Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 95. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
IP
^
95. tbl. — Sunnudagur 12. maí 1968. — 52. árg.
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í söna 12323
Fræðslumiðstöð um
umferðarmál opnuð
f FræSskmiiðstöðinni um umferðamál er komiö fyrir sýnlngu á myndum, kortum og leiðbeiningarspjöldum tH að auðvelda fólki skilning á
bceyttri umferð.                                                                                             {Tímamynd—GE)
OOReykja'VÍk, laugardag.
FræðslumiSstöð um umferð-
armál hefur tekið til starfa í
Reykjavík. Br hún í Góðtempl-
arahúsinu við Vonarstræti og
gcta ailir, ungir sem gamlir,
leitað þangað og fengið npp-
lýsingar um umferð í borgimini
og sérstaklega umferðarbreyt-
inguna og hvemig umferð verð
ur hagað eftir hana í einstök
um atriðum. Fræðslumiðstöðin
er rekin af umferðarnefnd og
lögreglunni í Reykjavfk. Verð
ur húm opin daglega milli kl.
14 og 22. Einnig er hægt að fá
upplýsingar í síma og er núm-
erið 81100.
Lögregliutnenmirmir Sveinm
Stefánsgon og Gísli Björnssom
Miumu svara spumingiumi og leið
beima fólki sem kemiuc til að
afila upplýsiniga. í fræðsluinið-
stöðinmi er komið fyrir mynd
um og fcortum sem auðvelda
eiga fólki skilning á hægri um
ferð og þeim breytinguim sem
verða á umlferðinni himn  26.
látnar eru í té eru ætlaðar 811
maí n. k. Þær upplýsingar sem
um vegifacendumi, umguma og
gömlum, gangandi fólki og öku
miönnium. Er fólk kvatt til að
heimsækja fræðslumiðstiöðina
og kynrua sér sem bezt vamdaimál
þaiu sem skapast vegma hæigri
umferðar og hvernig á að
bregðast við þeim.
Þau atriði sem kymint eru í
Góðtemplaralhusinu eru einkum
taeknilegar breytingar á gatna
kerfinu  í  Reykj<aivák  vegma
mmmmmmmmmmmmmmmmm
hægri umferðar. Skipulagnig
löggæzlu með tilliti tii hægri
umferðar. Starfsemi umferðar
sfcólams Ungir vegfarendur. Um
fer'ðarfræðsla í skóium. Meðal
sýningargripa er stórt lífcan
af gatnamótum, þar sem komið
er fiyrir umiferðarljósum og
merkjum ásamt margs fconar
ökutækjum o,g ganigandi veg
farendum, sem allt er hreyfan
legt. Verða kennslutaeki sem
þessi sett í alla skóla í Reykja
Framlhald  á  bls.  15.
J
WILSON GERIR LÍTIÐ ÚR
TAPI FLOKKS SÍNS
NTB-Londion, laugardag.
Þrátt fyrir hið gífurlega fylg
ishrun Verkamannaflokksins í
bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
ingunum í Bretlandi s.l.
fimmtudag, hefur Wilson for-
sætisráðherra lýst því yfir, að
ríkisstjórn hans niuiii stefna
að því að sitja að völdum á-
fram. f sjónvarpsviðtali minnti
Wilson á, a'ð Verkamannaflokk
urinn hefði beðið álika ósigur
í sveitarstjórnarkosningunum
1965, en unnið samt seni áður
glæsilegan sigur í þing-
kosningunum árið eftir. í frani
haldi af þessu sagði Wilson, að
hann teldi að ekki kæmi til
þingkosninga í Bretlandi á
næstuniní.
Verkaimiaram.afWkkurimn hélt
a'ðeins meirihluta í 43 kjör-
dœimumi af rúmlega 37 kjör-
diæmum. Mörg aif höfuðvígjum
flokksins féllu í þessum kosn
inguim, t. d. Sheffield og Hudd
ersfield, en þar hefur Verka
manm-aiffliokkurimn haldið hrein
um meirihluta í áratugi. Þús
umdum fulltrúa flokksins var
sparkað út úr sveitar- og borg
arstjórnum, og er ósigri þess
um líkt við uppreisnina imnan
Verkamannaifilokksimis árið 1931,
þegar fLokksmenn mótmæltu
forystu þáverandi leiðtoga
ftokksins, Ramsay McDonald.
