Víkingsr
eru þó greinilega í mikilli fram
för. Gunnar G. og Jóhannes
náðu algerum tökum á miðj-
unni í f. hálfleik, en skapofsi
Gunnars eyðilagði mikið fyrir
honum i síðari hálfieik. Haf-
liði var maður dagsins hjá
Víking og hann var óheppinn
að skora ekki jöf«unarmark i
síðari hálfleik.
Fram-liðið á efiaust eftir að
sýna betri leiki síðar í sumar.
Miðverðirnir, Anton og Sigurð
ur Fr., voru ekki nógu örugg
ir, en báðir bafcverðirnir,
Fnamihakl á bls. 14.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16