Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 106. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						KYNNIÐ YKKUR
UMFERÐATRYGGINGU
TÍMANS
m
4
24síður
fNmni
106. tbl. — Sunnudagur 26. maí 1968. — 52. árg.
ALLIR   ÁSKRtFENDUft
FÁ ÓKEYPIS TRYGGINOU í
KAUPBÆTI
IILL
ORYGGI
FYRIR
¦j
OLLll!
NOTIÐ LJÓSIN: Úti á veg-
um er ökumönnum ráðlagt
að nota stefnuljós, þegar
þeir mæta bílum. Haldið
ykkur á hægri vegarbrún
og gefið stefnuljós til
hægri um leið. Ef sá sem
kemur á móti virðist ekki
átta sig, þá má reyna að
kveikja og slökkva aðalljós,
eða hreinlega fara út af
veginum til hægri. Aldrei,
undir neinum kringum-
stæðum má reyna að
bjarga málinu með því að
víkja til vinstri á síðustu
stundu.
HÆTTA TIL HÆGRI: —
Varúð til vinstri hefur ver-
ið slagorð í vinstri umferð.
Nú verður að stanza fyrir
umferð frá hægri. Öku-
menn — munið, að nú er
hættan tii hægri. Sá sem
kemur frá hægri á réttmn.
ALLIR VÍKI: Það eru ekki
aðeins ökutæki, sem eiga
að víkja til hægri frá og
með deginum í dag. Gang-
andi vegarendur eiga
alltaf að víkja til hægri
þegar þeir mætast. Þannig
gerir vaninn hina nýju
reglu auðveldari.
A GATNAMOTUM: Fyrstu
dagana eftir umferðar-
breytinguna finnst gang-
Framhald   á  bls.   10
LEIÐINA
OO-Reykjavík, laugardag.
9 Hægri umferð tekur gildi á íslandi M. 6 í fyrrawiáliS, sunnudag.
Hægri umferð gildir fyrir alla vegfarendur, gangandi og á ökutækjum.
Lögreglumenn og umferðarverðir munu leiðbeina vegfarfVidum eftir
mætti, en áríðandi er að allir leggist á eitt með að gera breytinguna
sem auðveldasta. Gleymið aldrei að frá og með morgundeginum gildir
hægri umferð.
• í nótt munu vinnuflokkar vinna að breylingu uniferðannerkja om
land allt. Á tímabilinu frá kl. 3 til 7 verður bönnuð 511 umferð vél-
knúinna ökutækja, til að störf við flutning og breytingu umfcðar-
merkja gangi eins áhættulaust og hægt er. f umferð verða aðeins bílar
lögreglunnar, siúkra- og slökkviliðs og annarra þeirra aðila, sem vegna
atvinnu þurfa að vera á ferðinni.
0 Kl. 5.45 verður flutningi umferðarskilta lokið og öðrum nauðsyn-
legum framkvæmdum fyrir hægri umferð. í nótt verða flutt 700 mcrki
í Reykjavík.
9 KI. 5.50. Umferðarstöðvun tekur gildi um allt land. Bflar
sem hafa undanþágu til aksturs, eru stöðvaðar á vinstra vegarhelm-
ingi og síðan fluttar yfir á hægri kant. Engin umferð er leyfð frá
fyrrgreindum t/ma og til kl. 6 önnur en akstur lögreglu og sjúkra-
bfla sé um neyðarútköll að ræða. KI. 6 tekur hægri umferð gildi.
Bílar sem eru í uniferð mega aka af stað.
« Kl. 7 verður uniferðarbanninu aflétt og geta þá allir ökumenn
ekið af stað, á hægra vegarhelmingi. Verður þá lokið við að yfirfara
flutning umferðarmerkja og stillingu umferðarljósa.
0 Lögreglumenn og forráðamenn umferðarmála um allt land skora
á ökumenn og aðra vegfarendur að hefja akstur strax eftir breyting-
una. Það er áríðandi að allir venji sig strax á hægri umferð. Það
er ekkj eftir neinu að bíða.
