Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						KYNNIÐ YKKUR
U*ÍPER©ATRYGG1NGU
TÍMANS
24síður
ALLIR  ASKRIFENDUR
FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU I
KAUPBÆTI
107. H>l. — Þriðjudagur 28. maí 1968. — 52. árg.
HHS sögulega auqnnblik, bcgar ValgarS J. Briem, formaSur Framkvasmdanefndar H-umferSar, ekur fyrstur manna yfir tíl hægri fyrlr framan Fiski-
írlsqr.húsiS vtti Skúlagöru. Á efrtr honum koma meSnefndarmenn hans, þ eir Einar B. Pálsson, verkfræSingur og Kjartan Johannsson, læknir. Mynd-
)n er tekm af 6. haeS Fiskiféiagshússlns.
Skiptin á H-degi heppnuðust vel um allt land
Flestir Reykvíkingar
fóru strax út að aka
IGÞ-E.I/ Reykjavíkur, mánudag.  sannaðist á H-dag. Flestir  Reyk-
ÞáS vantar ekki samtakamáttinn j víkingar, sem höfðu bíl til um-
á, íslandi þegar á reynir.   Þetta  ráða voru komnir eldsncmma  út
r *.  ***  ^  *• z ¦•WPlilPiPllPIPPWíHr™
ValgarS Briem lýsir því yfir aS hægri umferS sé hafin á íslandi. Þessu
lýsti hann yfir í útvarpiS kl. sex, en Stefán Jónsson, frétlamaSur er þarna
aS taka viS þelrrl yfirlýsingu.
á göturnar, sumir með f jölskyld
ur sínar, til að æfa hina nýju list,
að aka á hægri vegarhelmingi og
víkja til hægri. Að vísu gekk um-
ferðin hægt íyrir sig, en enginn
sýndi iniiiiislii merki óþolinmæði.
Mi-ihi tóku ölluni óþægindum með
bros á vör. Strax í dag fqr um-
ferðin að ganga greiðar, og þann-
ig mun henni smám saman fara
fram unz hún kemst aftur í eðli-
legt horf. Gífurlegur viðhúnaður
hefur verið hafður í frammi vegna
breytingajinnar, og á fólki að gef
ast nokkur mynd af honuin í frá
sögn Odds Ólafssonar og annarra
blaðamanna Tímahs á öðrum stöð-
um í blaðinu í dag. Allur þessi
viðbúnaður hefur orðið til góðs,
það sýnir hinn hreini skjöldur,
sem bifreiðarstjórar landsins koma
>»eð út úr eldrauninni. Þakka ber
<*' 'iii margvíslega undirbúning og
alla sjálfboðaliðavinmma, sem
hefur átt ómetanlegan þátt í því
hve allt hefur farið vel til þessa.
Blaðamenn og Ijósmyndarar Tím
ans fylgdust með öllum greinum
breytingarinnar frá því um mið
naHli aðf.'iranótl H-d-ags. Hápunkt-
ur allra þeitra umsyifa varð svo
á  síðustu  tíu   mím'ilum   fyrir
klukkan sex á sunnudagsmorgun,
þegar formleg atihöfn hófst við
Fiskifélagsihúsið. Það var þá sem
viðstaddir fengu á tilfinninguna að
stórfelld umbylting væri í vænd-
um og aldrei yrði aftur snúið til
fyrra aksturslagis á íslandi.
Um það bil stundarfjórðung í
sex höfðu nokkrar bifreiðir safn-
ast saman sjávarr/.eginn á Skúla
götunni beint fyrir framan Ríkis
útvarpið, en fremstur í röðinni
var Valgarð Briem, formaður
Framkvæmdanefndar hægri um-
ferðar, með bifreið sína.
Umihverfis var stór hópur frétta
manna dagfolaða, hl.i'óðvarps og
sjónvarps og urmull ljósmyndara,
er reyndu að halda á.sér hita í
kuldagustinum, er lagði af hafi,
en inn á höfni.na sigldi fastafloti
Norður-Allantzhafsbandalagsins.
Nokkrum mínútum fyrir sex
var bifreiðunum síðan ekið af
vinstra vegarhelming yfir á hægri
vegarbrún, og gekk það allt vel
fyrir sig, en myndavélum var
smellt af miklu kappi. Meðal bif
reiðanna, er komið höfðu sér fyrir
á Skúlaaötunni, voru bílafloti Fé
l'ags í.slcn/kra bifreiðaeigenda.
Framhald  &  ois  11
NOTIÐ LJÓSIN: Út á veg-
utn er ökumönnum ráðlagt
aS nota Ijósin, þegar
þeir mæta bílum. Haldið
ylckur á hægri vegarbrún
og blikkið aðalljósunum. Ef
sá sem kemur á móti virð-
ist ekki átta sig, er ekki
i*m annað að ræða en að
fara út af veginum til
hægri. Aldrei, undir nein-
um kringumstæðum má
reyna að bjarga málinu
með bví að víkja til vinstri
á síðustu stundu.
HÆTTA FRÁ HÆGRI: —
Varúð til vinstri hefur ver-
í'C - lagorð í vinstri umferð.
Nú varður að stanza fyrir
umferð frá hægri. Öku-
menn — munið að nú er
hættan frá hægri. Sá sem
kemur frá hægri á réttinn.
ALLIR VÍKI: Það eru ekki
aðeins ökutæki, sem eiga
að vikja til hægri frá og
með deginum í dag. Gang-
andi vegfarendur eiga
alltaf að víkja til hægri
þegar þeir mætast. Þannig
gerir vaninn hina ný|u
reglu auðveldari.
Á GATNAMÓTUM: Fyrstu
dagana eftir umferðar-
breytinguna finnst gang-
andi vegfarendum e.t.v. að
umferðin komi úr „hinni
ártinni", þegar þeir fara
yfir akbraut. Þess vegna
er það góð regla að líta
ávallt vel til beggja hliða,
áður en gengið er yfir
götu.
MEÐ BROS Á VÖR: Við
erum öll byrjendur í hægri
umferð. Þess vegna skul-
um við sýna hvort öðru
tillitssemi i umferSinni, og
ekki skemmir þaS að brosa
vinstri til hægri: - Texti og myndir bls. 2-3 og 13-19
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12