Ásakandr brezka blaðakóngs
ims, Ceciis Kings, á Wilson, se'n
fylgdu í kjölfar kosningaósíg
urs hans, hafa vakið mikinn
úlfabyt í Brotlandi.  Á forsíð-
um -blaða sinna á föstudag á-
sakaði Kimg forsætisráðherran'n
um að haifa gefið þjióðimni vill
andi upplýsingar um efna-
hagsástamd iandsins. Stórblaðið
Daily Mirror, eitt blaða Kings,
sem verið hefur mjög hliðholT.t
Wilson, sagði m. a. „Englend-
ingar eiga niú í mestu efina-
hagskreppu, sem þeir hafa kom
izt í, og hún verður ekki leyst
með lygum um gjaldeyrisivara-
sjióði, he]dur þyrfti að skipta
um þjóðarleiðtoga.
King var fyrir þrem árum
útnefndur einn af aðalbanka
stjórum EnglandiS'bamka, en
sagði því emibætti af sér s. 1.
fimmtudag af pólitískuim ástæð
um. Á undanflörnum árum hef
ur Kimg og blöð hans veitt
stjórn  WHsons  mikilsverðan
stu'Sniing, og getur stefmuibreyt-
ing hans nú haflt örlagarík á-
hrif á fylgi Verkaimamnaftokks
ims, því að blað hans Daily
Mirror, er stærst allra blaða
á Bretlandi og kemur út í
5,3 milljón eintaka. Stuðning
ur Kings við stjórn Verkamanna
flokfcsiins hefur raunar stöðugt
farið minmkandi upp á síðkast
ið.
Heath, leiðtogi stjórnarand-
stöðunnar, krafðizt þess i út-
varpsviðtali, að Wilsonstjónnín
segði af sér áður en næsta kjör
tímaibil rennur út 1971. Heath
kva'ð það mijög alvarilegt, að
maður, sem hefði ha£t svo
góða aðstöðu til pess að fylgj
ast með efnahagsmálum þjóð-
arinnar, eins og King, bæri
Framhald  á  bls.  16.
94% til
Rvíkur
E.T-Reykjavík,  laugardag.
f ræðu, sem Eggert G. Þor-
steinsson,     félagsmálaráðherra,
hélt á ráðstefnu Sambands ísl.
sveitarfélaga nú á dögonum, kom
fram, að Reykjavík hefur hlotið
nm 94% af því fé ,sem lagt hefur
verið fram til útrýmingar heilsu-
spillandi husnæðis úr ríkissjóði
á 10 ára tímabili — frá 1956 til
1966. 6% fórn til átta kaupstaða
og níu kauptúna út um land.
Ráðherramn rakti nofckuð í ræðu
sinni lánveitingar til íbúðabygg-
inga í því skyni að útrýma heilsu
spillandi húsnæði, en lániveitingar
í þessu skyni hófiust á vegoim
Húsnæðismálastjórnar árið 1056.
Á ofangreindiu 10 ára tímalbili var
lánað til þessara framfcvæmda
samtals 96,2 milljónum króna. Þar
af fóru til Reykjavákur 90,5 millj.
króna, en afgangurinn til Hafnar
fjarðar (835.000), Ólafsfjarðar
(700.000), Akureyrar (1.905.000),
Framhald  á bls. 16.
Aldarafmæli
Magnúsar
Torfasonar
í dag er aldarafmæli Magnúsar
Torfasonar, er syslumaður var í
Rangárvallasýslu, ísafjarðarsýslu
og Árnessýslu og bæjarfógeti í
fsafjarðarkaupstað samtals nokk
uð á finunta tug ára, ennfremur
alþimgismaður fram undir tvo
áratugi og nokkuð af þeim tíma
alþingisforseta, þjóðkunnur maður
og enn mörgum minnisstæður, en
liaim lézt 14. dag ágústmánaðar
árið 1948. Gísli Guðmundsson, al
þingismaður, hefur ritað grein
í tilefni af aldarminningu Magn
úsar Torfasonar og mun hún birt
ast í blaðinu næstkomandi mið
vifcudag. — Myndin sem hér birt
ist er tekin af Magnúsi Torfa-
syni skömmu eftir að hann átti
25 ára stúdentsafmæli og um
það leyti, sem hann tók á móti
Friðriki konungi 8.  á  ísafirði.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16