0 Ökumenn, festið ykkur í minni, að í hægri umferð gildir sú
regla, að á vegamótum ber ökumönnum að víkja fyrir umferð sem
kemur þeim á hægri hönd, nema umferðamerki gefi annað til kynna.
Akið fram úr öðrum farartækjum vinstra megin. Munið að gangandi
vegfarendur eru líka byrjendur í hægri umferð.
0 Allir vegfarendur verða að sýna lipurð og umburðarlyndi í um-
ferðinni. Það eru ekki allir jafnfljótir að tileinka sér jafn róttæka
breytingu sem hér á sér stað. Þótt einstaka ökumaður fari rangt að
og tef ii fyrir umferð þýðir ekki að þenja flautuna og reka á eftir, held-
ur sýna þolinmæði og reyna að leiðbeina villuráfandi samborgurum,
því það reyna áreiðanlega allir að gera sitt bezta.
41 Veðurstofan segir: Gott veður um land allt. Sunnan strekkingur
við suðurströndina og Vestmaiinaeyjar, útlit fyrir þurrt og bjart
veður norðan og austan, kann að vera örlítil úrkoma sunnanlands á
morgun.
Lífsnauðsyn að halda
reglur um hámarkshraða
IGÞ-Reykjavík, laugardag.
Aldrei hafa hámarksákvæði
um aksturshraða skipt eins
miklu máli og núna, þegar
hægri umferð gengur í garð.
Lögreglan hefur skýrt frá því,
að eitt hið allra þýðingarmesta
sé, að ökumenn fylgi þessu há-
marksákvæði út í æsar. Það cr
því vert að fólk leggi sér það
á minnið, áðúr en það hcldur
út i umferðina, að það má ekki
aka hra^ar en 35 km. á klukku-
stund í þéttbýli. Hraðiwi utan
þéttbýlis má vera 50 km. á
klukkusttind og SO km. ;í
klukkustund á Reykjanesbraut.
Þessum hraðaákvæðum verður
hver einasti ökumaður að
hlýða. Þetta er höfuðatriði, og
á þessu veltur einna mest,
hvort tekst að komast hjá
árekstrum og slysum.
Tekið verður rnjög strangt a
brotum á ákvæðum um hé-
markshraðann. Verður það lagt
að iöfau við brot gegn ákvæð-
unl um ölvun við akstuT. Þetta
er skiljanleg afstaða. þegar haft
er í huga, að meiri hraði eyk-
ur stórlega hættuna á árekst.'-
um og sly.sum.
Rpfsiákvæði um iirot á þ'.'ss-
urn  hr':in:u'ikva>ðu;i) eru  þó ekk
ert aðalatriði. Þau eru sett
þarna til að sýna, að hér e.r
alvara á ferð. Vitaskuld verð-
ur beim framfylgt ef á revnir,
en aðalatriðið er að tu s!íks
þurfi ekki að koma. Það þarf
ekki að draga í efa, að hver
einasti ökumaður hefur hug á
því, bæði vegna sjálfs sín og
annarra, að fara varlega í um-
ferðinni. Hraðaákvæðið er i
samræmi við þær óskir. Þess
vegna má engum liðast að
brjóta af sér í þessu efni.
Það skal svo að lokum tekið
fram,  að  hór er um  hámarks-
ákvæði að ræða. Okumenn eru
frjálsir að því að aka hægar.
Þeir eiga að aka hægar en há-
marksákvæðið segir til um.
finnist þeim það ' henta. Hér
ráða aðstæðurnar öllu.
Með ósk til allra ökumanna
um, að breytingin takist slysa-
laust vill Tíminn brýna fyrir
þeim að inima tölurnar 35 km.
á klst. í þéttbýli, 50 km. á Mst.
á vegum úti og 60 km. á klst.
á Reykjanesbraut. Látið hra»a-
mælisnálina aldrei fara yfir
þessar tölur, hversu greiðfært
sí'in sýiiUI franiiinilaii.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12